Monthly Archives: October 2016

Þau prófuðu trefil sem gera mann ósýnilegan

Það er virkilega til trefill sem verður til þess að maður næst ekki á mynd. Þræðirnir í treflinum kasta frá sér ljósi, rétt eins og í endurskinsmerki og því sést varla móta fyrir manneskju við hliðina á treflinum. Ef þú ert ekki hrifin af því að fólk taki af þér myndir, er þessi trefill klárlega málið fyrir þig. Sjá einnig:...

8 leiðir til að nota Alka-Seltzer

Flestir þekkja Alka-Seltzer sem þynnkubana eða til þess gert að róa magann. Margir vita þó ekki að hægt er að nota Alka-Seltzer við hin ýmsu verk á heimilinu. Sjá einnig: DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt Alka-Seltzer er byggður upp úr asprin, sítrónusýru og matarsóda, en eins og við vitum, þá er matarsódi afar vinsælt til heimilisþrifa. Notaðu Alka-Seltzer til þess...

Nýrna- og þvagleiðarasteinar

Steinamyndun í þvagvegum hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þekktir eru blöðrusteinar í um það bil sex þúsund ára múmíum. Einnig er athyglivert að steinmyndun í þvagfærum er eini sjúkdómurinn sem nefndur er sérstaklega í hinum þekkta Hippokratesareiði. Ég mun ekki fjalla um blöðrusteina í þessum pistli heldur einbeita mér að nýrna- og þvagleiðarasteinum. Tíðni nýrnasteina virðist vera vaxandi...

Móðir kýs að deyja fyrir ófætt barn sitt

Fæðing barns á að vera dásamleg og eftirminnileg. Það eru samt ekki allir það heppnir að upplifa það svoleiðis. Wes og Karisa Bugal komust að því, í miðjum hríðum að Karisa var með blóðrek í legvatni sem er tiltölulega óþekktur sjúkdómur. Ein af hverjum 100.000 konum fær þetta og það er nánast öruggt að annað hvort móðirin eða barnið mun láta...

10 vandræðalegar myndir stjarnanna á Myspace

Einu sinni voru ALLIR á Myspace. Nú eru ALLIR komnir á Facebook eða Twitter en við getum verið nokkuð sammála um að Myspace var fyrsti samfélagsmiðillinn sem tröllreið öllu. Sjá meira: 10 vandræðalegar sjálfsmyndir Stjörnurnar voru margar með Myspace á sínum tíma líka og hér eru nokkrar myndir sem fengnar voru á aðgangi þeirra á síðunni. https://www.youtube.com/watch?v=quDKtwY2bxc&ps=docs

Þú getur prjónað svona rúmteppi á 4 klst

Það er að koma vetur og þá vill maður hafa hlýtt og notalegt í kringum sig. Þetta risa prjónaða teppi getur sko aldeilis haldið á þér hita. Þetta lítur kannski út fyrir að vera erfitt að gera en það er það ekki. Þú gætir haldið að þú þyrftir risa stóra prjóna fyrir þetta en bloggarinn Laura Birek fann lausn á...

Hvað gerist þegar þú lætur braka í hnúunum?

Mörg okkar halda að það sé skelfilega slæmt fyrir okkur að láta braka í hnúunum. En hér er raunin um hvað gerist inn í liðum okkar þegar við látum braka í höndum okkar. Sjá einnig: Hvað er brjósklos?   https://www.youtube.com/watch?v=n3IYmdy6d4Y&ps=docs

Húsráð: Minnkaðu uppvaskið

Það finnst mörgum mjög leiðinlegt að vaska upp og hér eru nokkur ráð til að minnka uppvaskið. Sjá einnig: Húsráð: Hárlakk er til margra hluta nytsamlegt https://www.youtube.com/watch?v=MesZsbgb2SE&ps=docs

Selena Gomez verður í meðferð í nokkra mánuði

Það lítur út fyrir að Selena Gomez (24) sé ekki á leið heim í bráð en hún dvelur nú á meðferðarstöð í Tennessee. Hún sást þann 8. október með aðdáendum sínum í Texas og þar leit hún út fyrir að vera hamingjusöm og sátt, en samkvæmt heimildarmönnum InTouch Weekly á hún langt í land með að ná bata. „Hún verður...

Stjörnurnar fyrir 10 árum og nú

Getið þið séð mun á þessum stjörnum frá því fyrir 10 árum og síðan í dag? Sífellt fleiri stjörnur líta út fyrir búa yfir einhverri töfralausn til þess að vera síung, með perluhvítar tennur og óaðfinnanlega húð. Sjá einnig: 10 stjörnur sem komu naktar fram Varla er hægt að sjá línur eða ójöfnur í húðinni og því nánast ógerlegt að sjá...

Demi Lovato er orðin ljóshærð

Demi Lovato (24) mætti með nýlitað hárið á viðburð sem kallaður var Koleston Astonishing Blonde hair dye og var haldinn í Mexíkó. Vanalega hefur Demi haldið sig við dökka litinn sinn og því afar óvanalegt að sjá hana algjörlega ljóshærða. Sjá einnig: Demi Lovato nakin í tónlistarmyndbandi Demi er alþjóðlegur sendiherra fyrir WELLA og kom fram fyrir vörumerkið og myndavélarnar með...

Býr í lítilli holu í New York borg

Þessi maður heitir Carlos og býr undir götunni við lestarteina í New York. Hann er mjög ánægður með þessa „íbúð“ sína og segist hafa sofið á götunni áður. Sjá einnig: Hún býr í elstu verslunarmiðstöð Ameríku https://www.youtube.com/watch?v=2BYoPUOXhVA&ps=docs

10 hlutir sem eru ólöglegir í heiminum

Það kunna margir að vera á þeirri skoðun að sum lög séu fáránleg á Íslandi en það eru lög annarsstaðar í heiminum sem eru mjög furðuleg líka. Sjá einnig: 10 stórfurðuleg kynlífsblæti https://www.youtube.com/watch?v=0XxSYQvQeWA&ps=docs

Miðjarðarhafsmataræðið

Ef ég væri spurður að því hvort það væri eitthvert mataræði sem unnt væri að tileinka sér, til þess að draga úr hættunni á hjarta- og æðasjúkdómum, myndi ég segja að það væri Miðjarðarhafsmataræðið (Dieta Mediterranea). Eins og nafnið gefur til kynna er þetta mataræði upprunnið frá löndum við Miðjarðarhafið og er aðallega kennt við Suður – Ítalíu og...

Stjörnumerkin og ástleysið

Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki þegar kemur að ástarmálunum. Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Hrúturinn á erfitt með að láta ástina endast. Hann er fljótur að verða heltekinn af fólki og er líka fljótur að yfirgefa það. Hann veit alveg hvaða kosti...

Fíll bjargar manni frá drukknun

Þetta er svo óendanlega krúttlegt. Fíllinn heldur að maðurinn sé í vanda og drífur sig út í ánna til að bjarga honum. Sjá einnig: Flækingshundur bjargar nýfæddu barni – Vörum við myndefninu https://www.youtube.com/watch?v=uVceZEfAsTc&ps=docs

Dásamlegar myndir af glamúrlífi 6. áratugarins

Hér eru gamlar ljósmyndir sem voru teknar af ljósmyndaranum Inge Morath. Hún var einn af frægustu ljósmyndurum eftir seinni heimstyrjöld og myndaði ríka og fræga fólkið í Bandaríkjunum á árum áður. Sjá einnig:Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt Inge kom upprunalega frá Austurríki og var hún ein þeirra sem neitaði að fylgja æsku Hilter og hans tilætlunum.  Hún hafði þurft...

Lindsay segir gestum að grjót**** kjafti

Þann 15. október opnaði Lindsay Lohan næturklúbb í Grikklandi sem ber nafnið LOHAN. Lindsay tekur sitt hlutverk sem eiganda staðarins mjög alvarlega og ætlaði að reyna að tala við um 2500 gesti sem á staðnum voru. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir voru ekki mikið að hlusta á hana eins og sjá má í þessu myndbandi....

Cheryl fær loks skilnað

Cheryl (33) er loksins að fá skilnað frá sínum fyrrverandi, Jean Bernard Fernandez-Versini. Hún er að vonum mjög fegin, en það er gert ráð fyrir að skilnaðurinn gangi í gegn á næstu dögum. Sjá einnig: Cheryl sýnir óléttubumbuna opinberlega í fyrsta sinn Hún er núna ófrísk af fyrsta barni sínu með Liam Payne (23) og getur því varla beðið eftir að...

Óvanalegustu fangelsi heims

Þessi fangelsi eru þekkti fyrir að fara ekki hefðbundnar leiðir. Sjá einnig: 10 verstu fangelsi heims https://www.youtube.com/watch?v=41db2h0cCJI&ps=docs

Sniðug bílaráð

Hér eru afar góð ráð sem geta komið að góðum notum í þínum bíl. Sjá einnig: Sumir bílar eru bara ekki gerðir fyrir allar líkamstýpur!   https://www.youtube.com/watch?v=oMKhi1R22w0&ps=docs

20 staðreyndir um örvhenta

Ekki er fyllilega vitað hvers vegna sumir eru örvhentir. Rannsóknir hafa verið gerðar á milli gena okkar og umhveerfisþátta og hefur komið í ljós að meira er um örvhenta í fjölskyldum þar sem örvhentir eru. Einnig hefur komið í ljós að þau sem eru örvhent eiga auðveldara með að aðlaga sig hinum ýmsu aðstæðum vegna þess að þau hafa...

Þessi hvutti er að bræða Instagram

Þetta er Tucker litli og hann er að bræða internetið með brosi sínu sem hefur verið líkt við leðurblöku.  Tucker var bjargað úr dýraathvarfi og hann er þriggja ára albinói af chihuahua kyni. Hann þjáist af sjúkdómi sem veldur því að hann er með alls konar kvillum sem valda því að hann sér afar illa og getur varla gengið...

Öryggisvörður Miranda Kerr var stunginn í augað

Inbrotssþjófur braust inn á heimili ofurmódelsins Mirranda Kerr (33). Til átaka komst og stakk þrjóturinn vörðinn í augan, en átökin enduðu ekki þar, því að vörðurinn endaði með því að skjóta manninn, meðal annars í höfuðið. Sjá einnig: Miranda Kerr trúlofuð Maðurinn klifraði yfir öryggishliðið um helgina, en Mirranda var sem betur fer ekki heima við þegar árásin átti sér stað....

Pöddur, ormar og bakeríur sem lifa á líkama þínum!

Við getum kannski prísað okkur sæl yfir því að búa á Íslandi, en gefandi ferðagleði okkar, gætum við vel fengið eitthvað af þessum ófagnaði á líkama okkar. Ef þetta lætur manni ekki klæja í skinnið! Sjá einnig: Stærstu skordýr í heimi https://www.youtube.com/watch?v=9ispmO38X5o&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...