New York

Radius framleiðir þessa flottu kertastjaka. Í fyrstu gerðu þeir þessa hönnun sem snaga til að hengja yfirhafnir og urðu snagarnir feyki vinsælir. Í kjölfarið af því hófu þeir að gera þessa glæsilegur kertastjaka og þeir hafa orðið enn vinsælli.

 

SHARE