Baðherbergi voru einu sinni ekkert spennandi staður á heimilinu. Nú til dags eru flestir til í að hafa rúmgóð baðherbergi sem líkjast helst heilsulind. Það er hægt að hafa allskyns útlit á böðum sem eru ótrúlega smart.

Sjá einnig: 20 leiðir til að þrífa heimilið á nokkrum mínútum

Flísar eru mjög stór partur af útlitinu á baðherberginu. Þessar myndir voru teknar saman af Decoist og sýna allskyns flottar útfærslur á flísum í bland við annað vegg- og gólfefni.

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE