Monthly Archives: November 2012

Alexandra Ýr – Barnið mitt var ekki heilbrigt – Hræðsla og sjokk sem fylgdi

Alexandra Ýr er hörkudugleg móðir en hún eignaðist son sinn 16 ára gömul en á 12 viku var henni tjáð að ófætt barnið hennar væri með sjúkdóm sem er frekar sjaldgæfur. Alexöndru fannst vanta verulega betri upplýsingar og nálgun um sjúkdóminn og hefur hún nú stofnað hóp á facebook fyrir foreldra barna með þennan sjúkdóm. Alexandra lenti í miklu...

Konur & klám

Klám er alltaf eitthvað í umræðunni og fólk hefur skiptar skoðanir á því eins og flestu öðru. Það leynist oft ljótur raunveruleiki bak við klámstjörnurnar sem við sjáum leika í hinum ýmsu stellingum á tölvuskjánum. Ég hef stundum velt því fyrir mér hversu há prósenta kvenna horfi á klám. Ég sá þátt með Opruh Winfrey, sem er ein af mínum...

Frumlegar og skemmtilegar myndir – Þú getur tekið svona myndir

Ef þig langar að taka flottar og öðruvísi myndir af þér og þínum þá eru hér nokkrar mjög skemmtilegar. Klikkaðu á einhverja mynd til að stækka og fletta  

Ásgeir Trausti frátekinn!

Ásgeir Trausta kannast flestir við en hann hefur skotist hratt upp í tónlistinni hér á landi. Það þekkja flestir lagið "leyndarmál" með honum sem mikið hefur verið spilað á útvarpsstöðum landsins. Margar stúlkur hafa líklega velt því fyrir sér hvort drengurinn sé frátekinn og fréttir herma að svo sé staðan. Ásgeir & fyrirsætan Tinna Rós Sigurðardóttir eru að hittast &...

Hræðileg þróun – ofnotkun brúnkukrema & ljósabekkja

Af hverju gera sumar stelpur þetta? þessi stelpa til að mynda var svo mikið fallegri áður en hún fór að misnota brúnkukremin & ljósabekkina, svo ég tali nú ekki um hvað það er óhollt!

Íslensk kona frá Vogum með lag í þætti Armin Van Buuren – Myndband

Í þættinum „A State of trance“ í gær var spilað lag sem ung kona frá Vogunum syngur.  Þátturinn sem er mjög vinsæll er sendur út á netinu og einnig á FM stöðvum víða um heim. Hún heitir Sylvía Hlíf Latham og býr í Vogum á Vatnsleysuströnd. Þegar við heyrðum í Sylvíu sagðist hún vera í skýjunum með það að Armin...

Reyndu við hann stelpa!

Af hverju er það óskrifuð regla að karlmenn eigi að taka fyrsta skrefið í samskiptum á milli kynjanna ? Ef mér líst vel á strák, af hverju á ég ekki að láta hann vita af því? Að sjálfsögðu vilja flestar stelpur láta ganga smá á eftir sér, þannig vita þær að maðurinn hefur áhuga og hafa þar af leiðandi meiri áhuga...

Maðurinn sem vill vera eins og Ken – Hefur farið í 90 aðgerðir – Myndband

Justin Jedlica er 32 ára og er frá New York. Hann hefur farið í 90 aðgerðir á 10 árum til að reyna að líkjast Ken, „kærastanum hennar Barbie“. Justin byrjaði á að fara í nefaðgerð en hefur svo heldur betur bætt við aðgerðirnar, en hann hefur farið í ígræðslu á bringu, látið setja í upphandleggsvöðvana á sér, hækka á sér...

Pottablóm með karakter – Auðvelt að búa til – Myndir

Væri ekki gaman að gefa pottablómunum smá karakter. Þetta lítur mun skemmtilegar út svona en bara í venjulegum potti, ekki satt?

Elna Ragnarsdóttir – Ég sá strax að þetta var fyrir mig

Ég rakst á þessa mynd af árangri Elnu á netinu en ég varð mjög hissa því þetta var vægast sagt stuttur tími og rosalegur árangur sem hún náði á örfáum mánuðum. Þessi hörkuduglega móðir hefur svo sannarlega staðið sig vel en við fengum að heyra söguna hennar og ferlið í kringum það að léttast og aðgerðina sem kom því af...

Rúnar Eff – Ég fæ innblástur úr mínu nánasta umhverfi

Rúnar Freyr er dásamlegur tónlistamaður en hann er oftast kallaður Rúnar Eff. Rúnar er öllum norðlendingum vel kunnugur en hann er frá Akureyri og hefur lengi vel spilað sem trúbador á kaffi Akureyri sem er vel sótt á kvöldin hjá honum enda getur kvöldið ekki klikkað með honum og gítarnum. Aðrir hafa t.d heyrt tónlist hans spilaða á bylgjunni, B5...

Gleypti tannburstann sinn – Erfitt að finna plast í röntgen

Það getur verið háalvarlegt mál að bursta í sér tennurnar. Hin 19 ára Georgie Smith komst að því að eigin raun þegar hún gleypti óvart tannburstann sinn. Hún segir að hún hafi ekki getað stoppað tannburstann þegar hann fór af stað niður hálsinn á henni og bætir því við að hún sé þeim hæfileikum gædd að kúgast ekki þó...

Arne og Carlos á Íslandi – Prjóna frumlegt og skemmtilegt jólaskraut

  Arne Nerjordet, frá Noregi og Carlos Zachrison frá Svíþjóð eru á leiðinni til landsins. Þeir eru prjónasnillingar og eru að koma hingað til að kynna bókina sína Jólakúlur. Í bókinni er að finna uppskrift af jólakúlum og 55 mynstur og leiðbeiningar eru einfaldar og aðgengilegar en að sjálfsögðu eru mynstrin þeirra með Skandinavískum blæ. Arne og Carlos hafa unnið með framleiðendum...

Charlie Sheen er fallinn! – Notar kókaín og horfir á klám

Charlie Sheen er aftur kominn í kókaín, krakk og önnur eiturlyf samkvæmt heimildamanni slúðurblaðs í Hollywood og segir þessi heimildarmaður að hann sé búinn að vera í neyslu síðustu átta mánuði. Seinustu átta mánuði hefur Charlie fengið sent til sín kókaín og hann eyðir um 2000 dollurum á dag í eiturlyf. Hann tekur það í nefið eða reykir það og...

Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.   Rababarapæ ½ kg. rababari (brytjaður) ½ bolli sykur 2 msk. Hveiti   Þessu öllu blandað saman og sett í smurt eldfast fat. Síðan er 100gr. smjör 1/2 bolli sykur 1 bolli hveiti hnoðað sama í höndum í skál þar til það verður kúla sem er wvo mulin yfir rababarann. Þetta er bakað í ofni við 150⁰ hita...

Breytist hugsunin þegar við eldumst?

Það breytist margt þegar maður eldist, þú áttar þig á því að lífsklukkan gengur og tímaglasið er að renna út. Fólk lítur yfir æviferilinn og sér að ýmislegt í hugsun þess hefur breyst. Mig langaði að fá innsýn í huga eldri og reyndari manneskju, það voru ýmsar spurningar sem á mér brunnu, um hugsunina, langanir, missinn & lífið. Amma, fer...

Icelandic for dummies – Póstkort á Babalú

Það er hægt að kaupa svona póstkort á Café Babalú og er myndskreytt af Glenn Barkan  

Munið þið eftir sæta stráknum úr Terminator? – Hann var að koma úr fangelsi – Myndir

Munið þið eftir Edward Furlong sem lék litla sæta strákinn í Terminator. Hann slapp úr fangelsi í Los Angeles seint í gærkvöldi en hann sat inni fyrir heimilisofbeldi en hann beitti kærustuna sína ofbeldi eitt skipti þegar þau voru að rífast. Hann losnaði úr fangelsi gegn 50 þúsund króna tryggingu. Það verður að segjast að kappinn er farinn að láta...

Vinnuþrælkun fyrirtækja eins og Adidas,GAP & H&M

Það vita allir sem vilja  af hverju Adidas og aðrir framleiðendur sem eru að selja íþróttavörur eins og Nike, Gap & H&M  láta framleiða mestallar vörur sínar í þróunarlöndunum. Launin eru lág, vinnulöggjöfin óljós og sveigjanleg og fólkið sárvantar vinnu. Á síðastliðnum áratug eru þessi fyrirtæki - vegna þrýstings frá almenningi- farin að fylgjast með framleiðsluaðilunum, farið er að...

Einhverfa – Kristjana Guðmundsdóttir segir frá sinni reynslu.

Einhverfa. Einhverfa kemur fram við þriggja ára aldur,er taugafræðileg röskun á eðlilegum þroska sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og tjáningar (ég t.d var mjög sein að byrja að labba og tala og eignaðist ekki marga vini á yngri árum)   Önnur helstu einkenni einhverfu eru einnig óeðlileg eða óæskileg hegðun eins og sjálfsörvandi hegðun sem er síendurtekin hegðun...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...