Við höfum áður sagt ykkur frá hlutum sem mega fara í uppþvottavél, aðrir en leirtau. Hér eru samt enn fleiri hlutir sem mega fara í þetta dýrðarheimilistæki.

1. Kartöflur

Einföld leið til að þrífa moldina af kartöflum. Þetta á kannski aðallega við ef tilefnið er veisla eða hátíðarhöld og allt á að líta vel út.

2. Skúffur og hillur úr ísskápnum

Þetta fer að lykta eftir smá tíma og um að gera að þrífa þetta reglulega. Helst áður en þú gerir stórinnkaup

3. Skápahöldur

4. Plastdót barnsins þíns

Ef það gengur ekki fyrir batteríum þá má það fara í vélina 

5. Hárburstar og greiður

Ef burstinn og greiðurnar eru úr plasti þá ætti þetta að vera í lagi. Taktu samt lausu hárin úr fyrst

6. Snuð

7. Sandalar úr plasti

8. Garðáhöldin

9. Kynlífsleikföng

 

 En bara ef þau eru ekki sílikoni, gleri eða málmi og ganga ekki fyrir rafhlöðum.

10. Sápudiskar

11. Rofarnir á eldavélinni

12. Ljósarofar

Þeir gætu lýst um nokkra tóna.

13. Sturtuhausinn

Hann verður eins og nýr

14. Íþróttabúnaður

Hnéhlífar, hjálmar og fleira má alveg fara í vélina

15. Sían úr háfnum fyrir ofan eldavélina

Heimildir: BuzzFeed

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE