Monthly Archives: September 2013

Hættið að rífast út af kynlífi! – Gullin ráð

Auðvitað er kynlíf yndislegt en það getur samt verið rifrildisvaldur í allmörgum samböndum, yfirleitt vegna þess að annar aðilinn vill meira kynlíf en hinn. Hér er ágætis ráð til þess að sleppa þessum leiðindarifrildum sem við fengum lánuð af síðunni SheKnows.com. 1. Vertu heiðarleg/ur þegar kemur að tilfinningum þínum

“Þegar ég var 7 ára var ég misnotuð af frænda mínum” – Einlæg frásögn Kristínar Helgu

Ég sat og horfði á fréttirnar með mömmu og pabba einhverntímann 2001. Í fréttunum var sagt frá stelpu sem hafði verið kynferðislega misnotuð af fjölskyldu meðlim. Mamma segir eitthvað í áttina eins og „ji hvað það hlýtur erfitt fyrir fjölskyldur að ganga í gegnum svona“. Við þetta komu allar minningar til baka hjá mér. Í 7 ár hafði ég...

Ung kona sem greindist með lungnakrabbamein á fjórða stigi fékk að upplifa draumabrúðkaupið

Hún er fárveik af krabbameini en brúðkaupsveislan var dásamleg. Diane Forden fjallaði um þetta einstaka brúðkaup í veftímaritinu Bridal Guide og frásögnin hefur vakið mikla athygli og fjallað hefur verið um þessa fallegu stund á veraldarvefnum.  Jen Bulik vann við hárgreiðslu í San Jose, Californíu. Í desember síðastliðnum fékk hún fréttir sem fólk vonast til að þurfa aldrei að fá. Læknir...

11 frægir tvífarar – Myndband

11 frægir tvífarar, hvað finnst þér?

11 algeng næringarmistök – Ertu ekki að ná árangrinum sem þú vonaðist eftir?

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa grein um 11 ótrúlega algeng næringarmistök og við höfum fengið leyfi til að birta nokkrar góðar greinar hér á Hún.is. Það er til alveg ótrúlegt...

Frá víti til Fenris – Einlæg frásögn íslenskrar konu af sigri

Það er nú svo að ég hef upplifað margt og sálin fengið að kenna á því í kjölfarið. Mig langar að segja aðeins frá ferðalagi mínu, hvað ég hef prófað og hvað virkaði best, í von um að manneskjur þarna úti sem eru í svipuðum aðstæðum fái von um að ástandið muni lagast og með hvaða leiðum það gæti...

Þetta hlýjar manni um hjartarætur – Þetta er systkinaást! – Myndband

Þetta er dásamleg saga af tvíburasystkinum sem greinilega elska hvort annað!

Slökkviliðsmaður lífgar við lítinn hnoðra – Myndband

Þetta myndband var sett inn á Youtube rásina hjá GoPro. Algjörlega yndislegt!

Name it biður foreldra velvirðingar á mistökum – Fengu bréf sent heim með nafni barnsins og annars foreldrisins en þriðja nafnið kannast enginn við

Barnafatabúðin Name It á Íslandi biðst velvirðingar á mistökum sem urðu í póstsendingu til foreldra ungra barna með gjafabréfi fyrir ungbarna-samfellur. Ekki er vitað nákvæmlega hversu margir urðu fyrir mistökunum en lukkulega var ekki búið að póstleggja nema hluta gjafabréfanna. Name It barnafatabúðin sendi nýverið foreldrum barna sem fæddust árið 2012 gjafabréf fyrir samfellu að eigin vali úr búðinni. Svo...

Ótrúlegar myndir úr náttúrunni!

Hér eru nokkrar stórkostlegar myndir úr náttúrunni sem birst hafa í National Geographic árið 2013.

Vetrarparadís með öllu sem þú þarft – Leyfum okkur að dreyma – Myndir

Hver væri ekki til í að fara í svona vetrarparadís í rómantík og dekur? Í Chalet Citrine er þetta allt í boði auk þess sem frábært skíðasvæði er þarna við bygginguna. Skíðahótelið er staðsett við landamæri Frakklands og Ítalíu. Þetta er vægast sagt glæsilegt hótel þar sem viður, feldir, og arineldur blandast við nútímaþægindi eins og bíóskjái, snyrtistofu,nuddpotta og íþróttasali. Þetta...

Ljónið vill éta barnið! – Myndband

Það er eins gott að glerið er fyrir. Annars hefði eflaust farið illa.

Stúlka með downs heilkenni situr fyrir hjá Wet Seal

Táningsstúlka með Downs heilkenni fékk draum sinn uppfylltan. Hin 17 ára gamla Karrie Brown mun verða nýja andlit fatamerksins „Wet Seal“ en móðir hennar stofnaði Facebook-síðu í þeim tilgangi að hún fengi tækifæri. Yfir 20.000 manns like-uðu síðuna og náði framtakið inná borð til „Wet Seal“ sem svo ákváðu að bjóða Karrie og móðir hennar til sín í myndatöku. Myndirnar...

Má borða ávexti á lágkolvetnamataræði? Ja… – Betri næring

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um það hvort megi borða ávexti á lágkolvetnamataræðinu og fengum við leyfi til að birta hana hér:   Það skiptir engu hvern þú spyrð...

Tengdu bjór inn á vatnskerfið í húsinu – Myndband

Ef þetta er ekki einn besti hrekkur sem hefur verið gerður ef (hrekk má kalla).  

HELGARVAKTIN

  Helgina 26. - 29. september býður helgarvaktin upp á eftirfarandi viðburði: TÓNLEIKAR: Salurinn Kópavogi: Fimmtudag og föstudag  - Af fingrum fram Jón Ólafsson og gestir, Páll Óskar Allt fyrir ástina kl. 20.30, 3.500 kr. SKEMMTISTAÐIR: Enski barinn Hafnarfirði:  Laugardagskvöld - Júlladiskó. Fjörið byrjar kl. 23 og það er frítt inn. Vinir enska á facebook eiga möguleika á að vinna flöskuborð hér Spot Kópavogi:  Föstudagskvöld - Októberfest þar sem að...

Telja að þunglyndislyf sem tekin eru að staðaldri geti valdið sykursýki 2 – Vilja að áhrif þunglyndislyfja séu rannsökuð frekar

Vísindamenn sem hafa rannsakað áhrif þunglyndislyfja sem mikill fjöldi fólks tekur að staðaldri, vara við þeim og segja að þau geti valdið sykursýki 2. Algengt er að þunglyndislyf valdi þyngdaraukningu Mjög viðamikil rannsókn var gerð á fólki sem tekur þunglyndislyf að staðaldri og leiddi hún í ljós að þeir eru í mun meiri hættu að fá sykursýki 2 en þeir sem...

Íslenskur karlmaður segir: 12 hlutir sem mig langar að segja við konur

Við fengum þessa grein senda í Þjóðarsálina: Ég er 24 ára gamall einhleypur og vil segja þetta við konur og bið ykkur um að birta þessa grein á Hún.is.. 1. Taktu fyrsta skrefið, eða gefðu okkur vísbendingu um að þú hafir smá áhuga Okkur finnst alveg jafn ömurlegt og ykkur að verða fyrir höfnun. Það væri stundum gott að fá smá vísbendingu...

Hópkaupstilboð vikunnar – Út að borða með ástinni

  Nú er tíminn fyrir rómantík, kertaljós og notalegheit. Þess vegna er Hópkaupstilboð vikunnar hentugt fyrir pör sem vilja gera vel við sig og fara út að borða. Um er að ræða rómantískan tveggja rétta kvöldverð og vínflösku á Rub23 Reykjavík á aðeins 11.900 kr sem annars myndi kosta 19.860 kr. Matseðillinn er ótrúlega girnilegur en í forrétt er rjómalöguð sjávarréttasúpa,...

Par stundar kynlíf, undir stýri á þjóðveginum – Næst á myndband

Talandi um að stofna öðrum í hættu fyrir eigin... ánægju?

Nauðgun er andlegt morð

Nauðgun er án efa einn viðbjóðslegasti og jafnframt hræðilegasti glæpur sem hægt er að fremja og kemst næst manndrápi í hegningarlögum á Íslandi. 1. mgr. 194. gr. hljóðar nú svo: „Hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við mann með því að beita ofbeldi, hótunum eða annars konar ólögmætri nauðung gerist sekur um nauðgun og skal sæta fangelsi ekki skemur en...

Skandall í X Factor – einn af keppendum með langan feril og topplög að baki.

Einn af þeim keppendum sem stendur upp úr í X faktor þetta árið er hin 54 ára Lillie Mccloud, sem heillaði dómara og áhorfendur upp úr skónum í áheyrnarprufunum þegar hún söng  lag CeCe Vinans, Alabaster box. Í áheyrnarprufunni er Lillie kynnt til leiks sem ein af þeim sem setti drauma sína á hilluna fyrir fjölskylduna og uppeldi barna sinna....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...