Monthly Archives: November 2012

Áhrif veðurfarsbreytinga á húðina.

Nú þegar veðrið sveiflast hjá okkur um nokkrar gráður á milli daga, getur húðin komist í mikið ójafnvægi. Oft verður fólk vart við að mikil erting verður ásamt rakaþurrki. En hvað á að gera til að koma jafnvægi á húðina þegar maður lendir í svona krísu? Heima er mjög mikilvægt að hreinsa húðina kvölds og morgna og nota gott rakakrem...

Harmageddon hættir? Sir Mills verður þeim að falli?

Þú hefur líklega séð umfjöllun okkar hér um Sir Mills og lag hans "stúlka í nauð" sem fjallaði (um að hans sögn) um sjúkdóm sem allar konur væru haldnar "þær eru sjúkar í typpi" sagði Sir Mills í viðtali við okkur sem þú getur séð hér þar sem hann segir að þessi fíkn sé í raun verri en heróínfíkn. Stjórn X-ins 977...

Staðalímynd karla! – Eru þær skárri en staðalímyndir kvenna?

Hún Sigríður Rakel setti þetta á Facebook síðu sína í dag og við rákumst á þetta og fannst nokkuð mikið til í þessu hjá henni:   Í ljósi mikillar umfjöllunar um þá staðalímynd sem karlmenn eiga að hafa á konum þá fór ég að pæla í því af hverju karlmenn hafa ekkert látið í sér heyra um sína eigin staðalímynd sem...

Glee tekur Gangnam Style – Myndband

Sumir vilja meina að þetta sé versta útgáfan af Gangnam Style til þessa. Ert þú sammála?

Uppáhald á börnin!

Ég er mikil aðdáandi Ralph Lauren og þá aðallega fyrir börnin. Fötin eru endingagóð ásamt því að vera gullfalleg! Langar að sýna ykkur myndir frá vetratísku 2012. http://www.childrensalon.com/ Þessi vefsíða er frábær og vægast sagt hægt að liggja inná henni. Þar eru helstu hönnuðir og hægt að velja um þá og skoða hvað þeir hafa uppá að bjóða að hverju sinni. Einnig koma inn...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og myljið ofan á súkkulaðirúsínurnar, saxið salthnetur og stráið yfir. Bakið við 180°C í 30-40 mín. Berið fram með þeyttum rjóma eða Kjörís.

Er Yoko ono með tískulínu? – Myndir

                                                                   

Ætlar að hlaupa fjöll í ellinni – Svali á K100,5 elskar að hreyfa sig

Sigvaldi, eða Svali sem lengi var kenndur við FM957 en er í dag dagskrárstjóri á útvarpsstöðinni K100,5. Hann er alla virka morgna frá kl 7- 10 með þáttinn Svali og Svavar, en þáttastjórnandi með honum er Svavar Örn. Svali er í Yfirheyrslunni í dag. Fullt nafn: Sigvaldi Þórður Kaldalóns Aldur: 38 ára Hjúskaparstaða: Sambúð Atvinna:Dágskrárgerð/Dagskrárstjóri/Crossfit Kennari ... Hver var fyrsta atvinna þín? Vann í sjoppu þegar ég...

OMG þetta er sama konan aftur… nema eilítið kvenlegri!

Við fjölluðum um þessa konu hér - hún er mætt aftur! http://www.youtube.com/watch?v=ciV1t-bjAhU

Jóladagatal Hún.is – Opnum einn glugga á dag fram að jólum

Við hjá Hún.is erum komin í rosalega mikið jólaskap og ætlum að deila því með tryggum lesendum okkar. Við ætlum að gefa einn vinning á dag 1. des- 24. des og þeir verða sko ekki af verri endanum. Fylgist með og þið gætuð orðið heppin!

Megan Fox í þrusuformi 2 mánuðum eftir barnsburð – myndir

Megan Fox kom fram á dögunum að kynna nýju kvikmynd sína "This is 40" í Los Angeles. Það eru einungis 2 mánuðir síðan hún átti son sinn Noah en Megan virðist ekki hafa tekið sér langan tíma í að koma sér aftur í sitt gamla form. Megan hefur einungis sést í leggings og hettupeysum síðustu vikur en nú ákvað...

Æðisleg djöflaterta – uppskrift

Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)   2 bollar hveiti 4 matsk. bráðið smjörlíki 2 bollar sykur 2 egg 1 bolli súrmjólk 3 matsk. kókó 1tsk. matarsódi 1tsk. ger 1 tsk. vanilla Allt sett í hrærivélarskál og hrært vel saman. Sett í tvö tertuform (sem hafa verið smurð) og látið bakast í ca. 20 mín. við 180 ⁰ C. Rétt er að fylgjast alltaf með bökuninni því að ofnar eru misfljótir....

Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja meira parket eða flísar frekar en korkinn.  En Corkway er fyrirtæki í Portúgal sem framleiðir ótrúlega flottar vörur úr korki. Korkurinn er ekki bara flottur heldur er efnið í hann ódýrt og svo er hann umhverfisvænn líka.

Ert þú að reyna að eignast barn?

Þó að ótrúlegt kunni að virðast er hægt að líta á frjósemi á sama hátt og viðskiptaheimurinn lítur á efnahagsmál- í stóra samhenginu (macro) og smáa samhenginu (micro). Að öðru leyti erum við auðvitað ekki að bera hina nánu persónulegu reynslu tengda því að geta barn ópersónulegum heimi iðnaðar og viðskipta. En þegar við erum að ræða tímasetningu getnaðar...

8 ára raðmorðingi – hræðilegt!

Þegar búið var að dæma drenginn sem er átta ára fyrir að myrða þrjú börn, þar á meðal systur hans var honum lýst sem „yngsta raðmorðingja Indlands“. Öll fórnarlömb hans voru innan við árs gömul. Armadeep Sada, sonur bláfátækra hjóna frá héraðinu Bihar í austurhluta landsins mætti fyrir rétti í dag og er ákærður fyrir að hafa myrt sex  mánaða...

Láttu hugmyndaflugið ráða – Jólakort

Ég elska að föndra! Ég skoða gjarnan video á netinu og fæ þar hugmyndir og nota það sem ég á til eða finn í búðum því vissulega er meira úrval í USA. Rakst á þetta myndband sem sýnir gullfallegt kort sem einfalt er að gera. Minni ykkur á koddana sem hægt er að fá í helstu föndurbúðum sem gefur lyftingu í myndirnar...

Æðisgengnar neglur á HairDoo – Myndir

Allt er leyfilegt í nöglum, það er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Hver kúnni hefur sína skoðun og sinn stíl, sumar vilja hafa neglurnar stuttar, aðrar langar, hvítt french, litað french, það eru endalausir möguleikar, þetta er svolítið svona „mix and match“ og fyrir konur á öllum aldri. Neglur með hvítu french er alltaf classic en það er gaman...

Er Jared Leto orðinn eitthvað veikur? – Myndir

Munið þið eftir því hvað Jared Leto var óendanlega sætur í My So Called Life?                         Hann er heldur betur búinn að breytast núna en það er ástæða fyrir því.                                                                                               Jared er búin að létta sig alveg fullt og vaxa af sér augabrúnirnar fyrir hlutverk sitt í The Dallas Buyers Club en þar leikur hann dragdrottningu.  

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...