Tilkynning frá umferðastofu segir frá breytingum á reglum um notkun og innfluttning á barnabílstolum og barnapúðum með baki en breytingin tekur gildi fyrsta julí.
Eftir þann tíma má hvorki nota, markaðsetja, flytja inn né selja slíkan öryggisbúnað nema hann uppfylli evrópskar kröfur.
Bannið nær einnig yfir innflutning til einkanota.
Ef búnaður er keyptur í Evrópu á að vera tryggt að hann uppfylli skilyrðin.
Mikið hefur verið um það að fólk kaupi bílstóla í Bandaríkjunum og Kanada.
En verður nú óheimilt nema stólarnir uppfylli Evrópskar kröfur.
Markmiðið með nýjum reglum era ð samræða reglugerðina betur við tilskipunina og hins vegar til þess að stuðla enn frekar að auknu öryggi barna í ökutækjum.