Dýrin

Dýrin

Íkorni stelur GoPro vél

Þetta er meira krúttið. Fer með GoPro upp í tré

Svona horfa heimiliskettir á heiminn

Áttu kött? Veltir þú því stundum fyrir þér með hvaða augum kötturinn horfir á heiminn? Þetta fer í gegnum huga heimiliskatta þegar þeir skoða veröldina...

Kisa tekur að sér Husky hvolpa

Þetta er svakalega fallegt. Kisa tekur að sér munaðarlausa hvolpa og sér um þá eins og móðir þeirra. Yndislegt!

Brúskaðir hamstrar á hlaupum í hægagangi

Það er komið. Eina hamstramyndbandið sem þú kemur nokkru sinni til með að þurfa á að halda. Fleiri orð eru óþörf.

Ótrúlegur kærleikur milli refs og manns

Hér má sjá fullvaxta ref bæði knúsa og leika sér við umönnunaraðila hans. Rebbsi fannst illa farinn og munaðarlaus en var bjargað og er...

Skellihlæjandi ugla slær í gegn

Hlátur uglunnar setti YouTube í uppnám fyrr í þessari viku, en upprunalega myndbandinu var hlaðið á vefinn sl. fimmtudag. Það var þó ekki fyrr...

Hundur sem lærir að renna sér í snjónum

Þessi kann sko að skemmta sér í snjónum!

Dekraðar leðurblökur

Einn krúttlegasti spítali í heimi er í Ástralíu. Spítalinn heitir Tolga Bat Hospital og er fyrir litlar munaðarlausar leðurblökur. Við spítalann vinna sjálfboðaliðar sem hjálpa leðurblökunum...

Strandaður búrhvalur með skilaboð til mannkyns

Þegar stór og vígalegur búrhvalur strandaði í fjöru í Hollandi í fyrra hófust þegar í stað björgunaraðgerðir sem náðu þó ekki að bjarga hvalnum....

Kassi sem minnkar hunda

Þetta er frekar gott!

Hvað meinarðu með „afmæli“?

Þessar kisur skilja ekki hvað er átt við með „afmæli“ þegar verið er að fagna deginum þeirra. Frekar skondnar myndir!   „Ég læt ekki rugla í...

Hundur kennir barni að hoppa

Alexis er að læra að hoppa og er með frábæran kennara,  hundinn Day.

Án efa það krúttlegasta sem þú munt sjá í dag

Þetta er bara eitthvað svo fallegt allt saman!

9 ára ljósmyndari vinnur til verðlauna

Hin árlegu verðlaun fyrir dýralífsljósmyndara unga fólksins ársins voru veitt hinum 9 ára gamla Carlos Pérez Naval. Foreldrar Carlos hafa ferðast um allan heim...

Voffi leitar að spegilmynd sinni

Þessi voffi skilur ekkert í því að finna engan voffa fyrir aftan spegilinn! Krúttið! http://youtu.be/_xa8JO1DKRs    

Lamb sem veit hvað það vill

Þetta er alveg bráðfyndið! Lambið vill láta klappa sér og „biður“ sífellt um meira klapp. Hundinum stendur ekki alveg á sama um athyglina sem...

Álft álpaðist út á flugbraut á Heathrow í London

Það fór allt í uppnám á flugvellinum Heathrow í London á dögunum þegar föngulegur svanur villtist inn á flugbrautina. Var allt flug stöðvað í kjölfarið...

Broddgöltur í vígahug slæst einsamall við 17 banhungruð ljón

Á þessu ótrúlega myndskeiði sést lítill broddgöltur reka rassinn framan í heila hjörð ljóna, sem öll sverma kringum broddgöltinn, sem með útspennta broddana sveigir...

Allt er ljúft sem loðið er

Það er ekki að ástæðulausu að Dýri í Prúðuleikurunum er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá mörgum. Það verða einfaldlega allir nokkrum metrum krúttlegri ef þeir...

Magnað – getur þú talið geiturnar?

Geitur eru greinilega snillingar í að fela sig og bráðna inn í umhverfið. Þetta mun koma þér á óvart https://www.youtube.com/watch?v=QSfaHMm1s9A&ps=docs&ps=docs

Hnerrandi kjúklingur fiðrast allur upp og tekur kast

Engin orð. Nema kannski: „Guð blessi þig, fiðraði fjörhnoðrinn þinn" og þar með er spurningunni svarað. Kjúklingar hnerra. Hátt og myndalega. Með öllu höfðinu svo...

Skógarbjörn vappar um uppréttur

Hér sést stór og mikill skógarbjörn á vappinu í miðju íbúðarhverfi, í bænum Jefferson hjá New Jersey. Björninn gengur uppréttur nánast allan tímann, líkt...

Óðir íkornar nema risavaxin grasker á brott

Hrekkjavakan kann að vera liðin, en þá staðreynd kæra dýrin sig kollótt um. Þannig fékk breski dýralífsljósmyndarinn Max Ellis þessa litlu loðbolta í heimsókn...

Stórskrýtin ástríða kattar á paprikum

Þeir sem því halda fram að kettir kunni ekki að meta grænmeti, sérstaklega rauðar paprikur, eru á villigötum. Kettir elska paprikur, sem eru til ýmsra...

Brostu! Já og voffi líka

Sjáið hvað hundurinn gerir þegar þeim er sagt að brosa

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...