14 leiðir til að nota ramma

Fallegur rammi getur verið algjört augnayndi. Ef þú átt gamla ramma sem þú hefur geymt mjög lengi en tímir alls ekki að henda? Það er hægt að nota þá í marga aðra hluti en að setja myndir inn í þá.

Sjáðu bara þessar hugmyndir:

1. Minningar og myndir

The Anastasia Co.

Sjá einnig: DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

2. Margnota dagatal sem þú getur bara fyllt inn í

24-diy-frame-ideas

Plum And Bear

 

4. Lítil krítartafla

Artsy Chicks Rule.

 

Sjá einnig: DIY: Viltu teikna línur á neglurnar þínar?

5. Eða risastór krítartafla

The Frugal Homemaker

 

6. Það er líka hægt að nota túss sem helst endalaust á

Canary Street Crafts

 

7. Skartgripahaldari

Pinterest / Elinée

Sjá einnig: DIY: Búðu þér til ægilega smekklegt loftljós

 

8. Lyklarnir allir á einum stað

Real Simple

9. Skraut á ísskápinn

Real Simple

10. Rammar inn hilluna

Country Living / Claire Richardson

Sjá einnig: DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar 

11. Rammi á hillur

Change of Scenery

12. Snyrtiborð

13. Skreytingar utandyra í brúðkaupi

Bridal Musings

14. Skreytingar innandyra

Makely Home

 

SHARE