6 ráð varðandi brjóstagjöf

Það er frábært að geta gefið barninu þínu brjóstamjólk. Það er dásamlegt að tengjast barninu á meðan það liggur á brjóstinu og það fær allt sem það þarf úr mjólkinu. Hinsvegar, ef brjóstagjöfin gengur ekki, er það bara allt í lagi. Það eru komnar svo góðar vörur í staðinn sem veita barninu það sem það þarf. Ekki berja þig niður eða rembast við brjóstagjöf vikum saman ef það gengur ekki. Það er ekki gott fyrir sálina.

Sjá einnig: Fallegar myndir af brjóstagjöf

Hér eru nokkur góð ráð við brjóstagjöfina:

SHARE