Monthly Archives: August 2016

Búðu til snyrtitösku úr bambusmottu

Flestir nota bambusmottur til sushigerðar en það má einnig nota þær í ýmislegt annað. Til dæmis til þess að föndra einfalda snyrtibuddu, ef buddu skyldi kalla, þar sem allt dótið þitt helst á sínum stað. Algjör snilld. Sjá einnig:DIY: Losaðu þig við flösuna  

Laug til um óléttu

Þrálátur orðrómur þess efnis að leikkonan Lindsay Lohan sé ófrísk hefur verið á kreiki í allt sumar. Nú hefur móðir leikkonunnar hins vegar stigið fram og sagt að þessi orðrómur sé frá Lindsay sjálfri kominn. Dina, móðir Lindsay Lohan, segir að leikkonan hafi logið til um óléttu til þess eins að hefna sín á fyrrum unnusta sínum, Egor Tarabasov. Sjá...

DIY: Maskar sem stinna húðina

Þessar náttúrulegu meðferðir geta hjálpað húð þinni að stinnast og minnkað grunnar hrukkur. Við vitum að hrukkur koma með aldrinum og við getum ekki breytt því, nema reynt að forðast það sem hraðar ferlinu, eins og útfjólubláa geisla og óhollt líferni. Sjá einnig:Maski sem minnkar svitaholurnar Hér eru 4 maskar sem geta hjálpað þér að þétta húð þína: Aloe Vera Maski Aloe Vera...

Michelle Obama gerði alla orðlausa

Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vekur athygli hvar sem hún kemur fyrir óaðfinnanlegan og stílhreinan fatasmekk. Í gærkvöldi klæddist Michelle Obama kjól eftir hönnuðinn Brandon Maxwell við hátíðarkvöldverð í Hvíta húsinu og hafa slúðurmiðlar vart haldið vatni yfir því hversu glæsileg forsetafrúin var. Og svo virtist sem Obama sjálfur héldi heldur ekki vatni yfir eiginkonu sinni. Sjá einnig: Er Michelle Obama búin...

Merkilegt að mamman haldi andlitinu

Það er klárt mál að mamma hans Motoki er öllu vön og stekkur konunni ekki bros á vör þó að sonur hennar dansi, dilli sér og syngi með í bílnum. Sjá einnig: Selena Gomez með James Corden á rúntinum https://www.youtube.com/watch?v=ElKxCvEHITs&ps=docs

Húsráð: Lengdu endingartímann á rakvélinni

Finnst ykkur stundum leiðinlegt hversu stutt rakvélablöðin endast? Ekki örvænta, því þú getur lengt endingartímann með þessari stórsniðugu lausn. Blöðin brýnast við að strjúka þeim eftir gallabuxnaefni. Sjá einnig: Hann komst í rakvélina hjá pabba sínum  

Opnar sig um dauða bróður síns

Leikkonan Eva Mendes prýðir forsíðu tímaritsins Latina í september. Í blaðinu má lesa hjartnæmt viðtal við leikkonuna þar sem hún ræðir meðal annars þegar hún missti bróður sinn í apríl síðastliðnum, aðeins 12 dögum áður en að annað barn hennar og leikarans Ryan Gosling kom í heiminn. Sjá einnig: Eva Mendes – Glæsileg 6 vikum eftir barnsburð Bróðir Mendes, leikarinn Carlo, lést...

Komdu í veg fyrir að þynnkan hafi áhrif á útlitið

Vafalaust er einhverjir sem enn glíma við dálitla þynnku eftir eina mestu djammhelgi ársins. Hérna eru fáein ráð sem gott er að kíkja á og jafnvel tileinka sér - bara svona til þess að líta sæmilega út þó timburmennirnir séu ekki alveg horfnir. Sjá einnig: 22 merki um að þú sért að nálgast þrítugt https://youtu.be/TPSIh8in444

Eru Orlando Bloom og Katy Perry trúlofuð?

Á flokksþingi Demókrataflokksins í síðustu viku mátti sjá söngkonuna Katy Perry skarta stórum demantshring á vinstri hendi. Orðrómur þess efnis að söngkonan hafi trúlofast kærasta sínum, leikaranum Orlando Bloom, hefur því verið ansi hávær undanfarna daga. Getgátur hafa jafnvel verið á lofti um að Orlando hafi stokkið til og trúlofast Katy eftir að hans fyrrverandi, fyrirsætan Miranda Kerr, opinberaði...

Er Cristiano Ronaldo genginn út?

Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo hefur slakað á og notið lífsins síðan Evrópumeistaramótinu í fótbolta lauk í júlí. Ronaldo hefur hins vegar ekki verið einn í vellystingum heldur hefur fyrirsætan Cassandre Davis séð um að veita honum félagsskap. Um helgina sást til parsins í Miami þar sem þau létu ansi vel að hvort öðru og flytja slúðurmiðlar nú fregnir af því...

Kim Kardashian reykir vindla og drekkur romm

Kim Kardashian fylgir venjulega ströngu mataræði og aðhyllist ákaflega heilbrigðan lífstíl, sem felur meðal annars í sér að sniðganga áfengi. Raunveruleikastjarnan hefur oft talað um það að hún drekki afskaplega sjaldan og þá aldrei meira en fáeina sopa. Kim sleppti hins vegar aðeins fram af sér beislinu í fjölskyldufríi á Kúbu á dögunum. Þar gerði Kim vel við sig...

DIY: Gerðu þínar eigin óléttubuxur

Þetta er svo sniðug lausn. Margar okkar þekkja hversu erfitt það getur verið að finna flottar óléttubuxur og þykir jafnvel leitt að passa ekki lengur í uppáhalds buxurnar. Þessar eru svo sniðugar, þar sem þú getur notað þær fyrir meðgöngu, á meðan og fyrst á eftir. Sjá einnig: Skemmtilegt myndband um meðgöngu þessa pars https://www.youtube.com/watch?v=TFPj7ly8t3k&ps=docs

Kim er komin með nýja hárgreiðslu

Kim Kardashian hefur enn og aftur vakið athygli fyrir útlit sitt og í þetta skiptið sást til hennar fara út að borða með Kanye sínum og skartaði hún glænýrri hárgreiðslu. Sjá einnig: Kim er fúl yfir fyrsta orðinu hans Saint West Einnig vakti athygli klæðnaðurinn, þar sem hún var í mosagrænum reimuðum kjól sem skildi afar lítið eftir fyrir ímyndurnaraflið, en...

7 æfingar sem þú getur gert með vini eða vinkonu

Hér eru 7 æfingar sem frábært er að gera með einhverjum sem þú þekkir. Sjá einnig: 4 æfingar fyrir upptekið fólk   https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=S4Sv6PS3ZI8&ps=docs

10 verstu slys íþróttasögunnar

Þessi slys eru hrikaleg og alls ekki fyrir viðkvæma! Sjá einnig: 10 óviðeigandi sambönd nemenda og kennara https://www.youtube.com/watch?v=6T5IwOrfP2E&ps=docs

Engin snyrtitaska heldur snyrtikommóða

Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða. Kara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari. Hún heldur úti förðunarblogginu karaelvars.com og Snapchat aðgangi undir sama nafni. Þrátt fyrir að eiga heila kommóðu af snyrtidóti farðar hún sig ekki hversdagslega. „Ég starfa sem sjúkraþjálfari og því passar ekki starfinu að vera...

Hvernig er best að nota pískinn?

Hér sjáum við listina við að nota pískinn og við hvaða tilefni er gott að hann. Sjá einnig: Húsráð: Svona endist maturinn þinn lengur  

Tískudrottningar sem vert er að fylgja á Instagram

Tískuinnblástur má sækja víða - í tímarit, sjónvarpsefni og í fólkið í kringum okkur. Samfélagsmiðillinn sínvinsæli, Instagram, er einnig ljómandi góð uppspretta innblásturs og fjöldinn allur af fólki sem fylgjast má með þar, sem ávallt er með puttann á púlsinum hvað nýjustu tískustrauma varðar og ætti að geta hjálpað þér á þeim dögum sem hugmyndaflugið er ekki alveg upp...

10 stjörnur sem voru nördar sem börn

Það verður auðvitað mikil breyting á fólki frá því að maður er barn og þangað til maður verður fullorðin. Þessar stjörnur voru bara venjuleg börn en urðu kyntákn á fullorðinsárum. Sjá einnig: 10 klúður varðandi klæðnað stjarnanna https://www.youtube.com/watch?v=VVIzUeiJ10A&ps=docs

Maski sem minnkar svitaholurnar

Frábær maski sem minnkar svitaholurnar í andliti þínu. Það sem þú þarft til verksins er sítróna, hreint jógúrt og rósavatn. Blandaðu saman einni matskeið af jógúrt saman við sítrónubörk og rósavatn. Berðu blönduna síðan andlit þitt og láttu standa í 15-20 mínútur. Sjá einnig: DIY: Dísætur jarðarberjamaski  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...