Monthly Archives: September 2014

Horfst í augu við Bárðarbungu

Það voru þeir Ragnar Eldon Haraldsson, flugmaður og Skarphéðinn Snorrason, á myndavélinni sem tóku þetta myndband í Bárðarbungu.

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar hér í landi en þema útgáfunar var heimilið í allri sinni dýrð og ljóma. Hvað gerir hús að heimili? spurði ungi maðurinn mig við eldhúsborðið. Hann hafði fengið veður af þeirri íslensku sem klauf himinn og...

Hvenær er í lagi að klæmast við konur?

Playboy hefur ekki farið hátt í bókum femínista undanfarin ár. Reyndar og sennilega aldrei. Femínistar, sem segja Playboy tímaritið niðrandi fyrir þenkjandi konur og vart við hæfi að karlmenn fletti, hefur iðulega þótt dónalegt, niðurlægjandi og ekki beinlínis ýta undir heilbrigð samskipti milli kynjanna. Engu að síður leynist eitt og annað á síðum karlaritsins sem konum gæti þótt varið í...

Brjálæðislega fyndinn strákur að vakna eftir svæfingu

Fólk getur verið alveg ruglað eftir svæfingar en það eru ekki allir jafn fyndnir og þessi litli strákur. Þetta verður þú að sjá!

Hugsanlega engin heilastarfsemi í gangi hjá Joan

Við sögðum ykkur frá því á dögunum að Joan Rivers væri á spítala og haldið á lífi með öndunarvél en Joan hætti að anda í miðri aðgerð á raddböndunum seinastliðinn fimmtudag. Henni hefur verið haldið sofandi á Mount Sinai spítala í New York en nú á að reyna að vekja hana til þess að læknar geti metið virknina á...

Húsráð – Kaffikorgur er til margra hluta nytsamlegur

Kaffiaðdáendur ættu að hugsa sig tvisvar um þegar þeir henda kaffikorg næst í ruslið því hann er hægt að endurnýta á ýmsan hátt enda ríkur af fosfór, magnesíum, kopar, kalíum og köfnunarefni. Plöntuáburður og moltugerð
 Kaffikorgur er næringarrík viðbót við moltugerð og með því að láta hann liggja í vatni yfir nótt fæst næringarríkur plöntuáburður. Rósir elska kaffi Kaffikorgur hefur lengi verið leynivopn...

Kona fer með falda myndavél á fóstureyðingastöð í New York

Í New York má samkvæmt lögum eyða fóstri sem er að verða 24 vikna og 41% af öllum þungunum enda með fóstureyðingu. Í þessu myndbandi fer kona sem komin er um 24 vikur á leið inn á stöð í New York til að panta sér tíma í fóstureyðingu. Þetta er ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Lögin á Íslandi um fóstureyðingar hljóða svo: 10....

Tónleikar með Leoncie um helgina

Í tilefni nýs lags og myndbands mun Indverska prinsessan okkar, LEONCIE, halda tónleika á HENDRIX næstkomandi laugardagskvöld auk þess sem Dj BALDUR mun sjá um að halda okkur í stuði alla nóttina. Suðrænir kokteilar verða á súper kjörum fram eftir nóttu í tilefni dagsins. LEONCIE mun frumflytja nýja lagið sitt live, sýna nýja myndbandið sitt ásamt því að spila fyrir...

Kynjahyggja útskýrð í 9 mynda máli

Kynjahyggja. Orðið er nýtt og ekki allir átta sig á inntaki þess, en hlutverkin sem hugtakið vísar til eru ævaforn. Hér er verið að vísa til hlutverkaskipta í daglegu lífi sem falla undir kynin tvö, konur og karla og þeirra krafna sem gerðar eru til beggja kynja. Fólkið sem þeim fylgir í þaula er oftlega nefnt í tengslum við „staðalmyndir”,...

Fyrstu myndir úr brúðkaupi Angelinu Jolie og Brad Pitt

Brad Pitt og Angelina Jolie voru ekki að eyða stórum fjárhæðum í brúðkaups planara heldur létu þau börnin sín sex skipuleggja brúðkaupið þeirra sem fór fram á dögunum. Brúðkaupið var haldið þann 23. ágúst á eign fjölskyldunnar í Correns í Frakklandi. Einungis 20 vinir og fjölskyldumeðlimir fengu boð í brúðkaupið en slúðurtímaritið People fékk leyfi til að mynda í brúðkaupinu...

Merino-hlussan Shaun er loðnasta rolla heims

Gjöfulasta rolla heims er fundin, gott fólk og hún býr í Ástralíu. Sú hin sama villtist upp á fjöll og var í felum um talsvert skeið en það voru tveir ástralskir (og furðu lostnir) bændur sem komu loks höndum yfir rolluna hárprúðu, sem er af merinokyni. Loðboltinn mun að öllum líkindum gefa af sér heil 25 kíló af fyrsta flokks...

6 hollar fæðutegundir sem fara illa með tennurnar

Það er augljóst að gosdrykkir, brjóstsykur, orkudrykkir og fleira sem er afar hátt í sykri skemmir tennurnar. En þessar hollu fæðutegundir geta einnig gert tönnunum illt, kom mér örlítið á óvart. Sítrus ávextir C-vítamín í appelsínum skiptir miklu...

Hvað fer gegnum huga manns sem reynir við konu?

Strákur hittir stelpu á bar. Strákur blikkar stelpu á bar. Strákur hefur sig upp í að tala við stelpu á bar. Og leikar hefjast. Hvað EF karlmenn kæmu sér beint að efninu? Hvað ef konur gætu lesið hugsanir? Hvað ef allir væru svo hrikalega hreinskilnir að hvítar lygar væru einungis til í bókmenntum? Hvað fer í gegnum huga karlmanna þegar þeir...

Nokkrir fróðleiksmolar um húðina okkar

Húð okkar er alveg magnað fyrirbæri! Hún er fullkominn í að “multitaska” með því að vernda líffæri okkar, losar dauðar húðfrumur og hitatemprar líkamann. Hversu mikið veist þú um húðina fyrir utan það að það þarf að vernda hana fyrir skaðlegum geislum sólarinnar? Hér á eftir koma nokkur atriði sem gefa þér smá hugmynd um þetta magnaða líffæri.   Þú hefur...

Er hægt að drepast úr kaffidrykkju?

Krakkar, það er til lausn. Sú lausn virðist fólgin í kaffidrykkju (nema þú drekkir 70 bolla á dag og helst alla í einu, en það er víst banvænt). Í alvöru, það er illa eða bara alls ekki hægt að deyja úr kaffidrykkju. Til þess að deyja úr kaffidrykkju þyrfti kona sem er 70 kg að þyngd að þamba 14.000 mg...

Breyttur útivistartími tekur gildi 1. september

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár. Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndarlögum....

Hvernig finnst ykkur nýja klipping Emma Stone?

Emma Stone klippti sig stutt. Elskum við það eða hötum við það? Persónulega finnst mér hún sjúklega flott með stutt hár (BOB klipping) og þessi djúp sexy koparlitur sem er aðeins ljósari í endunum og gefur smá „Ombre effect“ sem er kirsuberið á toppnum. Klippinginn er frábærlega útfærð og býður upp á fjölbreyttar greiðslur, allt frá sléttu hári í mikið liðað. Allt virkar á...

40 milljóna kósý heimili í Kópavogi

Þetta huggulega heimili er við Lyngbrekku í Kópavogi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og þar á meðal eldhús, baðherbergi og gólfefni. Íbúðin er 5 herbergja en minnsta barnaherbergið er notað sem fataherbergi. Íbúðin er til sölu á tæpar 40 milljónir.                

„Jésso gasalega þreyttur í dag!” *blink-blink*

Allir, hver og einn, verðskulda slakandi axlanudd í lok annasamra daga. Líka litlir tjúar, eins og þessi hér sem liggur eins og flatmagandi skata meðan rafmagnsnuddarinn gælir við herðarnar. Þetta er aðeins of fyndið og ekki spillir tónlistin fyrir en hápunkturinn hlýtur þó að vera þegar litli hvolpurinn blikkar myndavélina, bara rétt eins og til að nikka höfðinu til og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...