Monthly Archives: October 2012

Íslendingur gerir heimildarmynd um Vanilla Ice

  Ég byrjaði að hlusta á Vanilla Ice fyrir um það bil 10 árum og ég vildi gera heimildamyndina því það er til þessi ranghugmynd að hann hefur ekki gert neitt spennandi fyrir utan Ice Ice Baby. En seinustu 25 ár hafa verið rosaleg hjá honum og er hann eitt af fyrstu röppurum til að ná heimsfrægð. Bjarni var búinn að...

Ljónynja ættleiðir antilópu

Þessi særða ljónynja tók að sér litla antilópu og gekk henni í móðurstað. Kaldhæðnin er samt sú að ljónynjan drap móður litlu antilópunnar. 

Hey! Skjótumst með krakkana á Hooters

Þetta er svo einstaklega rangt eitthvað

Myndi vilja eiga fataskáp Kate Moss – Marín Manda með tískublogg

Eins og glöggir lesendur Hún.is hafa tekið eftir þá er Marín Manda Magnúsdóttir farin að skrifa á Hún.is. Hana þekkja margir á Íslandi þrátt fyrir að hún hafi lengi búið í Kaupmannahöfn. Marín Manda er fatahönnuður, háskólanemi, stílisti, bloggari, og móðir. Hún var í námi í Kaupmannahöfn og rak eigin barnafataverslun í hjarta borgarinnar og það má með sanni segja...

Ég elska karlmenn..

Ég elska karlmenn, mér finnst þeir oft alveg frábærir. Ég hef alltaf átt mikið af karlkynsvinum  og svo á ég auðvitað frábæran kærasta. Þrátt fyrir að mér finnist karlmenn frábærir verð ég að viðurkenna að stundum á ég erfitt með að skilja hvernig þeir virka. Oftast er það það sama sem konur pirra sig á í fari karlmanna og...

Hún.is styður bleiku slaufuna

Á morgun er bleiki dagurinn, dagur bleiku slaufunnar. Flestir ef ekki allir Íslendingar vita um hvað bleika slaufan snýst. Hér er verið að safna fé sem notað er í baráttunni við brjóstakrabbamein, þennan skelfilega skaðvald. Líklega höfum við flest haft náin kynni af því, höfum annað hvort háð eigin baráttu eða barist með ástvinum okkar. Krabbinn fer ekki í...

Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti! – Skemmtilegar og stórfurðulegar staðreyndir

TYPEWRITER er lengsta orðið sem er hægt að skrifa með bara einni línu á lyklaborðinu. Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti. Árlega deyja um 100 manns af völdum kúlupenna. Þegar Coca Cola kom fyrst, þá innihélt það kókaín og var grænt á litinn. 40% af hagnaði McDonald's fæst með sölu barnaboxa. Það eru meiri líkur á að þú munir deyja af...

Jenna Marbles & kærastinn fjalla um sambönd

Jenna Marbles er snillingur, hér ræðir hún um sambönd

Eru ungar mæður verri en aðrar?

Ung mamma- miðaldra mamma „gömul mamma“- hvað eiga þær allar sameiginlegt? Er það ekki augljóst- þær elska allar börnin sin. Hefur verið rannsakað hvaða aldur elskar börnin sín mest? Hefur verið sýnt fram á að gamalær hugsi betur um lömbin sín en gimbrar? Ég hef oftar en ekki heyrt ungar mæður tala um að talað sé niður til þeirra á...

Fjölskyldu komið á óvart á ruðningsleik – Myndband

Þessari fjölskyldu var heldur betur komið á óvart!

Vilt þú vinna KASSA af Somersby?

Við höfum sett í gang annan Somersby leikinn okkar. Hér getur þú komist í pottinn og unnið kassa af Somersby næsta fimmtudag. Hér að ofan sést síðasti vinningshafi leiksins sem skemmti sér líklega vel það kvöldið!

Kourtney Kardashian & dóttir hennar Penelope – mynd

Kourtney Kardashian er aldeilis rík, hún á soninn Mason & dótturina Penelope með kærasta sínum Scott Disick. Hér má sjá mynd sem hún deildi á twitter á dögunum.

Foreldraerjur dagsins!

Myndin segir allt sem segja þarf  

Lindsay Lohan slóst við móður sína, lögreglan kölluð á svæðið!

Lindsay Lohan og fjölskylda virðast aldrei fá nóg af drama og dramaköstum. Lindsay og móðir hennar Dina Lohan rifust svo heiftarlega nú í morgun að lögreglan var kölluð á svæðið. Ameríska pressan segir frá því að Lindsay og Dina hafi verið saman úti á lífinu í New York langt fram eftir nóttu í gær og fóru heim um 4...

Ung börn sett í skammarkrókinn er það eðlilegt?

Er eðlilegt að 1,2 - 3 ára börn séu sett í skammarkrók á leikskólum í Reykjavík, hun.is hefur undanfarið heyrt nokkrar mæður tala um þetta. Margar áleitnar hugsanir leita á mann þegar maður heyrir svona fréttir og langar mig að deila nokkrum þeirra með ykkur og skora á ykkur að ræða málin og láta skoðanir ykkar heyrast. Hvað skilur 2ja...

Marín Manda kynnir – Fashiolista fyrir tískuunnendur

Heimur tískuverslana á veraldarvefnum er gríðarlega stór og oft er erfitt að finna nákvæmlega það sem þú ert að leita af. Hér er komin skemmtileg og einföld vefsíða fyrir ykkur konur sem vitið hvaða tískustraumum þið fylgið en hafið ekki hugmynd um hvar flíkina er að finna. Fashiolista.com leiðir þig áfram inn í þennan heim og hjálpar þér að halda utan...

Vitið þið af hverju himininn er svartur á nóttunni?

Svarið getur komið þér á óvart... https://www.youtube.com/watch?v=gxJ4M7tyLRE

Æfingamyndband – Valkyrjan sýnir okkur góðar æfingar

Valkyrjan leggur mikið upp úr því að lifa heilbrigðum lífstíl, hún borðar hollan mat & deilir með okkur uppskriftum sínum og góðum ráðum vikulega, einnig æfir hún grimmt og hér fáum við að sjá góðar æfingar sem hægt er að gera hvar sem er.

Oprah tjáir sig um Rihönnu & Chris Brown – eru þau byrjuð saman aftur?

Nú þegar  Chris Brown og Karrueche Tran eru búin að slíta sambandinu fyrir fullt og allt er alveg ljóst að sáttabrautin til Rihönnu er bein og greið. Og nú bíður fólk og veltir fyrir sér hvað þetta muni taka langan tíma hjá þeim. Þetta felur þó ekki í sér að málið sé einfalt eða búast megi við einhverju koppalogni! Ó, nei,...

Ömmuhornið – dónaskapur í gamla daga

Amma, hvernig var þetta þegar þú varst stelpa- var það til í myndinni að menn áreittu lítil börn eins og í dag? (þegar börn eru beðin að koma upp í bíl hjá ókunnugum mönnum t.d.)   Já, já, þessi fjandi hefur fylgt mannkyninu eins lengi og sögur herma. Það er nefnilega ekkert nýtt undir sólinni! Þegar ég var að alast upp...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...