Monthly Archives: August 2013

Hvernig virka þessar hurðir eiginlega? – Myndband

Þessi litla stúlka er að reyna að átta sig á því hvernig sjálfvirka hurðin virkar.

Svona gerist bara í Arizona – Mynd

Gáfnaljósið á mótorhjólinu!

„Það hræðir mig hversu mikið fólk hatar mig“

Leikkonan Anna Gunn gerði sér grein fyrir því alveg frá byrjun að konan, sem hún leikur í þáttaröðinni Breaking Bad, yrði aldrei svo vinsælasta í þáttunum, en hún leikur Skyler White sem er eiginkona Walter White. Walter er kennari sem hættir störfum vegna veikinda og fer þá að framleiða fíkniefni. Það sem Anna gerði sér ekki grein fyrir var hversu...

Heit olíumeðferð heima við – Dekraðu við sjálfa þig

Þú þarft ekki að eyða mörgum þúsundköllum í að fá fallegt og glansandi hár. Ef hárið hitnar opnar það sig og er móttækilegt fyrir efnunum sem sett er í það. Þess vegna eru ofn notaðir hitalampar og hitablásarar á hárgreiðslustofum þegar verið er að lita eða næra hárið. Þú getur gert frábæra djúpnæringu í hárið á þér heima við sem...

Kostir og ókostir þess að hafa stór brjóst!

Það eru kostir og gallar við allt. Þessar myndir tala sínu máli. Kannast þú við eitthvað af þessu?

Verum góð við annarra manna börn – Aðsend grein

Það er margt sem mig langar að segja í ljósi eineltisumræðunnar, sem nú er í gangi. Ég gæti talið upp þó nokkuð af sorglegum og leiðinlegum dæmum sem við tvíburasystur upplifðum í grunnskóla, en mér finnst að þessir einstaklingar sem áttu í hlut, ekki eiga skilið athygli eða umfjöllun frá mér af neinu tagi. Vona bara að þeir átti...

Það sem þú vissir ekki um avókadó – Einstaklega hollur ávöxtur!

Þú veist auðvitað hvað avókadó er gott í guacamole. Þú veist ef til vill líka að það eru allskonar heilsusamlegar olíur í avókadó. En líklega hefurðu ekki hugmynd um hvað hollusta avókadó er mögnuð! Avókadó er ávöxtur og raunar er það ber    Það getur vel verið að þú haldir að þetta sé grænmeti af því að það er græn skel...

Ljúffengur kjúklingaréttur frá mömmu – Einfaldur en góður

Þessi réttur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var barn. Ég var í heimsókn hjá foreldrum mínum um daginn þegar ég mundi allt í einu eftir þessum góða rétti sem mamma bjó oft til þegar ég var barn. Það er hugsanlega eitthvað tengt því að ég er ólétt en stundum man ég eftir einhverjum góðum rétt sem...

Sagðist eiga erfitt með að labba og að hugsa um sig og fékk háar bætur – Hljóp maraþon á meðan hann þáði örorkubætur!

Noel Sanders fékk ríflega 17,000 pund frá ríkinu vegna þess að hann sagðist ekki geta gengið nema stutta vegalengd. Hann sagðist þjást af háum blóðþrýstingi og sjúkdómi sem gerði það að verkum að hann ætti erfitt með að hreyfa sig, hann sagðist ekki einu sinni getað borðað án hjálpar. Það virðist þó ekki hafa verið raunin þar sem Noel hljóp...

Kim Kardashian klæðist svörtum þröngum kjól í jarðarför – Heldur á dóttur sinni

Kim Kardashian lét sjá sig opinberlega í annað skiptið síðan frumburður hennar fæddist. Þann 17.ágúst síðastliðinn mætti Kim ásamt dóttur sinni, North West og kærasta Kanye West, í útför Portwood L. Williams, sem var afi Kanye West. Kim hefur ekki mikið verið í sviðsljósinu síðan dóttir hennar fæddist. Við birtum myndir af henni nýlega þar sem hún sást fara með...

Tekur líflegar myndir af dóttur sinni – Myndir

Japanski ljósmyndarinn Toyokazu Nagano tók þessa myndaseríu af krúttlegu dóttur sinni, henni Kanna. Myndirnar eru mjög skemmtilegar og greinilegt að ímyndunaraflið hefur fengið að ráða við tökurnar á myndunum.

Drukkinn eða skakkur? Er eitt skárra en annað? – Myndband

Þessi drengur gerði tilraun. Hann ætlaði að athuga hvort að fólk sinnti athöfnum betur drukkið eða skakkt og hellti sig blindfullan eitt kvöld en reykti sig skakkan annað. Stóð hann sig betur drukkinn eða skakkur?

Flott útgáfa af laginu Forget you – Myndband

Þessir snillingar taka lagið Forget you, eða Fuck you eins og í upprunalegu útgáfunni. Fuck you var eflaust talið of ljótt fyrir spilun í útvarpi svo að orðinu fuck you var skipt yfir í forget you. Þessi hljómsveit kallar sig The Cleverlys og tekur hér lagið:

Á að taka svona á fólki sem talar í símann undir stýri? – Myndband

Þessi hefur fengið alveg nóg af því að sjá fólk tala í símann undir stýri. Það getur auðvitað skapað hættu fyrir bæði þá sem eru farþegar í bílnum og alla aðra í umferðinni. Hvað finnst þér um þetta? Verður þú oft vör við fólk sem keyrir og talar í símann eða sendir sms?

Þess kona kennir þér tungumál ungbarna – Myndband

Þetta myndband er mjög áhugavert. Þessi kona hefur gert rannsóknir á tungumáli ungbarna og heldur nú námskeið þar sem hún kennir foreldrum að skilja barnið sitt. Heldur þú að eitthvað sé til í þessu?

Ekki tala við mig, ég er svöng!

Við vitum það öll að það er nauðsynlegt að borða, ekki bara líkamlega því fyrir mig er það sálarlega mjög nauðsynlegt. Ég rakst á þessa mynd á netinu og finnst þetta lýsa ástandinu á mér mjög vel þegar ég verð svöng.   Þegar ég verð svöng er voðinn vís. Ég missi fljótt og örugglega kímnigáfuna og í kjölfarið af því missi...

Íslenskar stúlkur gefa heimilislausum manni peninga – Myndband

Stelpurnar í 4. flokki Stjörnunnar í Garðabæ spiluðu á alþjóðlegu móti í Helsinki Cup í Finnlandi í júní síðastliðnum og stóðu sig með prýði. Í þessari ferð sáu þær heimilislausan mann og tóku sig til og hófu upp raust sína í miðri Helsinki og söfnuðu peningum í húfu sem þær fóru svo með til mannsins þar sem hann sat á...

Er North West lík móður sinni? – Mynd af Kim úr æsku borin saman við mynd af North

Allt ætlaði um koll að keyra þegar Kanye West birti mynd af dóttur sinni í spjallþætti Kris Jenner. Kanye talaði um ástæðu þess að hann birti myndina í þættinum en ekki í tímariti. Hann segist ekki hafa viljað græða á því að selja myndir af barinu sínu eins og tíðkast í Hollywood. Kim Kardashian birti myndina einnig á Instagram...

“Besta leiðin til að slá á morgunógleðina eru munnmök”

Óléttar konur hafa reynt ýmis húsráð í baráttunni við morgunógleðina. Sumar fá sér teskeið af engifer, aðrar fá sér ristað brauð, preggy pops eða frostpinna. Sumum konum líður svo illa að þær þurfa að fá ógleðilyf. Það er ýmislegt sem maður reynir meðan maður er illa haldinn af sólarhringsógleði. Eins og flestir vita er ógleðin ekkert endilega á morgnanna bara...

Barnameðlag! – Mynd

Hún fer ekki leynt með það, í hvað hún notaði meðlagið

Kourtney Kardashian ásamt dóttur sinni – Myndir

Kourtney Kardashian var mynduð á dögunum ásamt dóttur sinni, Penelope sem er eins árs gömul. Kourtney heldur dóttur sinni þétt að sér en það er ekki skrýtið að hún vilji hafa þennan gullmola eins nálægt sér og hægt er. Litla stúlkan er alveg yndisleg eins og bróðir sinn, Mason. Hér fáum við að sjá litlu stúlkuna en hún hefur...

Ljúffengur pastaréttur með kjúklingi og sveppum – Uppskrift

Mér finnst pasta gott, mér finnst kjúklingur góður líka og ekki skemmir fyrir að hafa sveppi með í réttinum. Þessi pastaréttur er fljótlegur og góður. Ég skoða mikið af uppskriftum, bæði úr uppskriftarbókum og á veraldarvefnum og oft finn ég ansi góðar uppskriftir og prófa mig áfram með þær. Stundum breyti ég þeim aðeins og annaðhvort tek eitthvað út...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...