Monthly Archives: January 2017

Órangútan sagar spýtu

Það er eitthvað við apa sem mér finnst dásamlegt. Ef ég fer til útlanda hef ég alltaf mikinn áhuga á því að komast í dýragarð til að sjá apana. Það er bara eitthvað! En þetta er svo krúttlegt myndband þar sem órangútan er að nota sög eins og hann hafi aldrei gert annað. Sjá einnig: Lítill órangútan grætur eins og lítið...

Það fá ekki allir að eldast og þroskast eins og flestir

Brooke Greenberg var einstök stúlka sem var fædd þann 8. janúar 1993 í Baltimore í Bandaríkjunum. Hún var einstök stúlka því þegar hún lést þann 24. október 2013 var hún enn eins og tveggja ára barn. Af einhverjum óskiljanlegum orsökum stækkaði hún hvorki né þroskaðist. Hér er saga þessarar ótrúlegu stelpu: https://www.youtube.com/watch?v=CJL-6bUs1W0&ps=docs

5 ára stelpa talar inn á förðunarmyndband mömmu sinnar

Lítil 5 ára stúlka talar inn á förðunarmyndband móður sinnar og það gerist varla krúttlegra en þetta: https://www.youtube.com/watch?v=4bHTQGBD4co&ps=docs

10 brjálaðar staðreyndir um líkama þinn

Vissirðu þetta um líkama þinn? Sjá einnig: 10 atriði sem skólar hafa þurft að banna https://www.youtube.com/watch?v=TQ5jqI7uE8Y&ps=docs

Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum

Þessar æðislegu amerísku pönnukökur eru frá Eldhússystrum. Alveg spurning að prófa að skella í eina svona uppskrift um helgina?   Amerískar pönnukökur með heilhveiti og banönum U.þ.b. 8 pönnukökur 170 gr heilhveiti ¼ tsk salt 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill (má sleppa) 1 egg (eða 2 eggjahvítur) 250 ml mjólk (léttmjólk, sojamjólk, hrísmjólk) 1 bananani, stappaður 2 msk púðursykur 65 gr hrein jógúrt (eða ab-mjólk, sýrður rjómi o.s.frv.) ½ tsk vanilludropar Aðferð Blandið...

Ben Affleck og Jennifer Garner ánægð saman

Eftir 18 mánaða „haltu mér, slepptu mér“ samband virðast Ben Affleck og Jennifer Garner vera að sættast. Þau tilkynntu um skilnað sinn í júní 2015. Jennifer sagði hinsvegar vini sínum nýlega að henni og Ben hafi aldrei komið betur saman.   Sjá einnig: Ben Afleck og Jennifer Garner skilin Jennifer á að hafa sagt: „Við vorum alveg hætt að stunda kynlíf þegar við...

Fræga fólkið fyrir og eftir Photoshop

Það getur ekki verið mjög uppbyggilegt fyrir okkur sótsvartann almúgann að bera okkur saman við fræga fólkið þegar þær myndir sem við sjáum af þeim eru oftar en ekki myndir sem búið er að eiga talsvert við með myndvinnsluforritinu Photoshop. Oft hefur það komið upp í kollinn á mér að það sé nú örugglega ekki auðvelt að vera ómótaður...

Fræg börn, þá og nú

Öll erum við jú börn á einum tímapunkti og það á að sjálfsögðu líka við um fræga einstaklinga. Hér er samantekt yfir nokkra einstaklinga sem komu í sviðsljósið sem börn en eru nú orðin fullorðin. Sjá einnig: Þá og nú! – Stjörnurnar í framhaldsskóla https://www.youtube.com/watch?v=mv6_u2fhbsU&ps=docs

10 magnaðar staðreyndir um naflann þinn

Það eru allir með nafla, eða næstum því allir. Það spá ekki margir mikið í nöflum, í mesta lagi spá krakkar í því hvort þeir eru með útstæðan nafla eða ekki. Hér eru samt nokkrar furðulegar og áhugaverðar staðreyndir um nafla sem þú hefur ábyggilega gaman að.   1. Naflar eru tæknilega séð ör Naflar eru örvefur eftir naflastrenginn. Þegar naflastrengurinn er klipptur...

Khloe Kardashian loksins ófrísk

Nýjar heimildir herma að Khloe Kardashian (32) sé ófrísk sem er langþráður draumur hennar. Hún skrifaði á heimasíðu sína á dögunum að hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm. Hún er með nýjan kærasta, Tristan Thompson (25), hún er með nýjan sjónvarpsþátt og nú, er sagt, að hún sé ófrísk.   Sjá einnig: Aðdáendur hafa áhyggjur af Khloe „Khloe hefur bara sagt fjölskyldunni frá...

Ravioli með skinku, ostasósu og klettasalati

Þetta er alveg svakalega gott pasta frá Fallegt og freistandi.    2 pakkar Pastella ravioli með osti 250 g 1 dl matreiðslurjómi 1 dl rifinn ostur 100 g skinka í strimlum ½ teningur af kjúklingakrafti 100 g klettasalat 1 msk sítrónusafi 2 msk ólífuolía Salt og pipar Sjóðið rjóma, ost, skinku og kjúklingakraft þar til osturinn er bráðnaður. Sjóðið pasta eftirleiðbeiningum á pakka og blandið saman við sósuna. Blandið klettasalati...

15 börn sem þú trúir ekki að séu í raun til!

Öll erum við sköpuð í misjafnri mynd en þó falla allflestir í það sem kallað er „norm“. Hér má sjá nokkur börn sem fæddust einstaklega sérstök. Sjá einnig: 7 börn bjuggu við hræðileg skilyrði í köldu húsi https://www.youtube.com/watch?v=tOgztS6h-BU&ps=docs  

20 ótrúleg dýr sem eru til í raun og veru!

Hér er sagt frá nokkrum ótrúlegum dýrum sem eru til í raunveruleikanum. Hafir þú snefil af fróðleiksþorsta verður þú að sjá þetta! Sjá einnig: Þau voru alin upp af dýrum https://www.youtube.com/watch?v=AMD6c9oN1Ys&ps=docs  

Hittust aftur eftir 32 ár

Gunnar Gunnarsson og Hallbjörn Valgeir Rúnarsson hittust á dögunum í fyrsta skipti í 32 ár, þegar þeir fóru og fengu sér hádegismat. Seinast höfðu þeir verið saman á barnadeild Landspítalans árið 1985 og eiga báðir minningar frá því að hafa leikið sér saman. Hallbjörn var á fjórða ári en Gunnar var á fimmta ári. „Ég fór í aðgerð á mjöðm í...

Segist vera duglegasta 23 ára manneskja í heimi

Ariana Grande setti inn á Instagram hjá sér mynd af sér ásamt setningunni: „When you’re cute but you’re also the hardest working 23 year old human being on earth #cute #butalso #CEO #unf*ckwitable #haventsleptinyears“. Ariana hefur fengið gríðarlega mikil viðbrögð eftir þessa birtingu sína og sum þeirra eru drepfyndin. when you're cute but you're also the hardest working 23 year old...

Ef þessi maður er ekki hetja þá veit ég ekki hvað!

Hann fæddist með einungis "stubba" í stað handleggja og fótleggja en lætur það svo sannarlega ekki stoppa sig í að gera það sem hann langar til! Þetta myndband verða allir að sjá! Sjá einnig: Einfætt fimleikastjarna https://www.youtube.com/watch?v=OPFmq2x_0Mg&ps=docs    

Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?

Í byrjun febrúar verða gefnir út seglar sem sýna Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Þetta er mál sem er til umræðu á hverju einasta heimili þessa dagana, þar sem börn og unglingar búa og það ætti að vera gott að hafa þetta til að miða við. Fjallað verður um viðmiðin í Föstudagsþætti N4 föstudaginn 3. febrúar og í N4 dagskrá miðvikudaginn...

Blómkálssúpa með rauðu karrý

Þessi unaðslega súpa kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar   Blómkálssúpa með rauðu karrý f. 4 1 stór blómkálshaus, brotinn í lítil blóm og stilkurinn saxaður ¼ bolli hituð kókosolía eða ólífu olía 1 laukur, saxaður 2-3 msk. rautt Thai karrýmauk (fer eftir hvað þú vilt sterkt) Börkur á 1 lífrænni sítrónu, fínrifin ½ boli af hvítvíni (Pinot Grigio), má sleppa 1 ½bolli grænmetis-eða kjúklingasoð, (vatn+þykkni) 1 dós létt kókosmjólk ½ tsk....

Ódýr leið til að taka baðherbergið í gegn

Það þarf ekki að kosta mikið að gera baðherbergið huggulegt! Hér eru nokkrar ódýrar leiðir til þess að gera það! Sjá einnig: Húsráð: Þrífðu baðherbergið með þessari einföldu lausn https://www.youtube.com/watch?v=2tETcYuuBWI&ps=docs

10 furðulegir hlutir sem líkami þinn segir þér

Hér eru furðulegir hlutir sem líkami þinn getur verið að segja þér Sjá einnig: 10 hlutir sem eru BANNAÐIR í Saudi Arabíu https://www.youtube.com/watch?v=eG_1y-d8-iA&ps=docs

Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna?

Það eru hlutir innra með okkur sem við eigum erfitt með að horfast í augu við. Við ýtum þeim til hliðar og viljum ekki hugsa of mikið um þetta. Það er samt mikilvægt að hugsa um þessa hluti og viðurkenna þá fyrir sjálfum sér, þannig vex maður. Hér eru þeir hlutir sem hvert...

7 börn bjuggu við hræðileg skilyrði í köldu húsi

Kona nokkur í Detroit var á gangi framhjá, því sem hún taldi vera yfirgefið hús, þegar hún sá lítinn dreng standa úti í glugga. Glugginn var rúðulaus og drengurinn litli ber að ofan og það var ískalt úti.  Hún lét yfirvöld vita og þá kom í ljós að í...

18 húðflúr með fallegu letri

Húðflúr eru mikið í tísku núna og hafa verið í talsverðan tíma. Mér finnst húðflúr með stöfum mjög flott og þau eru sérstaklega flott þegar meiningin á bakvið það sem skrifað, er falleg. 레터링과 작은 꽃 :) - #타투 #그라피투 #타투이스트리버 #디자인 #그림 #디자인 #아트 #일러스트 #tattoo #graffittoo #tattooistRiver #design #painting #drawing #art #Korea #KoreaTattoo #수채화 #수채화타투...

Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York

Rob Kardashian og Blac Chyna eru oftar en ekki á milli tannana á fólki og hafa átt ófá rifrildin fyrir opnum tjöldum í gegn um samfélagsmiðla. Nú rétt fyrir hátíðirnar tókust þau einmitt heiftarlega á og þótti fólki nú nóg um og sögusagnir fóru hátt, þess efnis að nú væri sambandi þeirra endanlega lokið. Eftir þetta svakalega rifrildi þeirra...

Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk

Þetta góða brauð er frá Lólý.is. Æðislega gott! Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk 425 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 100 gr rifinn cheddar ostur 50 gr rifinn parmesan ostur 6 sneiðar parmaskinka rifinn í litla bita graslaukur (1 góð lúka skorinn í lita bita) 1 tsk sinnepsduft(má sleppa) 200 ml vatn smá svartur pipar Forhitið ofninn í 200°C. Setjið saman í skál öll þurrefnin en takið til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...