Næring

Næring

Fitumagn – að vera meðvitaður?

Að telja kaloríurnar: Ef fólk ætlar að temja sér þann sið að reikna nákvæmlega út fituinnihald hverrar máltíðar þyrfti það ekki einungis að ganga...

Af hverju hata sumir kóríander?

Ég þoli ekki kóríander. Mér finnst það bara ógeðslegt á bragðið og þegar það flækist í matinn minn hef ég lent í...

Sannleikurinn á bakvið andfýlu

Við höfum öll verið andfúl, verum alveg hreinskilin með það. Við þekkjum líka fullt af fólki sem hefur verið andfúlt og sumir...

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún...

Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina. Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en...

7 hlutir sem flýta fyrir öldrun húðarinnar

Margt getur haft áhrif á húð þína og valdið hrukkum, exemi og ofnæmi. Húðin okkar er stærsta líffæri okkar og við verðum að huga...

5 fæðutegundir sem geta minnkað heilaþoku

Ef þú hefur verið að takast á við heilaþoku og þér finnst þú vera í stanslausri hringavitleysu í kollinum á þér, þá...

Þessar þrjár fæðutegundir koma í veg fyrir beinþynningu

Beinin okkar eru undirstaða líkama okkar, en þau geta verið brothætt. Eftir því sem við eldumst slitna bein okkar og með beinþynningu, geta þau...

Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins...

5 merki þess að þig vanti bætiefni

Næringarrík og fjölbreytt fæða er besta leiðin fyrir þig til að fá öll þau nauðsynlegu steinefni, vítamín og andoxunarefni sem þú þarft. Margir átta...

9 atriði sem þú þarft að vita um skjaldkirtilinn

Skjaldkirtillinn er staðsettur milli raddbandanna og viðbeinanna og er á stærð við þumalinn þinn. Hann hefur áhrif á nánast alla parta líkama þíns. „Hann framleiðir...

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ertu með meðvitund þegar...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga...

Drykkur dagsins er með granateplum, bláberjum og acaí

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Hvenær er best að borða banana?

Fólk hefur misjafnar skoðanir á því hvenær bananir eru bestir á bragðið. Það er fer þó eftir þroskastigi bananans hversu mikið af vítamínum og...

Hrukkur – Hvað viltu vita?

Allir fá einhverjar hrukkur með aldrinum en ýmsir þættir eins og sólargeislar,reykingar og mengun flýta fyrir og auka hrukkumyndun Húðin Húðin er gerð úr þremur lögum: Húðþekja...

Súr magi – hvað er til ráða?

Súr uppgangur, brjóstsviði og magaverkir, sem geta versnað, ef maður innbyrðir kaffi, sítrusávexti, feitan mat, lauk, áfengi og súkkulaði. Mjólk er stundum til bóta....

Framtíð barna okkar veltur á okkur – veljum rétt

Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir...

Verkjastillandi rjómaís: Vinnur á túrverkjum!

Megi allar góðar vættir gefa að umbúðirnar sem hér má sjá og eru ætlaðar til að geyma rjómaís fyrir konur sem þjakaðar af túrverkjum,...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Drykkur dagsins er með eplum og sólberjum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki...

Læknirinn sagðist ekki geta hjálpað henni

Whitney hefur átt erfitt samband við mat frá því hún man eftir sér. Það var svo þegar hún fór að eiga börn...

Ertu andfúl/l?

Það kennir ýmissa grasa á Doktor.is og ein af þeim greinum sem vöktu athygli okkar var þessi grein um andremmu.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...