Þessi æðisgengni hjólreiðastígur er í Nuenen í Hollandi. Stígurinn er hannaður og gerður af Dutch Studio Roosegaarde og er byggður á listaverkum Vincent van Gogh, en listamaðurinn bjó í Nuenen á árunum 1883-1885.

Eftir að það fer að dimma á kvöldin fer stígurinn að  lýsa en ljósin eru knúin af raforku.

StudioRoosegaarde2

StudioRoosegaarde3

StudioRoosegaarde4

StudioRoosegaarde1

StudioRoosegaarde5

StudioRoosegaarde6

StudioRoosegaarde7

StudioRoosegaarde8

Meira um þennan magnaða stíg

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE