Yearly Archives: 2013

5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu?

Ertu hugmyndasnauð/ur í svefnherberginu? Hjá mörgum pörum getur kynlífið orðið ansi þurrt á köflum og er það algjörlega eðlilegt. Hér eru nokkrar einfaldar og ódýrar hugmyndir hvernig er hægt að krydda upp á kynlífið og njóta þess enn betur. 1. Breytið til Oft er það þannig að annarhvor aðilinn tekur ósjálfrátt stjórnina í kynlífinu. Í þetta sinn væri sniðugt að skipta um...

Hversu svalar geta sekkjapípur orðið?

Skotapils og sekkjapípur geta bara víst verið ótrúlega svöl samblanda, sérstaklega af þú spilar lagið Thunderstruck með AC/DC. Tékkið bara á þessum gæja, hann er alveg með þetta.

Foreldrarnir ætla að skilja – brandari.

Eldri maður hringdi í son sinn búsettan í London og sagði: Sonur sæll, mér leiðist að eyðileggja daginn fyrir þér en ég og mamma þín ætlum að skilja. Eftir 45 ára hjónaband er komið nóg af þessari martröð. Pabbi um hvað ertu að tala, öskraði sonurinn. Við þolum ekki hvort annað lengur, sagði pabbinn og ég nenni ekki að tala...

Dýrin geta verið stríðnar skepnur – myndband.

Dýrin geta líka verið stríðin og vond, bæði við menn og hvort annað. Sumt í myndbandinu er fyndið, annað hlýtur að hafa verið hrikalega vont.  

Fyrsta stikla Ellen fyrir Óskarsverðlaunin 2014 – myndband.

Það er rúmur einn og hálfur mánuður í Óskarsverðlaunin og því ennþá nægur tími til að sjá allar myndirnar, en tilnefningar verða tilkynntar þann 14. janúar nk. Kynnir verðlaunanna, hin bráðskemmtilega Ellen DeGeneres, er þó komin í gírinn og gallann og fyrsta stiklan er komin á netið. Leikstjóri er Paul Feig, sem leikstýrði meðal annars Bridesmaids og í stiklunni sést...

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum. Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel við sig í tapasréttum og eins og einum kokteil. Eldhúsið er opið frá kl. 17.00 til 1.00 í kvöld. Innihaldið í drykknum er: -Absolut vodka -Súkkulaði líkjör -Chambord "black rasperry" líkjör -Heimalagað brómberja og hindberja purée -Rjómi

13 atriði sem þeir sem voru börn á áttunda áratugnum kannast við

Foreldrar kannast flestir við það að hafa hugsað til sinnar eigin æsku og prakkarastrikanna sem þeir gerðu og hugsa: „Eins gott að barnið/börnin mín séu ekki að gera svona.“ Það hefur ótalmargt breyst frá því á áttunda áratugnum, svo ekki sé meira sagt en hérna eru nokkur atriði sem áttu við á áttunda áratugnum en ekki í dag.   1. Miðju sætið...

5 hlutir sem öll pör ættu að eiga

Hér eru nokkrir hlutir sem mér finnst nauðsynlegt fyrir öll pör að eiga í náttborðinu til að fá smá tilbreytingu í kynlífið af og til. 1. Egg Egg getur gert kraftaverk og þá sérstaklega fyrir þær konur sem eiga erfitt með að fá fullnægingu. Það er oft talað um að ef þú ætlar að eiga eitthvað kynlífstæki þá er það egg....

Húsráð: Ertu að nota álpappírinn rétt?

Einfalt og sniðugt. Einhvernveginn hefur mér þó tekist að komast í gegnum eldhúsið og lífið án þess að nota álpappírinn svona.

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að nota eina vanillustöng til að bragðbæta en þá er hún klofin í tvennt og skafið innan úr henni og sett út í pottinn með rjómanum. Öðrum finnst gott að nota kanil en þá seturðu eina tsk...

Jóladagatalið – Gjafabréf frá ABC leikföng

21. desember - Í dag gefum við gjafabréf frá versluninni ABC leikföng Súðavogi 7.  ABC leikföng er með mikið úrval af spilum þar sem tilgangurinn er að kenna á skemmtilegan hátt nöfn lita, form, tölur og auka almennan orðaforða. Breska fyrirtækið Orchard Toys er með mikið úrval af skemmtilegum og þroskandi spilum.  Spilin eru vönduð og litagleðin er mikil. Hægt...

Falleg að utan en ljót að innan – Myndband

Andrea er gjörsamlega stjórnlaus í skapi og hikar ekki við að standa vera upp á kant við allt og alla í kringum sig.  Hún grætir fólk og hlær framan í það. Systir hennar er komin með nóg af henni og leitar aðstoðar. 

Setið á mynd með sveinka í 34 ár samfleytt – myndir.

Bræðurnir Martin og Michael Grey hafa haldið þeirri hefð í 34 ár að sitja í fanginu á Jólasveininum og láta taka af sér mynd. Í fyrstu væntanlega tilneyddir, en í dag af fúsum og frjálsum vilja og nú hafa börnin þeirra bæst við.Bræðurnir vonast til að halda hefðinni áfram um ókomin ár.Myndirnar eru skemmtilegar og sýna hvað tíðarandi og...

Manstu tilfinninguna hvernig það var að verða foreldri?

Þessi skemmtilega auglýsing frá Coca Cola minnir mann á hvernig það var að verða foreldri.

Ég var dæmd til að vera feit

Alla mína ævi hef ég barist við fitufordóma. Ég hef verið beðin um að grenna mig, kölluð feit og sem krakka var mér mikið strítt vegna líkama míns. Á unglingsárunum fannst mér ég vera að springa úr fitu. Ég var 55 kg og 13 ára var ég komin í megrun, át Herbalife og fór í sund á hverjum degi, stundum...

Lærum gegnum leik – Fjölbreytileg og falleg leikföng hjá ABC Leikföng

  Verslunin ABC leikföng er með mikið úrval af spilum þar sem tilgangurinn er að kenna á skemmtilegan hátt nöfn lita, form, tölur og auka almennan orðaforða. Breska fyrirtækið Orchard Toys er með mikið úrval af skemmtilegum og þroskandi spilum.  Spilin eru vönduð og litagleðin er mikil. Hægt er að spila spilin frá Orchard Toys á nokkra mismunandi vegu, bæði til...

Van Damme hvað? – Chuck Norris er maðurinn!! – Myndband

Munið þið eftir Jean Claude Van Damme myndbandinu sem gekk um allt um daginn? Það var ekkert miðað við þetta!

Eiginkona hans dó úr sjaldgæfu krabbameini – Tók dásamlegar myndir með dóttur þeirra – Myndir

Ben missti eiginkonu sína, Ali, úr lungnakrabbameini, stuttu eftir að þau gengu í hjónaband. Þau áttu saman dótturina Olivia en þau gerðu þessa myndaseríu til þess að heiðra minningu Ali. Systir Ali, Melanie Pace er ljósmyndari og myndaði bæði brúðkaupsdaginn og þessa myndaseríu. Sagan hefst á brúðkaupsdegi Ali og Ben og eins og sést er íbúðin þeirra tóm en þau gengu...

Jóladagatal 20. des – Stórglæsilegt „ponsjó“ frá Kroll á Laugavegi

Í dag, 20. desember, ætlum við, í samstarfi við fataverslunina Kroll, að gefa fallegt „ponsjó“. Kroll er á Laugavegi 49 og var verslunin stofnuð af Önnu Lindu fyrir um 4 árum síðan: „Ég hef alltaf verið veik fyrir skóm og fannst mér vanta áþreifanlega kvenfatabúð með gott úrval af kvenmannsskóm og klassískum konufötum og umfram allt verslun með góðri...

Hvernig færðu börnin til að lesa meira? – Myndir

PlayOffice hönnunarfyrirtækið  sem staðsett er í Madrid er með þessa bráðsnjöllnu útfærslu sem breytir fjölskyldubókasafninu í aðlaðandi og töff stað fyrir börn: net er hengd frá annarri hæð yfir allt herbergið.  

Þú munt fá gæsahúð – Myndband

Litla stúlkan setur klink í hattinn og þá byrja töfrarnir...   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Ekki týna bílnum þínum! – Leggðu stæðið á minnið

Lögreglan gaf út þessa yfirlýsingu til fólksins í jólaösinni: Tilkynningar til lögreglu um stolin ökutæki eiga ekki alltaf við rök að styðjast, því staðreyndin er sú að sumir ökumenn hreinlega týna bílunum sínum. Þetta kann að hljóma einkennilega, en hér er átt við þá sem fara í bæinn að sinna erindum og finna síðan ekki bílana sína að því loknu!...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...