Monthly Archives: October 2012

Stal penna eftir tveggja klukkustunda bið

Svavar Knútur kemur úr sveitinni og er tónlistarmaður og elskar vinnuna sína mjög mikið. Hann hefur átt kraftgalla og unnið við sultugerð. Svavar Knútur skellti sér í Yfirheyrsluna hjá okkur.   Fullt nafn: Svavar Knútur Kristinsson Aldur: 36 Hjúskaparstaða: Kvæntur Atvinna: Tónlistarmaður Hver var fyrsta atvinna þín? Sveitastrákur og sjómaður auk stuttrar viðkomu í sultugerð. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum? Svona fyrir utan að ganga...

Katy Perry heldur skilnaðarpartý!

Svona fer maður að því að halda upp á það hefði getað orðið ömurlegasta uppákoma ævinnar! Katy Perry skildi við eiginmann sinn Russel Brand fyrr á árinu og hefur kviðið 23 Október í  margar vikur því að það var giftingardagur þeirra. Hún hefur verið að velta fyrir sér hvernig hún gæti á einhvern hátt gert daginn jákvæðann og bærilegan og...

George Michael var hætt kominn af lungnabólgu – frestar 9 tónleikum!

George Michael var hætt kominn af lungnabólgu síðastliðinn desember. Hann  var satt að segja við dauðans dyr og  nú eru afleiðingar þessarar erfiðu reynslu  þær að ekkert verður af  9 tónleikum sem búið var að auglýsa og skipuleggja í Ástralíu. Söngvarinn gerði þetta kunnugt á laugardaginn og sagði aðdáendum sínum að hann gæti ekki haldið tónleikana vegna mikillar streytu sem hefur...

Sævar Poetrix gefur út nýtt lag!

Margir kannast við Sævar Poetrix sem  gaf út plötuna "Fyrir lengra komna" árið 2008. Það var einmitt á þeirri plötu sem Sævar & Bubbi Morthens fluttu lagið "Vegurinn til glötunar" sem varð eitt vinsælasta lagið á helstu útvarpsstöðum landsins. Í dag vinnur Sævar hjá tónlistarfyrirtækinu Gogoyoko auk þess sem hann er að semja tónlist og er nýrrar plötu að...

Áhrifarík æfing fyrir magavöðva!

Karen Birgisdóttir, sem deildi með okkur lífstílsbreytingu sinni í síðustu viku hér ætlar að gefa okkur góð ráð í vetur. Hér fjallar hún um aðferðir sem virka vel ef þú villt æfa magavöðva.   Það sem flestir gleyma í leitinni að flötum maga.   Flest viljum við nú að six packið blasi við fólki þegar við spröngum um á sundfötunum og auðvitað á flati maginn...

Vissir þú þetta um konur?

Kannski vissir þú þetta ekki um konur en .. 1. Þegar vinkonur eyða tíma saman, fara í saumaklúbb, læra saman eða jafnvel gista saman (á unglingsárum) eru þær ekki í koddaslag upp í rúmi fáklæddar – sorry strákar! 2. Lesbíur hafa fæstar áhuga á því að fara í 3 some með karlmanni þó svo að þér megi finnast að þær hljóti...

Byrjendapakki hipstersins

Hipsterar virðast vera komnir til að vera. Ef þú vilt vera með geturðu fengið þér svona byrjendapakka hipstersins.

Kynlíf á meðgöngu

Það eru ýmsar spurningar sem vakna þegar par á von á barni í fyrsta sinn. Algengt er að pör, og þá oft sér í lagi karlmenn hafi áhyggjur af ýmsu í sambandi við kynlífið meðan á meðgöngu stendur. Hér eru svör við nokkrum algengum spurningum. Konan gæti fundið til Það er fremur óalgengt að konur finni til við samfarir, hinsvegar finna...

Drew Barrymore eignaðist litla stelpu!

Drew Barrymore eignaðist dóttur þann 26.september með eiginmanni sínum, Will Kopelman. Í tilkynningu sem þau létu frá sé í dag segir "Við tilkynnum stolt fæðingu dóttur okkar, Olive Barrymore Kopelman sem fæddist 26.september í faðmi fjölskyldunnar, hún er heilbrigð, hamingjusöm og afar velkomin, við gætum ekki verið hamingjusamari!" Þau báðu svo um að fá að vera í friði frá fjölmiðlum...

Er maki þinn að halda framhjá?

Nú er komin síða á netið sem heitir CheaterVille. Þar getur fólk frá Bandaríkjunum og Kanada farið inn á síðuna og birt myndir og sögur af þeim sem hélt framhjá þeim og þar er valinn framhjáhaldari dagsins og svo getur fólk lesið allar greinar tengdar framhjáhaldi. Hér geturðu kíkt á þessa skemmtilegu síðu.

Jessica Simpson vildi láta minnka á sér magann!?

Eins og margir sem fylgjast með slúðri hafa orðið varir við hefur Jessica Simpson átt í baráttu við aukakílóin. Hún þyngdist vel á meðgöngu sinni en hún eignaðist dóttur fyrir nokkrum mánuðum. Jessica hefur gert samning við Weight watchers um að ná af sér aukakílóunum á ákveðnum tíma, hún fær svo veglega borgað takist henni markmiðið. Það hefur hinsvegar...

Viltu raða í poka fyrir mig?

Við Íslendingar erum að mínu mati frekar snobbuð þegar kemur að atvinnumálum. Það er allt í lagi að vinna við hvað sem er meðan þú ert í framhaldsskóla en eftir það áttu að fara að feta þig í átt að framtíðarstarfinu. Það þykir til dæmis ekki töff að vinna í ísbúð ef maður er orðin fimmtugur (nema að þú...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...