Monthly Archives: May 2015

Góð nautasteik er það fallegasta sem maður sér á diskinum fyrir framan sig

Það er fátt eins dásamlegt, mikilvægt og gott fyrir hvern einstakling en að vera þeim kostum gæddur að geta eldað góða nautasteik. Það er ekki hægt að komast hærra í fullkomleikanum (nema kannski magavöðvarnir á Brad Pitt).   Áður en þú byrjar á öllu saman, taktu 400 gr af stórum kartöflum, vefðu í álpappír og skelltu í ofn við 200 gráður,...

Nokkur frábær partýtrix fyrir veisluna

Hvort sem þú ert að skipuleggja partý, afmæli eða bara hvernig boð sem er þá geturðu pottþétt nýtt þér eitthvað af þessu. 1. Gúmmí birnir og Sprite Taktu fram frostpinnaformin. Fylltu þau til hálfs af gúmmí og helltu svo Sprite út í og skelltu í frystinn 2. Ís í klakabox Settu ís í klakabox og settu mjólk í glas. settu svo ískubbana í...

Holl ráð um pilluna

Pillan hefur verið vinsælasta getnaðarvörnin á Íslandi í 20 ár. Getnaðarvarnapillur innihalda hormón sem geta komið í veg fyrir egglos og þar með hindrað getnað á meðan pillan er tekin – en ekki lengur! Fyrsta getnaðarvarnapillan í Evrópu hét Anovlar. Hún kom fram fyrir rúmum 25 árum. Hún heyrir nú sögunni til. Meðal annars vegna þess að tekist hefur að framleiða...

Marengsterta sælkerans

Þessi marengsterta inniheldur Rommý. Ef það er ekki nóg til þess að þú rífir fram svuntuna þá veit ég ekki hvað. Rommý er svo gott. Best eiginlega. Tala nú ekki um þegar búið er að troða því í eitt stykki tertu. Almáttugur minn.  Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með að þú kynnir...

Fræga fólkið fær líka húðslit

Fyrirsætan Chrissy Teigen birti mynd af húðslitum sínum á Instagram fyrir stuttu, til  þess að vekja athygli á að samfélagið er búið að gleyma því hvernig alvöru fólk lítur út. Ákveðin þróun hefur átt sér stað síðustu ár þar sem vinsældir myndvinnsluforrita hafa aukist gríðarlega. Eitt sinn voru það helst tímarit sem áttu við myndir af fyrirsætum en nú er...

Viltu snargeggjaðan Eurovision-partýpakka frá hun.is?

Við ætlum að gefa tvo stórglæsilega partýpakka fyrir kvöldið. Pakkinn inniheldur nóg af Pepsi, Doritos, Lays, glás af Haribohlaupi og svona má lengi telja. Skelltu athugasemd hér að neðan og við drögum út tvö stálheppna partýpinna eftir hádegi. Gleðilega Eurovisonhelgi, vúhúúú!

Losnaðu við ólykt úr bílnum þínum með…

...tepokum! Þetta er algjör snilld og virkar miklu betur en fokdýr ilmspjöld. Tepokar draga líka í sig raka sem oft á tíðum er uppspretta ólyktarinnar. Sjá einnig: Hvernig á að þrífa typpi? Kíktu á málið: https://www.klippa.tv/watch/p7jgNYOjqGlDn8p Sjá einnig: „Við veljum meira að segja maka út frá lyktinni!“

HRIKALEGT! – Nándarfælinn karlmaður SLÆR BRÚÐARVÖNDINN úr höndum unnustu sinnar!

Talandi um nándarfælni! Það sem fer á eftir hér í myndbandinu er ekki bara vandræðalegt, heldur hlægilega sársaukafullt fyrir vesalings konuna sem reyndi að grípa brúðarvöndinn! Hefðin er sem sagt sú að brúðurin kastar brúðarvendinum í átt að brúðkaupsgestum strax að lokinni athöfn. Sú eða sá sem grípur brúðarvöndinn er næst/ur upp að altarinu. Eða svo segir þjóðsagan alla vega....

Leonardo DiCaprio: Keypti Chanel-tösku handa mömmu á eina & hálfa milljón

Leonardo DiCaprio er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes, líkt og flestar aðrar stórstjörnur. Á mánudagskvöld fór fram góðgerðaruppboð á vegum Heart Fund og var þar meðal annars boðin upp forlát Chanel-taska. DiCaprio sveifst einskis til þess að eignast töskuna og yfirbauð meðal annars hótelerfingjann góðkunna, Paris Hilton. Þegar Leo fékk töskuna afhenta sagði hann uppboðshöldurum að hún væri handa...

18 ára fyrirsæta með downs heilkenni

Þetta er hin 18 ára gamla Madeline Stuart er fyrirsæta með downs heilkenni. Læknar höfðu sagt móður hennar að stúlkan myndi aldrei áorka neitt í lífinu. Sjá einnig: Ungur maður með Downs heilkenni biður kærustu sinnar á skemmtilegan hátt https://www.youtube.com/watch?v=RPxj46YB8VE&ps=docs

Nýjasta æðið: Hnetusmjör í stað raksápu

Árstíð stuttbuxna og sundfata er víst handan við hornið - leyfi ég mér að vona. Þá þykir víst smekklegra að vera með silkimjúka leggi - svona ef maður hyggur á það að spranga einhversstaðar um berleggja. Samkvæmt Susan Mayou, húðsjúkdómalækni á Cadogan Clinic í London, er hnetusmjör lykillinn að flauelsmjúkum fótleggjum. Susan segir þó nokkuð algengt að bæði konur...

Geta hjálækningar gefið jafn góðan árangur og hefðbundnar lækningar?

Hjálækningar (skottulækningar) eru aðferðir til lækninga sem samrýmast ekki eða eru á skjön við hefðbundna læknisfræði. Árangur af skottulækningum hefur yfirleitt ekki verið sannaður og í sumum tilvikum hafa rannsóknir sýnt að hann er ekki til staðar. Rannsóknir á árangri lækninga eru erfiðar og ekki er hægt að treysta niðurstöðunum nema þær uppfylli ákveðna staðla varðandi skipulag og fjölda...

Stjörnur sem höfnuðu stórhlutverkum

Það er dálítið erfitt að ímynda sér John Travolta sem Forrest Gump. Eða Gwyneth Paltrow í hlutverki Kate Winslet í  Titanic. Þetta hefði engu að síður getað verið raunin. Gwyneth fljótandi á spýtubraki einhversstaðar á hafi úti, flautandi og öskrandi come baaack, coooome back. Nei, ég er ekki að sjá þetta fyrir mér. Ekki alveg. Sjá einnig: Titanic: Mistök í kvikmyndinni sem...

Christina Aguilera leikur Britney Spears, Cher, Miley Cyrus og fleiri

Christina Aguilera er bara rosalega fyndin og það kann að koma mörgum á óvart. Í seinasta þætti nýjustu seríu The Voice er Christina Aguilera í hlutverkum annarra díva eins og Britney Spears, Cher og fleirum. Sjá einnig: Christina Aquilera leikur Britney Spears Kíkið á þetta! https://www.youtube.com/watch?t=137&v=l2AVHvEugxw&ps=docs

Kylie Jenner syngur svakalega vel

Hæfileikar Kardashian systranna eru óendanlegir. Nú mega Celine Dion og Mariah Carey vara sig því Kylie Jenner er farin að syngja. Hún tók þetta myndband af sér og setti inn á Snapchat og þetta er bara ágætt hjá henni. https://www.youtube.com/watch?v=Uy6IxLuC06U&ps=docs Margir vilja meina að hún sé í raun ekki að syngja heldur sé þetta rödd Pia Mia, vinkonu hennar.  

Svona áttu að taka börkinn utan af appelsínu

Þetta er merkilega góð leið til þess að taka utan af appelsínu. Einfalt, þrifalegt og fljótlegt. Óþarfi að bora nöglunum á kaf í börkinn til þess að ná honum af, engir klístraðir puttar, ekkert vesen! Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér Kíktu á myndbandið: https://www.youtube.com/watch?v=dPmt358Je7c   Sjá einnig: Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til þess að...

Ber Kóraninn í fanginu um alla borg: Lindsay að snúast til múslimatrúar?

Lindsay Lohan á sér nýtt áhugamál; sjálfan Kóraninn. Leikkonan var mynduð utan við barnaheimili í Brooklyn þar sem hún afplánar nú samfélagþjónstu að réttartilskipan en að sögn heimildarmanna skilur hún vart trúarritið við sig. Talskona Lindsay sagðist í samtali við The Independent ekki telja að Lindsay hygðist gerast múslimi en að leikkonan hefði þó sýnt mikinn áhuga á Islam og...

Gossip Girl stjarna á von á barni

Leikkonan knáa Leighton Meester, sem við þekkjum hvað best sem hina lúmsku Blair Underwood, á von á barni. En eiginmaður hennar er Adam Brody, sem fór með hlutverk hins óframfærna Seth Cohen í The O. C. Sjá einnig: Blake Lively á von á barni Parið gekk í það heilaga í fyrir rúmlega ári síðan og þá lét Meester hafa eftir sér...

Teiknimyndapersónur í lifanda lífi

Þessar myndir eru skemmtilegar af fólki sem líkist teiknimyndapersónum. Sjá einnig: Ef Disney persónur léku í Fifty Shades of Grey – Ekki fyrir viðkvæma

Hann býr til rosalegustu beikonborgara sem þú hefur séð

Þessir borgarar eru sennilega ekki fyrir hjartaveika. Eða þá sem almennt láta sig kaloríur einhverju varða. Ó, en girnilegir eru þeir. Guðdómlega girnilegir. Ég hugsa að ég fjárfesti í grilli - til þess eins og smakka þessa dýrð. Sjá einnig: Svona áttu að setja beikon á samlokuna þína Verði ykkur að góðu: https://youtu.be/Hq2kmbI_1EA Sjá einnig: Grillborgarar með fetaostafyllingu

YNDISLEGT: Kærleikur sæljóns í garð lítillar stúlku sem dettur

Hver segir svo að dýrin séu ekki gædd tilfinningum? Myndbandið hérna að neðan sýnir yndislegt samspil lítillar stúlku sem heimsótti sædýradeildina og lék við sæljón í Smithsonian National Zoo í Bandaríkjunum. Sjá einnig: 10 „Fyrir og Eftir“ krúttmyndir af gæludýrum með leikföngin sín Auðvitað skildi þykkt öryggisgler sæljónið og litlu stúlkuna að en það hindraði þessa krúttlegu vini ekki í að leika...

Lummurnar hennar Ömmu pimpaðar upp

Lummurnar hennar Ömmu í nýjum búningi fyrir þá sem eru viljugir að gera hafragraut er þessi snilld. En hinir þurfa að byrja á að gera grautinn. Daginn áður er best að huga að undirbúningnum. Þá skerðu niður jarðarber í skál c.a 200 gr stráðir 50 gr af sykri yfir þau, settu plast yfir skálina, láttu skálina standa í ísskáp yfir...

Ung kona tekst á við fíkniefnavanda

Marian Keys er írskur rithöfundur sem er einna helst þekkt fyrir að skrifa svokallaðar skvísubækur. Bækurnar hennar hafa notið umtalsverðra vinsælda og hefur hún selt yfir 33 milljón eintök sem gefin hafa verið út á 36 tungumálum. Rachel fer í frí er ein hennar vinsælustu bóka og var til að mynda metsölubók í Bretlandi.     Sagan segir frá Rachel, ungri konu...

Hlaupastingur – Orsök & ráðleggingar

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund.  Verkurinn er oftast hægra megin.  Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni. Orsök Neysla á mat, sérstaklega trefjaríkum eða fituríkum,...

Beyoncé og Nicki Minaj sjóðheitar saman

Þær eru náttúrulega algjörar dívur þessar tvær en þær eru hér með lagið sitt Feeling Myself. Nicki Minaj (32) og Beyonce (33) frumsýndu myndbandið við lagið sitt nú a dögunum en beðið hefur verið eftir þessu með mikilli eftirvæntingu, um allan heim. Þær eru náttúrulega óhemju kvenlegar og kynþokkafullar þar sem þær rappa eins og þær hafi aldrei gert annað. Sjá...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...