Monthly Archives: November 2012

HRÆÐILEGAR augabrúnir! nokkur dæmi – myndir.

Augabrúnir okkar móta að miklu leiti andlitið. Ef augabrúnirnar eru ekki fallega mótaðar setur það sinn svip á andlitið. Hjá flestum snyrtifræðingum og í snyrtifræðiskólum eru augabrúnir sem lagaðar eru á  ákveðinn hátt algjört NEI! BANNAÐ! Sumar stelpur virðast annaðhvort vera að reyna að plokka sig sjálfar og kunna það ekki eða finnst kannski bara flott að hafa L -...

Snertiskjár í vettlingum – Ómögulegt, eða hvað? –

Nú er farið að kólna í veðri og þá fer maður að draga fram vetrarklæðnaðinn og auðvitað vettlinga. Það er óþolandi að geta ekki notað snertiskjáinn á símanum sínum þegar maður er í vettlingu en nú er komin lausn á því. Þessir vettlingar  heita Touch Screen Gloves og með þeim geturðu notað snertiskjáinn eins og ekkert sé án vandkvæða. Þér...

Just-in Beaver – Bieber kynlífsdúkka – Mynd

Nú er komin á markaðinn Justin Bieber kynlífsdúkka og hafa þær víst rokið út eins og heitar lummur á amazon og virðast kaupendur vera af báðum kynjum.

Kveðjubréf manns sem lenti í Sandy – Mynd

Mike var staddur á heimili sínu á Green Island þegar kraftmikil alda tók með sér hluta af húsinu hans. Hann gekk út og lenti þá í stórri öldu sjálfur og barst hálfa mílu út í flóann. Hann eyddi fjórum klukkustundum í að synda heim aftur. Mike kom að mannlausu húsi og braust inn í það og fann þar þurr handklæði...

Konur fyrir blæðingar og eftir blæðingar – Myndir

Þessar myndir segja meira en 1000 orð!

Lúxus fyrir elskendur – Paradís á jörðu! – Myndir

Ef þig langar að hlaða batteríin og átt nóg af peningum þá er kjörið fyrir þig að fara í Song Saa Private Island sem er í Kambódíu. Þarna færðu að sjá gullfalleg sólsetur, fara í dekur og gleyma öllu amstri hversdagsleikans. Þeir sem hafa farið þangað segja að tíminn standi kyrr og lúxusinn er í öllu sem þú þarft og...

10 algengustu ástæður fyrir sambandsslitum

Sambönd geta oft verið flókin & krefjast vinnu eins og við vitum öll. Það er gaman að spá aðeins í því hvaða ástæður geta verið fyrir því að sambönd endist ekki. Hérna eru nokkrar algengar ástæður. 1. Ójafnvægi. Valdabarátta í sambandinu. Ef annar aðilinn í sambandinu hefur meiri völd en hinn er líklegt að það valdi á endanum sambandsslitum. Einfaldlega vegna...

11 ára og vill fá vernd fyrir fyrrum barnapíu

Elsti sonur  Nadya Suleman, eða áttburamömmunnar, hann Elijah Solomon hefur fengið lögregluna til að halda fyrrum barnfóstru sinni í burtu frá honum. Barnfóstran hefur ofsótt hann mikið með hringingum og sms skilaboðum en drengurinn er bara 11 ára gamall. Barnfóstran, sem heitir Gina Bryson, var rekin sem barnfóstra áttburamömmunnar í sumar og það var þá sem hún hóf ofsóknirnar.  Meðal...

Adele og kærastinn skoða hús saman – Með litla barnið í fanginu – Mynd

Adele og kærastinn hennar, Simon Konecki eignuðust saman sitt fyrsta barn núna snemma í október og eru að leita sér að húsnæði í góðu hverfi en þau dreymir einnig um að setja upp búð. Samkvæmt fjölmiðlum eru þau að leita sér að húsi í Notting Hill en þar kosta íbúðir um 100 milljónir íslenskra króna og í þessu sama hverfi...

Segist ekki vera samkynhneigður!

Joe Simpson, faðir Jessicu Simpson er mjög pirraður þessa dagana á þeim sögusögnum sem ganga um að hann sé samkynhneigður. Hann segir þetta vera algjöran þvætting. Það hafa verið fréttir í slúðurblöðum úti um það að hann sé kominn útúr skápnum og sé búinn að tilkynna fjölskyldunni sinni það og ástæða skilnaðar hans og konu hans hafi verið vegna samkynhneigðar...

Bönnum smálánin eins og þau eru í dag.

Ég er hlynnt því að banna smálán eins og þau eru í umferð nú um stundir. Allt frá því lánastarfsemi hófst í Evrópu á miðöldum gengu lánadrottnararnir (taktu eftir orðinu) víxlararnir úr skugga um að sá sem falaðist eftir láninu væri borgunarmaður. Vextir voru háir- það er ekki nýtt- en lánþeginn kom til víxlarans, gerði grein fyrir sjálfum sér...

Ég þoli ekki hvernig hann gengur um!!

Það er ótrúlega oft sem maður sér að pör eru að glíma við sömu vandamálin þegar kemur að sambúð. Það er að segja þegar fólk er búið að taka þá ákvörðun að búa saman og nýja brumið af því að flytja inn saman er farið. Eitt erfitt vandamál sem ég hef séð hjá nokkrum heimilum í kringum mig, engar áhyggjur...

Er í 5 klukkustundir á dag í sturtu!

Þessi kona heitir Julia bte Abdullah og er 40 ára gömul. Hún er með áráttu og þráhyggjuröskun og hefur í 20 ár haft þráhyggju fyrir því að þrífa sig. Julia er samt komin langt fram úr hófi með þessa þráhyggju sína. Þetta byrjaði á því að hún fór í hálftíma langa sturtu á hverjum degi en jókst mjög hratt uppí...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki hrekkja hana á svipaðann hátt í náinni framtíð? Mér var alltaf kennt að vera þakklát fyrir allt sem mér væri gefið. klósettbursti eða no klósettbursti

Það versta sem maður getur sagt við hinn helminginn!

Stundum sleppa leyndar hugsanir okkar út eins og klaufaleg orðaæla. Það er ýmislegt sem ber að varast í samböndum og allskyns spurningar og setningar sem skapað geta leiðindi. Hér eru nokkur dæmi um setningar sem geta verið vafasamar að segja við maka sinn. “Finnst þér Palli/Steinunn ekki frekar falleg (myndarlegur)?” Getur verið uppskrift af leiðindum, ef þú spyrð að þessu þá...

“Graðar stelpur ekki samþykktar”

Signý Sigurðardóttir skrifaði, þann 3.nóvember grein sem vakið hefur mikla athygli. Í pistlinum segir hún meðal annars  "Kynhvöt er ein frumþarfa mannsins. Stúlkur jafnt og drengir hafa kynhvöt og kynþarfir. Um þær og þeirra þarfir og langanir er ekki enn talað á árinu 2012. Graðar stelpur er ekki samþykktar nema í því samhengi að gredda þeirra sé til að svala...

Gúmmístígvél sem kosta innan við 8000 krónur – Myndir

Nú fer að koma sá tími þar sem það er alltaf slabb og viðbjóður á götum úti og þá óskar maður þess að maður ætti almennileg stígvél til að ganga í. Þessi stígvél eru alls ekki dýr en eru ótrúlega flott. Þau fást hér. Þessi finnst mér æðisleg með túlípanamynstri.  Þessi eru æðislega fín, ekki þröng yfir ökklan eins og mörg stígvél...

75 ára og fer á allt að 30 deit á dag!

Ert þú hrædd um að vera að verða of gömul til að deita... það lítur út fyrir það að það séu óþarfa áhyggjur.

Mitt rétta andlit…

Svona er ég að utan.... svona er ég að innan!

7 flottar töskur fyrir veturinn – Hvar geturðu fengið þær? – Myndir

Ég er rosalega hrifin af töskum og mér finnst ótrúlega gaman að ganga með fallega tösku upp á arminn. Þær verða hinsvegar oftast eins og hálfgert svarthol því það er ALLT í henni, en ég finn samt ekkert. :) Hérna eru 8 töskur sem mér finnst ótrúlega flottar og einnig hvar er hægt að panta þær á netinu. Mér finnst þessi...

Kona handtekin fyrir að stunda sjálfsfróun á Starbucks!

Kona sem sást stunda sjálfsfróun á Starbucks var handtekin í gær eftir að lögreglan leitaði í veski hennar og fann leyfar af kókaíni. Lögreglan var kölluð út af starfsfólki Starbucks vegna konu sem hélt til á kaffihúsinu og stundaði sjálfsfróun. Þegar lögreglan tók konuna tali sagðist hún vera að bíða eftir því að komast að á spítala. Lögreglan bauð þá...

Blanda af ljóni og tígrisdýri – Alin upp eins og kettlingur – Myndir

Þetta litla krútt heitir Kiara. Hún á föður sem afrískt ljón og móðir hennar er blanda af ljóni og tígrisdýri. Hún fæddist í dýragarði í Rússlandi og hefur verið alin upp sem húsköttur. Smellið á myndirnar til að stækka

Maltbrauð – Uppskrift

Maltbrauð  1 bréf þurrger 1 flaska malt 1/2 lítri súrmjólk 1 matskeið salt 1/2 dl dökkt sýróp 7 dl rúgmjöl 10-11 dl hveiti Þetta er bara vanalegt gerdeig. Hafðu maltið volgt og það er hægt að  gera úr þessu kringlótt stórt brauð úr þessu eins og risastór brauðbolla. Mörgum þykir gott að setja rúsínur í deigið til að hafa pínulítið sætt bragð. Bakað á 175° í ca 50...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...