Monthly Archives: October 2012

Það fer ekki á milli mála að þetta er bros

Þetta er eitthvað sem maður sér ekki á hverjum degi, brosandi hundur!

Ég þoli ekki þegar..

Ég er oftast með ágætis jafnaðargeð og það er ekki auðvelt að pirra mig en á dögum þar sem þráðurinn er stuttur eru ákveðnir hlutir bæði í fari fólks og bara almennt í lífinu sem geta farið í mínar allra fínustu. Ég á erfitt með að þola þegar… -Græna ljósið er alveg að renna út og bíllinn fyrir framan mig keyrir...

Ömmuhornið – Börn voru yfirleitt í sömu skólafötunum allan veturinn!

Hver elskar ekki ömmur? ömmur eru æðislegar & í ömmuhorninu spyrjum við ömmu um hitt og þetta hvort sem það er um gömlu dagana eða bara lífið og tilveruna. Okkur þótti áhugavert að vita hvernig þetta var fyrir 70 árum, hverju klæddust börn í Reykjavík? Hvernig var þetta amma þegar þú varst stelpa- áttuð þið krakkarnir mikið af fötum? Á mínu...

Fyrrum playboy kanína talar um hvernig hún heldur sér í formi á meðgöngunni

Holly Madison, fyrrum kærasta Hugh Hefner er ólétt af sínu fyrsta barni. Holly hefur alltaf haft miklar áhyggjur af útliti sínu og telur það mikilvægt að halda sér í formi, en hvernig heldur fyrrum Girl next door stelpan sér í formi? Holly segir að sýning hennar í Vegas sem nefnist Peepshow hjálpi henni við það "Það er mikið dansað...

Mila Kunis kosin kynþokkafyllsta kona heims – myndir

Tímaritið Esquire hefur valið leikkonuna Milu Kunis sem kynþokkafyllstu konu heims. Milu gætuð þið munað eftir úr myndinni The black swan. Hér getið þið séð myndir sem teknar voru af henni fyrir blaðið. Hvað finnst þér um þetta? er hægt að dæma fegurð eða kynþokka?

Snooki ómáluð!

Snooki úr Jersey shore er vön því að vera stífmáluð alla daga, við höfum sjaldan séð hana ómálaða svo að það kom á óvart þegar hún birti mynd af sér au natural! Hún er ótrúlega sæt svona náttúruleg & það er klárt mál að hún þarf ekki allt meikið og gerviaugnhárin til að líta vel út. Less is more..

Hvernig er best að haga sér á deiti?

Ég eins og flestir aðrir elska að kíkja á 9gag - þegar ég á að vera að gera eitthvað allt annað oftast - þá helst læra. Ég sá snilldar grein sem tekin var úr gamalli fræðslubók fyrir konur um hvernig best væri að haga sér kringum menn. Það gefur auga leið að þetta er skrifað fyrir mörgum árum síðan...

Glæsileg tískusýning – Fashion with Flavor á Grand Hótel

Þann 12. og 13. október verður haldin glæsileg tískusýning á Grand Hótel þar sem sýndur verður fatnaður, skór, skartgripir, smáhlutir og fleira. Það sem er öðruvísi við þessa tískusýningu er hinsvegar það að allir þessir hlutir eru gerðir úr íslenskum afurðum eins og til að mynda hreindýra- og lambaleður, laxa-, þorsk-, karfa- og hlýraroði, hrosshár, horn, bein og fjaðrir....

17% Íslenskra barna eru beitt kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur

1 af hverjum 5 stúlkum og 1 af hverjum 10 strákum eru beitt kynferðislegu ofbeldi. 90% af þeim börnum þekkja gerandann. Aðeins 1 af hverjum 10 segja frá ofbeldinu. 40% eru beitt ofbeldi af eldra barni eða ungling. 3% af þeim sem beita ofbeldinu eru konur. 80% af ofbeldinu gerist þegar barn er eitt með gerandanum. Gerendur finnast í öllum stéttum þjóðfélagsins. Hvað er kynferðisleg misnotkun...

Kannt þú að skipta á barni?- Myndband

Ég hafði aldrei skipt á barni áður en ég átti mitt eigið, í raun vildi ég helst forða mér ef einhver var að skipta á barninu sínu nálægt mér (kúkableyju). Ég undirbjó mig þó undir komandi tíma og setti bleyjur á bangsa sem var ætlaður barninu mínu. Bangsinn var í svipaðri stærð og meðal nýfætt barn. Ég horfði einnig á þetta...

Spænskur læknir dæmdur til að greiða konu meðlag

Spænskur læknir var dæmdur til þess að greiða meðlag með barni eftir að hafa framkvæmt misheppnaða fóstureyðingu. Eva Munar spænsk kona fór í fóstureyðingu þegar hún var komin sjö vikur á leið. Eva mætti svo í skoðun hjá sama lækninum og framkvæmdi aðgerðina en hann fullvissaði hana um að aðgerðin hefði gengið upp og hún væri ekki lengur barnshafandi. Nokkrum mánuðum síðar...

Snooki var sæt þegar hún var barn!

Það er ótrúlega gaman af Snooki vinkonu okkar. Hún deildi með okkur gamalli mynd af sér. Hún var algjör dúlla, ætli sonur hennar muni líta út eins og hún?

Ég færi mig ekki! Ég er hundur!

Það má eiginlega segja að þessi voffi sé heppinn að það sé ekki keyrt yfir hann.

„Fegurð nær mér alltaf“ – Jóhannes Haukur í Yfirheyrslunni

Fullt nafn: Jóhannes Haukur Jóhannesson Aldur: afstæður Hjúskaparstaða: góð Atvinna: Leikari Hver var fyrsta atvinna þín? Blaðberi fyrir DV. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum? Ég átti svona hermannaklossa eins og allir voru í in the '90s nema mínir voru ekki leður heldur með rúskinnsáferð. Það var pínu glatað. Var á sama tíma með hanakamb, það entist ekki. Áttu leyndarmál sem mun fylgja þér til grafar? mmmmm....já,...

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli möndlumjöl (30g) * 3 scoops súkkulaði prótein * 1/2 bolli stevia * 1 og hálf tsk matarsódi * 1 og hálf tsk vínsteinslyftiduft * 80g kókosolía * 1 bolli möndlumjólk (má nota venjulega mjólk) * 2 egg * 1 tsk kardimommudropar * ½ tsk...

Chris Brown hættur með kærustunni – byrjaður með Rihönnu?

Stöðugur orðrómur hefur verið á kreiki um að Chris Brown væri í tygjum við  Rihönnu.  kærasta hans, módelið Karrueche Tran  lét hann þess vegna flakka.  Chris Brown viðurkennir að Rihanna hafi verið ástæða þess að upp úr sambandinu slitnaði!! Hann segir: " Ég kæri mig ekki um að Karrueche  sé leið vegna vináttu minnar við Rihönnu. Ég ætla mér að vera...

Hann hlýtur að vera hommi!

Sumt fólk á það til að setja homma og lesbíur undir sama hatt. Samkynheigðir menn hljóta að eiga mikið af fötum og skóm, hugsa vel um útlit og hafa áhuga á öllu sem tengist tísku og útliti bara rétt eins og stelpur eiga að vera. Lesbíur eru vissulega stelpur en samt strákar, þær ganga allar í karlmannsfötum og tala eins og...

25 ára kona lést frá eiginmanni sínum og 3 ja ára gamalli dóttur

Tuttugu og fimm ára gömul móðir og eiginkona drukknaði í baði á heimili sínu á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Konan sem var pólsk og hét Anna Chmielewska flutti hingað til lands ásamt Andrzej Chmielewski, eiginmanni sínum, og þriggja ára dóttur þeirra í febrúar á þessu ári í leit að betra lífi, eftir því sem fram kemur í Fréttatímanum. Anna Chmielewska...

H&M – æðisleg ný lína!

H&M valda sjaldan vonbrigðum. Ég var að skoða fötin frá þeim með visa kortið mér við hlið & býst við stórum pakka á næstu vikum! hérna eru nokkrar fallegar flíkur sem eru í boði.

Minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi

Mánudaginn 15. október næstkomandi kl.19.30 verður haldin minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi í Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir. Stuðningshópurinn vill með athöfninni gefa þeim sem misst hafa barn og aðstandendum þeirra tækifæri til þess að hittast og eiga fallega stund saman. Með minningarathöfninni er það einlæg von stuðningshópsins að opna á umræðuna um missi á meðgöngu og barnsmissi, sem og...

Afhverju halda konur framhjá? 10 ástæður.

Hér er vídjóblogg frá Emily sem er frægur vídjóbloggari. Hér fjallar hún um afhverju konur halda framhjá, þetta er auðvitað bara hennar skoðun og líklega umdeild. Hvað finnst þér um þær ástæður sem hún telur upp, ert þú sammála eða ósammála?

Þekkirðu einhvern sem var að eignast strák?

Ef þú þekkir einhvern sem var að eignast strák gæti þetta verið alveg kjörið kort til að gefa nýbökuðu foreldrunum :) 

Valkyrjan fjallar um hráfæði – hráfæði í jólamatinn!

Reynsla Valkyrjunnar af hráfæði Ég var á hráfæði í 4 mánuði á síðasta ári, það var yndisleg reynsla að prufa svoleiðis. Ég var ekki á þessu týpíska hráfæði sem flestir hérna á Íslandi þekkja eins og  maturinn sem seldur er á Gló, enda væri ekki sniðugt né heilbrigt að  borða slíkar máltíðir í hvert mál jafnvel þótt þær séu hráfæði. Fæðið...

Skata stal senunni – Myndir

Þremur konum, sem voru að stilla sér upp fyrir myndatöku, var heldur betur brugðið þegar stingskata gerði sér lítið fyrir og stökk aftan á þær. Konurnar voru að eyða deginum í að „snorkla“ við Cayman Island þegar atvikið átti sér stað, en þetta verður atvik sem þær munu seint gleyma. Það er eins og að skatan sé að brosa smá þarna...

Ástarsambönd – hvað lætur þau virka?

Ég hef oft spáð í hvað heldur samböndum gangandi til langs tíma og nærir þau. Er nóg að elska einhvern eða þarf eitthvað meira? Ástin ein og sér er líklega ekki nóg. Maður þarf að hafa vilja til að halda sambandinu gangandi og ástríku. Það þarf alltaf tvo til að halda sambandi gangandi og það er tapstaða ef báðir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...