Það kannast eflaust flestir við það að vera hugmyndasnauðir fyrir framan fataskápinn á morgnana – í það minnsta suma daga. Hérna má finna nokkrar skemmtilegar ,,outfit“ hugmyndir teknar af Instagram síðu thefashionalist sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Skemmtilegar samsetningar sem innihalda oftar en ekki sömu flíkurnar. Endilega kíkið á þetta og fáið innblástur.

IMG_6057

Skyrta frá Acne Studios og sólgleraugun eru frá Maison Margiela. Taskan frá Céline er ein sú fallegasta.

IMG_6061

Jakki frá Isabel Marant og klassískir Adidas strigaskór

10693381_502540056549421_1592890465_n

Fallegir skór frá & other stories – þeirri frábæru búð. Chanel veskið setur punktinn yfir i-ið

10723725_504229476379253_1827318555_n

Sama look, bara önnur peysa. Hatturinn er frá Rag&bone.

10683972_1468332003432454_1217598544_n

Þessi rúllukragi er mega flottur.

IMG_6058

Stan Smith og Chanel eru merkilega gott kombó.

IMG_6063

Peysa frá Céline og buxur frá Max Mara.

1208223_719247008162312_1161452479_n

Rifnar gallabuxur eru alltaf töffaralegar.

10693777_691096767642290_107875428_n

Svona fallegt veski á skilið að vera mikið notað.

10666254_539686699465720_743846556_n

Sneakers við dragtar-buxur gera afslappað og fallegt lúkk.

Gott inspiration út í vikuna!

Mælum með follow á @thefashionalist

SHARE