Þar sem allir eiga að vera með hanska og grímu þessa dagana eru hanskar í boði í flestum verslunum.

Það sem hinsvegar gerist, er að fólk virðist henda hönskunum sínum á jörðina fyrir utan verslanir. Við tókum þessar myndir af nokkrum Facebook síðum þar sem fólk hefur myndað nákvæmlega þetta og ég gat ekki annað en birt þetta.

Erum við ekki sammála um að þetta er ógeðslegt? Ekki gleyma náttúrunni þó við séum upptekin af kóróna þessa dagana. Það er hægt að passa upp á þetta allt.

SHARE