Næring

Næring

Framtíð barna okkar veltur á okkur – veljum rétt

Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir...

Hvenær er best að borða banana?

Fólk hefur misjafnar skoðanir á því hvenær bananir eru bestir á bragðið. Það er fer þó eftir þroskastigi bananans hversu mikið af vítamínum og...

Almennt um matarsýkingar

Matarsýking er sýking í meltingarfærum af völdum skemmdrar fæðu. Það sem í daglegu tali eru kallaðar matarsýkingar má flokka í tvennt eftir eðli sýkingarinnar....

Vítamín – mikilvægur fróðleikur

  Hvað eru vítamín?   Án vítamína er ekkert líf. Þau eru nauðsynleg til að viðhalda lífinu. Skortur eða ofneysla vítamína getur valdið sjúkdómum. Flest okkar fá...

Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?

Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn...

Hvað er fólat?

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem...

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi...

Sykur, sykur, sykur

Sykur er sætuefni sem inniheldur hitaeiningar og er bætt út í matvæli í þeim tilgangi að gefa sætt bragð, fallegri áferð og fyllingu. Sykur er...

Feitur eða bara vel í skinn komið?

Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja...

Hvernig er best að slaka á?

Hér verður farið yfir slökun og sýnt fram á hvernig best er að slaka á. Í hvert skipti sem þessu skipulagi er fylgt eftir skal...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er  víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Ber eru...

Matur fyrir hraust bein

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til...

Er hættulegt að taka of mikið af vítamínum?

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum...

Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Sumar þeirra sveppategunda, sem þegar er vitað að finnast hér á landi, geta verið varasamar til inntöku vegna þess að í þeim eru efni,...

Hreyfiöfl svengdarinnar

Í heilanum eru tvær aðskildar stöðvar sem stjórna matarlyst okkar – svengdarstöðin og saðningarstöðin. Þessi svæði í undirstúku heilans – spennuvirki mannsins – voru...

Ofþjálfun og beinþynning

Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að...

Ofnæmissjúkdómar

Ofnæmi er það þegar ónæmiskerfið svarar áreiti (ofnæmisvaka), af hversdagslegu umhverfi með ofnæmisviðbröðum. Áreitið getur t.d. verið fum frjókorn að ræða. Til...

Hugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bestu ráðin eru stundum...

Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Drykkur dagsins er með kiwi, eplum og lime

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Ber af ýmsu tagi – Náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera lélegri í ár en í fyrra en samt sem áður er  víða farið að sjást til fólks í...

„Djöfullinn sjálfur sagði mér að svelta mig” – var nær dauða...

Christie Swadling er einungis átján ára að aldri, en hún hefur lagt langa og stranga göngu að baki. Hún var nær dauða en lífi...

Hversu mikill sykur er í hrekkjavökunamminu?

Það var gaman að keyra um götur borgarinnar í gærkvöld og sjá krakka út um allt, undir berum himni. Það er orðið...

Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...