Monthly Archives: September 2014

Erótískar fantasíur fatlaðra í seiðandi og áleitinni myndaseríu

Fatlaðir einstaklingar og fólk með „öðruvísi” líkama; heilbrigðar kynverur með næsta náttúrulegar hvatir sem búa yfir einlægri löngun til að elska og vera elskuð, en verða fyrir aðkasti sökum einstrengingslegra og yfirborðskenndra viðhorfa til fegurðar eru viðfangsefni hrífandi ljósmyndaseríu sem ítalski ljósmyndarinn Olivier Fermariello festi á filmu fyrir skemmstu. Ljósmyndaserían, sem ber heitið Je t’aime moi aussi á frönsku, en...

Kafloðinn Ástralíubúi kóperar konur á Tinder

Þeir eru hressir þarna í Ástralíu og hafa húmorinn á kristaltæru, ef marka má uppátæki hins kafloðna Jarrod Allen sem gengur undir nafninu @tindafella á Instagram og gerir sérstaklega út á að kópera ljósmyndir af grandalausum konum sem eru í makaleit á Tinder og gera nákvæmar eftirhermur. Þar sem hann sjálfur fer með aðalhlutverkið. Á Instagram. Af öllum stöðum. Útkoman...

Hún ætlar að beita barn sitt ofbeldi

Kona nokkur ætlar að beita barn sitt ofbeldi en hundarnir leyfa henni ekki að komast upp með það

Pabbi skilur stúlkuna sína

Dóttirin klæðir sig í svart og er með svart hár og svarta förðun og virðist ekki eiga neinsstaðar samastað, þangað til hún kemur heim.

App vikunnar: Ekki hringja í fyrrverandi undir áhrifum!

Kenneríissímtöl. Hver kannast ekki við vandann? Örlítill dreitill af léttvíni, ljúf og hugguleg tónlist, farsíminn innan seilingar og BINGÓ … því að sitja í einsemd heima við meðan heimurinn bíður í ofvæni hinu megin við línuna? Var ekki eitthvað ósagt við fyrrverandi? Hvað með vinnufélagana? Hressir um helgar? Æskuvinir? Jú. Óstaðfestar heimildir herma að um 95% farsímaeigenda hafi gerst sekir...

Joan Rivers er látin

Grínistinn Joan Rivers lést klukkan hálf 2 í dag að staðartíma 81 árs að aldri. Dóttir Joan, Melissa gaf út tilkynningu nú fyrir stuttu þar sem hún tók fram að móðir sín hafi látist umkringd vinum og fjölskyldu á Mount Sinai spítalanum í New York. Joan hætti að anda í miðri aðgerð á raddböndunum á fimmtudaginn og var flutt með hraði...

Nokkur atriði sem ekki skal segja við konur með stór brjóst!

Ég rakst á þennan lista yfir það sem brjóst-góðum konum þykir ekki gaman að heyra. Er þetta eitthvað sem þú getur tengt við? Og er þetta endilega bundið við stór brjóst? „Þú ert með rosa stór brjóst.” Er það? Vá, ég vissi það ekki, hvernig gat þetta farið framhjá mér!  Eins gott að þú sagðir mér það! Í raun vissi...

Ferm living – Haust og vetrarlína 2014

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á heimasíðu fyrirtækis hennar Ferm living sem hefur notið mikillar velgengni undanfarið og er í dag eitt af stóru hönnunarfyrirtækjum í Skandinavíu. Höfuðstöðvarnar eru í Danmörku þar sem Trine er fædd og uppalin en fyrirtækið hefur...

Hversu mörg leyndarmál átt þú?

Átt þú þér leyndarmál? Eitthvað sem þú hefur aldrei sagt neinum? Hversu miklu heldur þú leyndu? Og af hverju? Taugasérfræðingar segja að heilanum sé hollara að deila leyndamálum með öðrum, þar sem leyndarmálið leggist ekki bara á sálina - heldur hafi einnig líkamlegar afleiðingar í för með sér sem geti beinlínis verið skaðlegar heilsu fólks.  

Ikea með viðhafnarútgáfu af nýja vörulistanum

Ikea kom sér fyrir í miðborginni með viðhafnarútgáfu af nýja vörulistanum sínum og spjallaði við gesti og gangandi. Það eru margir sem bíða spenntir eftir því að fá nýjan Ikea vörulista og drekka í sig fegurð og litadýrð þess sem búðin hefur upp á að bjóða.

Comma opnar í Smáralind í dag

Þýska tískuvöruverslunin Comma opnar klukkan 18 í dag og verður opið til 21 í kvöldopnun Smáralindar. Comma er þýsk tískuvöruverslun og hefur verið eitt stærsta tískuvörumerki í Evrópu síðastliðinn áratug með yfir 100 verslanir í 25 löndum, auk þess sem vörumerkið er selt í 2.200 verslunum víðsvegar um heiminn. Í versluninni verður boðið upp á tvær vörulínur: Comma og Comma...

Kate Hudson þvertekur fyrir það að þjást af átröskun

Leikkonan Kate Hudson þvertekur fyrir það í nýju viðtali við tímaritið Red að hún þjáist af átröskun. Nýlega fór af stað sá orðrómur að Kate ætti við átröskun að stríða og birtu nokkur slúðurtímarit forsíðufrétt af leikkonunni þar sem þau héldu því sama fram. If there is one thing I will never have, it is an eating disorder. I won´t...

„Ég held ég hafi alltaf þjáðst af kvíða“

Þórhallur Þórhallsson er 31 árs og hefur getið sér gott orð sem grínisti og uppistandari. Hann var með útvarpsþáttinn Örninn og Eggið á X-FM, en einnig var hann með grínþátt á Rás 2 sem hét Tímaflakk. Árið 2012 var hann einn af þáttarstjórnendum Morgunþáttarins Magasín á Fm957. Þórhallur var valinn Fyndnasti maður Íslands árið 2007 og hefur haft nóg...

Himnesk súkkulaði bomba

Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift.  Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið.  Fékk meira en vatn í muninn við að horfa á þetta súper einfalda myndband af þessari uppskrift.  Svo gæti kannski verið annað mál að baka þetta sjálf!

Stórskrýtin portretsería af fólki sem minnir á geimverur

Stórskrýtin portret serían sem hér má skoða að neðan er nýjasta hugarsmíði suður afríska ljósmyndarans Anelia Loubser, sem með einfaldri tækni og smávægilegri skerpingu tók þessar hrikalegu og jafnframt hrífandi andlitsmyndir af fullorðnu fólki … á hvolfi. Serían sjálf ber heitið Alienation og lítur út fyrir að vera af geimverum í besta falli, en seríuna segir Anelia vera ætlaða til...

Hann hafði búið undir ruslagámi í 11 mánuði

Þessi litli voffi hafði búið undir ruslagámi í 11 mánuði og varð ofsahræddur þegar hann varð var við fólk í nánd við gáminn.

Mánaðarleg hormónastjörnuspá getur fullkomnað líf hverrar konu

Konur eru flóknar í eðli sínu og oftlega átaldar ýmist öfgafullar eða óútreiknanlegar. Konur eru dularfullar, margbrotnar og magnaðar verur sem rísa og hníga eins og tunglið í lægð og vexti og margar hverjar sveiflast nær með sjávarföllunum, hefja fyrsta dag blæðinga á fullu tungli; finna til aukinnar félagsþarfar á fimmta degi tíðahrings, verða áræðnari og ævintýragjarnari kringum tíunda...

„Ég vil frekar laga eitthvað á sjálfri mér en að kaupa nýjan sófa“

„Hvenær er rétti tíminn til að gera hlutina“ veltir Sigga Kling fyrir sér í þessu myndbandi. „Við ætlum oft að gera hlutina þegar börnin eru fermd, eða þegar við erum orðin fertug og svo er aldrei rétti tíminn því við ýtum tímanum á undan okkur.“ „Ég fór í svuntuaðgerð og það er það besta sem ég hef gert. Krakkarnir höfðu...

Kim Kardashian kviknakin í nýjasta blaði GQ

Kim Kardashian og Kanye West voru viðstödd verðlaunaafhendingu British GQ í gærkvöld en þar tók hún við verðlaunum fyrir að vera „Kona ársins“ hjá GQ. Kim klæddist svörtum topp og svo í gegnsæju pilsi að neðan frá Ralp & Russo. Kim tileinkaði verðlaunin manni sínum og sagði að hann léti henni líða eins og konu ársins alla daga. Raunveruleikastjarnan sívinsæla er á...

Kona pissar í lyftu

Ja hérna hér! Kona nokkur pissar í lyftu og notar svo fætur sína til að dreifa úr þvaginu svo það muni ekki sjást. Það virkar ekki alveg..

„Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni”

„Það er pínu kúnst að taka myndir af skordýrum. Í raun má ekkert út af bera. Ef örlítil vindgola gustar um blómkrónuna þar sem flugan situr, þá getur flugan orðið stygg og jafnvel flögrað í burtu. Þegar viðfangsefnið er fluga þá getur verið örlítill vandi að finna fókusinn því hún er svo lítil að gerð. Maður þarf að vanda...

500 ára samofin og seiðandi saga af portrettum kvenna á þremur mínútum

Á stundum er engu líkara en fegurð kvenna hafi ekki eitt sinn verið til umræðu í þá daga þegar hestvagnar tíðkuðust enn, bréf voru handskrifuð og konur gengu undantekningarlaust í skósíðum kjólum. En var það svo í þá daga sem speglar voru munaður og hafa konur jafnvel haft sig til frá árdögum menningar? Kannski tenging þessi orki óvenjulega á einhverja og...

Karlmenn sjá fæðingu í fyrsta skipti

Þeir þurfa áfallahjálp! Þeir eru að komast að því hvaðan börnin koma!

Krúttsprengja dagsins

Að sjá þetta krútt! Hann kíkir alltaf hægt og rólega upp fyrir borðið og skýst svo niður aftur, algjör dúlla!

„Eru allir Íslendingar listamenn?”

Það gerðist eitt kvöldið þegar við vorum á ferðalagi um miðbæ Reykjavíkur að sonur minn leit hugsandi út um farþegarúðuna á bílnum og sagði orðin sem ég á aldrei eftir að gleyma: … Reykjavík er svo falleg borg. Lítil og smágerð í fjarskanum og skemmtilega byggð. Ímyndaðu þér bara hvernig er að skoða borgina með augum ferðamanns. Allar þessar sögulegu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...