Monthly Archives: September 2013

Mér finnst ég vond mamma!

Finnst ég verða að koma þessu frá mér en veit ekki hvar. Ég er ung móðir og á 2 börn. Lenti í þeirri hræðilegu lífsreynslu að eldra barnið mitt var misnotað og aðeins 3 ára gamall þegar það kom í ljós. Sem betur fer á ég gífurlega skýran og þroskaðan dreng og sagði hann því frá því sem hefði...

Skólamjólkurdagurinn var haldin hátíðlegur í dag – Myndir

Alþjóðlega skólamjólkurdeginum var fagnað vel og innilega eins og myndirnar sýna. Það eru um 1000 börn í Hraunvallaskóla og myndaðist mikil stemning meðal barnanna í hádeginu. Hér má svo sjá fyrri umfjöllun okkar um Alþjóðlega skólamjólkurdaginn

After Eight marengs – Þessa köku verður þú að prófa!

Tinna Björg er bökunarsnillingur með meiru en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Við birtum reglulega girnilegar uppskriftir frá Tinnu á Hún.is og hér er ein alveg ómótstæðileg. Þessi kaka verður svo sannarlega bökuð um helgina! Ef þú vilt fylgjast með því nýjasta frá Tinnu getur þú fylgt henni á Facebook síðu matarbloggsins sem nálgast má hér. After Eight marengs 3 eggjahvítur 150...

Sjómaður rotast á íslenskum togara – Myndband

Þetta myndband er af heimasíðunni vestur.is og er tekið að Aroni Svanbjörnssyni um borð í Stefni ÍS 28. Sjórinn gengur yfir skipið og efra dekkið fyllist af sjó. Þegar verið er að taka trollið í óveðrinu slæst það í einn sjómann og rotar hann.

Þetta gerist í líkamanum fyrsta klukkutímann eftir gosdrykkju

Það vita allir að sykraðir gosdrykkir eru eflaust ekki hollir. Við drekkum þá nú samt mörg af og til þrátt fyrir að við vitum að við séum eflaust ekki að gera líkamanum gott. Við borðum líka nammi stundum en höfum kannski ekki gott af sykrinum. Síðurnar blisstree.com og nutrition research center birtu grein um áhrif gosdrykksins kók á líkamann,...

Sönnun fyrir því að kettir þoli okkur ekki – Myndband

Þó að kisur geta verið alveg yndislegar koma þó tímar þar sem maður heldur að þær þoli mann ekki

Ljúffengt mexikóskt kjúklingasalat – Uppskrift

Tinna Björg heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Þú getur fylgst með öllu því nýjasta með því að verða vinkona hennar á Facebook síðu hennar sem nálgast má hér. Hér er æðisleg uppskrift af kjúklingasalati fengin af matarbloggi Tinnu Bjargar: Mexíkóskt kjúklingasalat fyrir 4-6 manns 5 kjúklingabringur 1 iceberg höfuð 2 avocado 4 tómatar 1 dós chillibaunir 1 krukka ostasósa taco krydd salt hvítur pipar Kryddið kjúklingabringur með taco kryddi, salti og...

Óæskileg hegðun er frekar orsök skilnaða en framhjáhald

Oft er það óbilgjörn hegðun en ekki framhjáhald sem veldur hjónaskilnuðum  Svo virðist sem það sé ekki jafn algengt að fólk skilji vegna framhjáhalds og áður var.  Satt að segja kom þetta á óvart þegar farið var að skoða orsakir skilnaða en það virðist samt vera blákaldur veruleikinn.   Rannsókn var gerð í Bretlandi og fólk sem skildi upp úr 1970 var...

Konan hans er með heilabilun – Hann innréttaði nýja heimilið eins og það gamla til að auðvelda henni flutninginn

Kærleikurinn flytur fjöll  það er alveg á hreinu og þetta er dæmi um sanna ást sem endist til æviloka. Hann er innanhúsarkítekt og lagði sig allan fram að endurskapa heimili þeirra hjónanna á nýjum stað. Þau þurftu að flytja en konan var komin með heilabilun og hann óttaðist að það yrði henni ofviða að...

Svaraðu átta spurningum og þú gætir unnið vegleg peningaverðlaun – Nýr spurningaþáttur í loftið í haust

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Sagafilm leitar að áhugasömu og hressu fólki til að taka þátt í nýjum spurningaþætti í sjónvarpi sem hefur göngu sínu í haust.  Leikurinn er einfaldur.  Það eina sem þátttakendur þurfa að gera  er að svara átta spurningum og eiga þannig möguleika á að vinna sér inn vegleg peningaverðlaun.  Við leitum af...

22 góðverk á 22 ára afmælisdaginn – frábært framtak!

Í stað þess að halda partý eða veislu á 22 ára afmælisdaginn sinn ákvað pakistanski kvikmyndagerðarmaðurinn Syed Muzamil Hasan Zaidi að halda upp á daginn með því að gera 22 góðverk. Góðverkin fólust t.d. í að gefa fólki á götunni drykki og góðgæti á heitum degi, þvo bílrúður, skrifa þakkarbréf til lögregluþjóna og kennara, gefa blöðrur á munaðarleysingjaheimili og fleira. "Sköpum samfélag...

Fáklædd og reykjandi Miley Cyrus – Nýtt myndband frá dömunni

Miley Cyrus hefur vakið óskipta athygli fyrir myndbandið sitt við lagið Wrecking Ball og nú er komið annað myndband þar sem Miley rappar með Wiz Khalifa & Juicy J í lagi sem ber nafnið 23. Miley virðist hafa mikla þörf fyrir að vera kynþokkafull, fáklædd og „óþekk“ í myndböndum sínum og heldur því að sjálfsögðu áfram hér. Hér er myndbandið:

Mikill baráttuhugur í kennurum – Kennarar vilja fá sambærileg laun og fólk með sömu menntun

Baráttufundur grunnskólakennara í Reykjavík. Næstkomandi fimmtudag, 26. september kl. 20 standa grunnskólakennarar í Reykjavík fyrir baráttufundi í Iðnó. Kennarar hafa verið að skiptast á skoðunum á Facebook í allt sumar og þar kviknaði hugmyndin að því að halda stóran baráttufund í haust. Það er því eingöngu grasrótin, fólkið sem vinnur á gólfinu, sem stendur að fundinum. Einn af skipuleggjendum fundarins...

Rósa pastel litur fyrir veturinn – Þorir þú?

  Sætasta og flottasta vetrarlúkkið frá Elvari Loga á Kompaníinu. Sexy og „agressív“ stutt klipping með geggjuðum rósa pastel bleikum lit. Sjúkt fyrir veturinn! Þorir þú?  

Matur fyrir einn? – Þetta er uppskriftarbókin – Mynd

Það er hægt að fá svona bók á Amazon. Fyrstur kemur fyrstur fær!

Förðun – Fyrir og eftir myndir

Við höfum áður birt myndir sem sýna snilli Vadim Andreev förðunarfræðings með burstana hér  Hér eru nokkrar til viðbótar.

Viltu borða frítt á Serrano? – Ætla að búa til hinn fullkomna burrito

Serrano hefur í 10 ár unnið hörðum höndum að því að bjóða upp á hollan og góðan skyndibita. Matseðillinn hefur verið þróaður jafnt og þétt og nú viljum við taka næsta skref og gera góðan mat enn betri. Serrano býður nú Facebook-vinum að aðstoða við að búa til nýjan burrito en þetta er í fyrsta skipti sem við förum þessa leið og þau hlakka...

Drukknir um 16 þúsund lítrar af mjólk – Skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur

Miðvikudaginn 25.september verður Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn í fjórtánda sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur með aðstoð frá Mjólkursamsölunni öllum 70.000 leikskóla- og grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum. Reiknað er með að drukknir verði alls sextán þúsund lítrar af mjólk á þessum degi. Að sögn Alfreðs Gústafs Maríussonar matreiðslumeistara er þess gætt að...

Eru þessar brúðartertur skrýtnar eða bara frumlegar? – Myndir

Hver segir að allar brúðartertu þurfi að vera eins? Þessar kökur eru svo sannarlega öðruvísi

Rannsóknir benda til að klámneysla sé fíkn – Klámfíkn sambærileg eiturlyfja og áfengisfíkn

Rannsóknir benda til að klámneysla sé fíkn  Vísindamenn sem hafa verið að rannsaka heila klámneytenda hafa komist að því að sömu heilastöðvar virkjast við neysluna og gerist hjá eiturlyfjaneytendum og alkohólistum. Heilastarfsemi þeirra sem ekki eru klámneytendur var önnur og öðruvísi en hinna sem voru stöðugir neytendur kláms. Efri myndirnar sýna myndir af heilum fólks sem ekki leggur í vana sinn...

LEGO listaverk

Hjá flestum okkar sem eru fullorðin eru Lego kubbar leikföng barnæskunnar, nostalgía um liðinn tíma. Aðrir búa til úr þeim listaverk. LEGO listamaðurinn Mike Doyle er þekktur fyrir risavaxin listaverk sem eru eingöngu gerð úr Lego kubbum. Sci-fi listaverk hans er gert úr 200.000  LEGO kubbum, smíðin tók 600 klst. og það er 1,5 meter á hæð og tæpir 2 metrar...

Lögregla stóð kaþólskan prest að verki – Níddist á 15 ára gömlum dreng

Kaþólskur prestur í Pennsylvaníu hefur verið ákærður fyrir að vera að brjóta kynferðislega á 15 ára unglingi en lögreglumenn stóðu hann að verki við glæpinn. Lögrelgan kom að prestinum, föður Paulish með buxnalausum drengnum í bíl á skólalóð ríkisháskólans í Pennsylvaníu. Tilkynning hafði borist til lögreglunnar um bílinn og var því farið á staðinn að athuga hvort eitthvað væri að....

Segir að vaxtarræktin hafi bjargað sér úr klóm anorexíu – Var tæp 42 kg þegar hún byrjaði að æfa

Líkamsræktin bjargaði Lisu Cross frá anorexíu.   Hún var ekki nema tæp 42 kg. og segir að vaxtarræktin hafi hrifið sig úr klóm anorexíu. Lisa Cross hafði óbeit á líkama sínum þegar hún var unglingur og varð að kaupa sér barnastærðir því að hún var svo grönn. En svo uppgötvaði hún vaxtarrækt fyrir konur og hætti að svelta sig og fór...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...