Þessi fallega tveggja hæða íbúð er í Póllandi. Á fyrstu hæðinni er borðstofa, eldhús og svefnherbergi og á efri hæðinni er kósý setustofa. Arkitektinn sem hannaði íbúðina heitir Tomasz Jasiński, en hann hannaði hana fyrir hönnuðinn Radoslaw Baszak sem sérhæfir sig í hönnun fiskabúra.

Það sést vel á íbúðinni að Tomasz hefur haft ástríðu Radoslaw fyrir fiskabúrum að leiðarljósi við arkitektúrinn.

SHARE