Monthly Archives: October 2014

Heimili Heath Ledger heitins

Ertu að leita að rúmgóðu heimili í Brooklyn og átt 8 milljónir dollara á lausu? Þá gæti fyrrum heimili Heath Ledger og Michelle Williams passað þér! Williams hefur nýlega sett húsið á sölu, en þau keyptu það saman árið 2005. Sex svefnherbergi, fjögur og hálft baðherbergi (hver þarf ekki hálft baðherbergi í líf sitt?) og þriggja bíla bílskúr – rétt...

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla landsmenn um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni.   Bleiki dagurinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár  - ekki síst á vinnustöðum þar sem fólk bregður...

Eltir dóttur sína í skólann með upptökuvél

Þessi mamma var búin að vara dóttur sína við. Ef hún myndi ekki mæta í skólann þá myndi hún mæta með henni í skólann og taka það upp á myndband. Hún stóð við það.  

Galdurinn við að klæðast minipilsi!

Leandra Medine, tískubloggari með meiru og listunnandi er óþreytandi við að kasta fram djörfum hugdettum gegnum myndbönd sín sem birtast reglulega á Man Repeller, sem hún heldur sjálf úti. Svo miklum vinsældum hafa örþættir hennar átt að fagna á undanförnum misserum að nú er svo komið að The Scene birtir seríur þar sem Leandra fer ofan í saumana á klassískum...

Nemandi státar sig af „trekanti“ með tveimur kennurum

Kennararnir Shelley Dufresne (32) og Rachel Respess (24) kenna við sama skólann í Louisiana. Þær hafa báðar verið kærðar fyrir kynferðislegt samneyti við karlkyns nemanda skólans. Shelley Rachel Ónefndir aðilar sögðu frá athæfinu sem nemandinn, 16 ára þegar það átti sér stað, grobbaði sig af við hvern sem heyra vildi. Kynferðismökin voru meira að segja fest á filmu. Meira um þetta er að...

Svona haldið þið að þið séuð vs. Svona eruð þið í raun

Ætli það sé ekki svolítið til í þessu?

26 óvenjulegustu rúm sem þú hefur séð

Fólk hefur misjafnan smekk sem er gott mál. Þessi rúm eru mjög óvenjuleg og skemmtileg að skoða. (Hönnuður: Yusuke Suzuki) (link) (Hönnuður: Manuel Kloker) (Hönnuður: Ernesto Neto) (Hönnuður: Kayla Kromer)   (Hönnuðir: Merav Eitan & Gaston Zahr) (Hönnuður: Jacob+MacFarlane) (Hönnuður: Piero Lissoni) (Hönnuður: Le Beanock) (Hönnuður: Florida) (Hönnuður: Alessio Pappa) (Hönnuður: Joseph Walch) (link) (Hönnuður: Janjaap Ruijssenaars) (link) (Designer: Daniele Lago) (link) (Hönnuður: Kaffe Matthews) (Hönnuður: Bauke Knottnerus) (Hönnuður: IT Design) (Hönnuður: Emanuele Magini) (Hönnuður: Mathieu Lehanneur) Hönnuður Mimondo ) (Hönnuður: Ron Arad, student of BCUC) (Hönnuður: Akemi Tanaka)

Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni. Þú getur verið ófeimin við að fá leiðbeiningar hjá lækni um hvernig þú skoðar brjóstin sjálf. *Einnig geturðu leitað til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands. Þær...

Kettir vilja ekki vera í bandi

Það er alveg vitað mál að kettir vilja ekki vera í bandi. Þessi tekur það samt alla leið og gefur sig ekki. Hann ÆTLAR EKKI að nota fæturnar, jafnvel þó hann hitti vin sinn sem er líka í bandi. Athugið að hann er ekki dreginn um á hálsinum heldur er hann með band um búkinn á sér eins og hinn...

Þegar ástin grípur unglingana (og svo hættir fólk saman)

Betra er að hafa elskað og misst en .... æ, þið skiljið. Lítur kunnuglega út, ekki satt?  

Ertu uppþembd?

1. Bananar Þér finnst þeir kannski þungir en þeir þyngja þig ekki. Bananar eru uppfullir af trefjum og kalíum, sem dregur úr vökvasöfnun. 2. Kantalópa Þessi appelsínugula melóna er uppfull af kalíum, lág í kaloríufjölda og há í vatni. Þú kemst því upp með að borða helling af henna. 3. Grænblaða grænmeti Grænkál, spínat og kál eru lág í kaloríum, uppfull af trefjum og...

Svona lítur Beyonce út „óphotoshoppuð“

Söngkonan Beyonce hefur fengið þær ásakanir á sig oftar en einu sinni um að „photoshoppa“ myndir af sér áður en hún setur þær inn á samfélagsmiðilinn Instagram. Nýjasta dæmið er þegar söngkonan birti mynd af sér á snekkju en þar mátti glögglega sjá að það var búið að eiga við myndina á mill læranna á henni þar ein trappan...

Rúmlega fertugur maður í Kópavogi hjálpar konum með saflát

„Ég hitti konurnar yfirleitt á Netinu, Einkamálum, Facebook eða þá að einhver sem þekkir til bendir þeim á að hafa samband við mig. Eftir dálítið spjall segi ég þeim frá því hvað ég geri og finn fljótlega hvort þær eru spenntar eða ekki. Ef þær hafa áhuga plönum við hitting, annað hvort heima hjá þeim eða mér.“ Svona hefst mjög áhugavert viðtal í Man, við rúmlega fertugan...

Kjúklingabaunasúpa með sætum kartöflum

Haustið er komið í allri sinni dýrð með kólnandi andvara og nú sem aldrei fyrr er úrval af fersku grænmeti í matvöruverslunum í hámarki eftir uppskeru sumarsins.   Þau ykkar sem hafa kynnst því að rækta sinn eigin matjurtargarð hafið eflaust upplifað ánægjuna sem fylgir því að nota sínar eigin afurðir til matargerðar. Það góða við grænmetissúpur er að hægt...

Sjáðu sýnishorn úr stórmyndinni Borgríki 2

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að ná að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum en einnig erlendri...

Naomi Campbell fetar nýjar slóðir

Naomi Campbell hefur landað hlutverki í nýrri hip-hop þáttaröð úr smiðju Fox, en þáttaröðin nefnist Empire og er víst uppfull af drama (eitthvað sem Campbell ætti að þekkja vel). Leikkonan, fyrirsætan og framleiðandinn Campbell mun birtast í nokkrum þáttum en þættirnir byggja á veldinu í kringum Lucious Lyon (leikinn af Terrence Howard), höfði hip-hop útgáfu. Campbell leikur konu að nafni Camilla,...

Ráðagóði unglingapabbinn snýr aftur! (Með frekari leiðbeiningar)

Ráðagóði unglingsfaðirinn er snúinn aftur! HÚN greindi frá því með nokkru stolti fyrir skömmu síðan, þegar Will Reid, hinn ráðagóði faðir, setti fram ítarlegar leiðbeiningar um hvernig á að skipta um klósettrúllu án vandkvæða. Og viti menn! Hinn þolinmóði unglingsfaðir er snúinn aftur, að þessu sinni með ítarlega leiðsögn um uppþvottavélar. Þennan föður þyrfti að leigja út, fjölfalda og halda gangandi...

4 kílógramma hárbolti fjarlægður úr maga 18 ára stúlku

Ayperi Alekseeva, 18 ára, hafði átt við mjög slæma magaverki að stríða og þegar kom að því að hún gat hvorki borðað né drukkið án þess að kasta upp og grennast hratt, endaði hún á spítala. Spítalinn er í höfuðborg Kyrgyzstan, Bishtek og læknarnir þar komust að því að stúlkan var með 4 kg hárbolta í meltingarfærunum. Hárboltinn var...

Nokkur merki um að þú sért ekki tilbúin að verða mamma

Þetta skemmtilega myndband er frá Buzzfeed og er um nokkur merki þess að þú sért ekki tilbúin að verða mamma. Er maður einhverntímann 100% tilbúin fyrir eitthvað sem maður hefur aldrei gert áður?

Þuklaðu brjóst þín segir Paula Abdul

Ef þú hefur tíma til að vera á netinu og samfélagsmiðlum á daginn og kvöldin þá geturðu gefið þér tíma til að skoða brjóst þín og gá hvort þú sért með einhverja hnúða í þeim. Það gæti bjargað lífi þínu. - Þetta eru skilaboðin sem Paula Abdul vill koma til allra kvenna með þessu myndbandi.   

Er Galliano að undirbúa „kombakk“?

John Galliano hefur verið fjarverandi tískupallana árum saman en sögusagnir eru nú uppi um að hann sé að leggja á ráðin um risavaxna endurkomu. Orðið á götunni er að fyrrum stjóri Dior muni hleypa af stokkunum hátískulínu fyrir Maison Martin Margiela. Margiela þessi hefur verið án listræns stjórnanda frá árinu 2009 þegar upphafsmaður tískuhússins sleit sig lausan. Eins og margir...

Hversu oft og hvernig skoða vegfarendur brjóstin á þér?

Öfugt við það sem margir karlar áætla, er flestum konum það pínlega ljóst þegar nærstaddir stara á brjóstin á þeim. En gera konur sér fyllilega grein fyrir því hversu margir í raun gjóa augunum á brjóstin á þeim? Eitt augnablik? Brot úr sekúndu? Þegar enginn sér til? Forsvarsmenn Nestlé Fitness fengu fyrirsætu til að festa falda myndavél, örsmáa að stærð,...

Pabbi myndar son sinn á hverjum degi í 4 ár

Faðir nokkur gerði sér grein fyrir því að tíminn líður mjög hratt og hann fór að mynda son sinn á hverjum einasta degi í 4 ár. Útkoman er svo flott!

Hundar sleikja hnetusmjör af skeið: Aðeins of gott!

Þetta er aðeins of gott! Settu hnetusmjör á skeið, leyfðu hundinum að þefa og …. allt verður vitlaust! Sjáðu hvað gerist þegar blásaklausir hundar smakka á unaðinum!  

Nýjar rannsóknir þýsks húðlæknis sýna einstaka virkni íslensku EGF Húðdropanna

Nýlegar rannsóknir Dr. Martina Kerscher, húðlæknis og prófessors við Háskólann í Hamborg í Þýskalandi, sýna að EGF Húðdropar™ frá íslenska líftæknifyrirtækinu Sif Cosmetics vinna gegn sýnilegum áhrifum öldrunar á húðina. Dr. Kerscher kynnti niðurstöður sínar á 12th Anti-Aging Medicine World Congress í Mónakó nýlega. Samkvæmt rannsóknum sem hún gerði á sjálfboðaliðum við Háskólann í Hamborg, minnkaði dýpt hrukka á andlitinu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...