Monthly Archives: January 2016

Hvað áttu að gera eftir höfnun?

Hvað áttu að gera eftir að þér hefur verið hafnað? Það er allt í lagi að gráta og það er allt í lagi að sleikja sárin sín, en ekki dvelja þar of lengi: Sjá einnig: Vísindalegar staðreyndir um eðli ástarsorgar – Myndband https://www.youtube.com/watch?v=dI_poyJ0Q6M&ps=docs

3 leiðir til að pússa gler

Það getur verið vandasamt verk að þrífa gler svo það verði almennilega hreint. Hér eru þrjú ráð sem virka órtúlega vel. Sjá einnig: 7 vandamál sem aðeins fólk með gleraugu kannast við – Myndband  

Celine Dion söng Hello um áramótin

Söngkonan magnaða Celine Dion ákvað í gamni sínu að syngja lagið hennar Adele, Hello um áramótin og óskaði um leið áhorfendum gleðilegs nýs árs. Sjá einnig: Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng https://www.youtube.com/watch?v=6yR0sx9Y24o&ps=docs

Tískuslys ársins 2015

Fræga fólkið fær ekki alltaf tólf stig fyrir fataval frekar en við hin. Blessunarlega höfum við öll misjafnan fatasmekk og sitt sýnist hverjum í þessum málum. Stílistinn Karen Kay tók saman helstu tískuslys ársins 2015 fyrir miðilinn DailyMail. Sjá einnig: Tískuslys vikunnar: Hárlengingar hrynja úr Britney Spears á sviði Anne Hathaway. Heidi Klum. Rihanna. Victoria Beckham. Cheryl Fernandez-Versini Jane Fonda. Gwyneth Paltrow. Madonna. Tilda Swinton.

Fyrsta myndin af syni Kim Kardashian og Kanye West

Hin 35 ára gamla Kim Kardashian birti fyrstu myndina af nýfæddum syni sínum Saint á heimasíðunni KimKardashianWest.com. Sjá einnig: Höfnuðu tilboði upp á 325 milljónir Líklegast eru margir sem biðu fullir eftirvæntingar svekktir með myndina en á myndinni sést aðeins önnur hönd Saint halda fast utan um fingur stóru systur sinnar North. Sjá einnig: Saint mun ekki sjást í Keeping Up With the Kardashians Saint...

Rob Kardashian einangrar sig eftir spítaladvöl

Rob Kardashian hefur einangrað sig frá bæði fjölskyldu sinni og sviðsljósinu undanfarin ár. Rob, sem var lagður inn á spítala vegna sykursýki um jólin, er nú kominn heim til sín en svo virðist sem ekki sé nokkur leið að ná sambandi við hann. Heimildarmaður DailyMail segir: Rob virðist ekki hafa nokkurn áhuga á að hafa samskipti við fólkið í kringum sig. Það...

Hvenær byrjar fæðingin?

Fyrir hvaða breytingum finnur konan í lok meðgöngu? Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur legið niður. Þrýstingurinn undir bringspölum og á rifin minnkar, og konan finnur aukinn þrýsting ofan í grindina og á þvagblöðruna. Einnig eykst oft útferð og verður þykk og slímkennd. Finna má fyrir samdrætti í legi allt...

Khloe og James eyddu áramótunum saman

Khloe Kardashian(31) og körfuboltamaðurinn James Harden(26) eyddu áramótunum saman, þrátt fyrir frengir af sambandsslitum. Parið fagnaði áramótunum saman í Houston, þar sem James er að spila fyrir Rockets og náði einn af partígestunum myndum af þeim kyssast í innilegum dansi. Sjá einnig: Hætti James Harden með Khloe Kardashian? Þau hættu saman um jólin, en svo virðist sem Khloe hafi ákveðið að...

5 leiðir til þess að fá flottari rass

Eflaust hafa einhverjir strengt þess heit í fyrrakvöld að koma sér í betra form á nýju ári. Árið er nú gengið í garð og ekki eftir neinu að bíða. Hérna eru fimm leiðir til þess að koma bakhlutanum í sæmilegt stand. Sjá einnig: Æfing til að losna við undirhökuna

Vissir þú þetta um svefn?

Við vitum nú öll um mikilvægi þess að fá góðan svefn, en áttar þú þig á því hvaða afleiðingar of lítill svefn getur haft á heilsu þína og útlit almennt? Sjá einnig: 9 atriði til að bæta svefninn þinn Myndbandið segir okkur frá nokkrum atriðum, allt frá fullu tungli að hrukkum, sem hefur áhrif á okkar líðan. Svo nú er spurningin...

Fyrsta myndin af Lamar Odom eftir vændishúsaatvikið

Fyrrum körfuboltakappinn Lamar Odom átti viðburðarríkt ár 2015 en það endaði með því að hann féll í dá eftir að hann tók of stóran skammt af eiturlyfjum. Atvikið átti sér stað á vændishúsi í Las Vegas í október. Lamar er kominn aftur til meðvitundar en ljóst er að hann mun líklegast aldrei verða samur. Sjá einnig: Lamar Odom gengur í fyrsta...

Kaka sem skiptir um lit

Þið munið eflaust öll eftir kjólnum sem engin gat komið sér saman um hvernig væri á litinn. Þessi kaka er jafnvel enn furðulegri en það. Þessu myndbandi var hlaðið upp á Reddit og bakarar víðsvegar um heiminn velta því nú fyrir sér hvernig í ósköpunum þetta er gert. Sjá einnig: Finnur þú það sem er falið á myndunum? https://www.youtube.com/watch?v=wUitVAMqvq0&ps=docs Vitið þið hvernig í...

Vesalings konan missti buxurnar niður í tækinu

Þessi kona varð heldur betur fyrir óheppilegu atviki þegar hún missti niður um sig buxurnar í þessu tæki. Kærasti hennar reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að konan væri of afhjúpuð, en honum tókst ekki ætlunarverk sitt betur en þetta: Sjá einnig: 3 ára ofurhugi skutlast 360 gráður í hlaupahjóli! – Myndband https://www.youtube.com/watch?v=G4UABkvywXw&ps=docs

Efldu sköpunargleðina og kraftinn í þér

Hérna eru nokkur ráð til þess að bæta og efla sköpunargleðina og kraftinn til að skapa og gera. Þessi ráð eru m.a. úr grein úr Scientific American Mind sem var skrifuð af: Evangelia G. Chrysikou. Það sem er áhugavert við þessi ráð sem bæta og efla hjá okkur sköpunargleðina er að þau bæta öll þitt geð og efla þína...

Finnur þú það sem er falið á myndunum?

Það hafa margir gaman að svona gátum. Þar á meðal ég. Það er listamaðurinn Dudolf sem gerði þessar myndir og þær hafa heldur betur slegið í gegn á netinu. Finnurðu pandabjörninn á þessari mynd?   Á þessari mynd er svo falinn fjögurra laufa smári. Finnurðu hann? Þetta eru allt uglur en það er einn köttur á myndinni. Finnurðu hann?

Getur verið eitthvað jákvætt við að vera með kvíða?

Kvíði getur verið alveg hrikalegur, eins og þau sem þekkja til tilfinningarinnar, vita allt of vel. Hann getur algjörlega stjórnað tilveru okkar og sett okkur í hálfgert fangelsi, það sem til dæmis það eitt að vita að þú ert með kvíða veldur því að þú fáir enn meiri kvíða. Þú kvíðir smávægilegum hlutum, en þú veist um leið að...

Nýarsgleði Breta slær öllu við

Bretar eru þekktir fyrir að finnast sérlega gaman að fá sér í aðra tána en einstaka sinnum koma upp tilefni til að fara alla leið og stundum fer það hreinlega úr böndunum. Sjá einnig:HRYLLINGUR: Köstuðu steinsofandi félaga sínum af svölum á annarri hæð Hér eru nokkrar myndir sem sýna hvernig var umhorfs eftir að bretar buðu nýja árið velkomið á strætum...

Eru Harry Styles og Kendall Jenner farin að hittast aftur?

Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og One Direction hljómsveitarmeðlimurinn Harry Styles virðast vera að stinga saman nefjum aftur. Fyrst sást til parsins úti að borða saman á eyjunni Anguilla í Karabískahafinu en síðan náðu ljómyndarar slúðurblaðanna myndum af þeim á snekkju fyrir St. Barts. Sjá einnig: Kendall Jenner sjóðandi heit í nýju myndbandi Hin 20 ára Kendall og 21 árs gamli Harry voru að hittast...

Hæfileikaríkir tvíburar með „Mash up“

Þetta eru tvíburasysturnar Su-Min og Su-Hui. Þær spila hér „mash up“ eða blöndu af lögunum Chandelier og Wrecking Ball. Þær spila á forn hljóðfæri frá Kína sem kallast Guzheng og Zhongruan. https://www.youtube.com/watch?v=HyAHJEDCxxM&ps=docs

Heimili Bobbi Kristina til sölu

Dóttir söngkonunnar Withney Houston og söngvarans Bobby Brown, Bobbi Kristina Brown, lést fyrr á árinu. Bobbi fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu fyrir rétt tæplega ári síðan, hún vaknaði aldrei og lést 26.júlí síðastliðinn. Heimili Bobbi hefur nú verið sett á sölu og hægt er að eignast það fyrir tæpar 65 milljónir. Sjá einnig: Eiginmaður Bobbi Kristina: Fékk fregnir af...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...