Svona þrífur þú heyrnatólin þín?

Hver hefur ekki tekið eftir því að heyrnatólin verða skítug þegar búið er að troða þeim ítrekað í eyru eða eftir að þau hafa veltst um í töskunni þinni. Margir eru líka hræddir við sýkla og hræðast að aðrir skuli hafa notað heyrnatólin þeirra, með eða án þeirra vitundar.

Sjá einnig: Húsráð: Hvernig á að þrífa hárbursta?

Hér er frábær leið til að þrífa allan eyrnamerg, sýkla og óhreinindi af þínum heyrnatólum.

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE