Næring

Næring

Hvernig lýsir B12 vítamínskortur sér?

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12...

Hafa lifað á ávöxtum í þrjú ár

Parið Tina Stoklosa (39) frá Póllandi og Simon Beun (26) frá Belgíu hafa bara borðað ávexti seinustu 3 ár. Tina segir frá reynslu sinni á...

Sykurlaus himnasending – Súkkulaðidúllur með hnetusmjöri

Hver vill ekki njóta góðgætis án samviskubits? Til eru ótal uppskriftir af sykurlausu nammi og kökum, svo allir sem njóta sætinda ættu að geta fundið...

Fitumagn – að vera meðvitaður?

Að telja kaloríurnar: Ef fólk ætlar að temja sér þann sið að reikna nákvæmlega út fituinnihald hverrar máltíðar þyrfti það ekki einungis að ganga...

Morgunkorn á mannamáli

Íslendingar á öllum aldri borða morgunkorn nánast daglega, enda er það næringarríkt, bragðgott og fljótlegt og því auðvelt að venja sig á neyslu þess....

Er offita arfgeng?

Offita er sívaxandi heilbrigðisvandamál í hinum vestræna heimi og er stundum talað um offitufaraldur. Gjarnan er miðað við að fólk sé offeitt þegar svokallaður...

7 hlutir sem geta valdið höfuðverkjum

Flestir fá stundum höfuðverk. Talið er að um helmingur fullorðins fólks hafi fengið höfuðverk að minnsta kosti einu sinni á undanförnu ári samkvæmt World...

30 kíló farin frá áramótum á hreinu matarræði

Inga Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið á whole30 matarræði í 120 daga og finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu. Hún er með insúlínháða...

Útlit þessarar fæðu segir hvaða líffæri það læknar

Hefurðu einhvern tíma tekið eftir því að valhneta lítur út eins og heili og nýrnabaun lítur út eins og nýra? Þú veist það kannski...

Svona getur þú afeitrað líkamann af sykri á 10 dögum

Ef þér líður eins og þú þurfir að venja sjálfa/n þig af sykri og þú veist ekki hvernig þú átt að fara að því,...

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

Hvaða áhrif hefur safakúr á líkamann?

Safakúrar hafa lengi verið vinsælir - það er mörgum sem þykir það fýsileg tilhugsun að hreinsa sig aðeins. Sérstaklega eftir sumarfrí, jól, páska eða bara...

Hvað gerir D-vítamín fyrir þig?

Skilgreiningin vítamín er venjulega notuð yfir lífræn efni sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf því að fá með öðrum hætti. Á síðustu...

8 atriði sem þú þarft að vita um prótein

Hvað veist þú í raun og veru um prótein og ágæti þess? https://www.youtube.com/watch?v=v_7IFjkP22s

Möndlur – dásamlega góðar og hollar

Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur...

Hugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bestu ráðin eru stundum...

Hvað mótar neysluvenjur barna?

Hvað mótar neysluvenjur barna? Flestir foreldrar (uppalendur) hafa einhvern tímann áhyggjur af því að barn þeirra borði ekki rétt. Áhyggjur sem þessar eru eðlilegar. Hafa...

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga...

Heimabakaðir brauðhleifar Frú Fagurra Augnablika

Ég hef lengi elt hana á röndum, norsku húsmóðurina sem heldur úti bloggsíðunni Vakre augeblikk, sem svo aftur útleggst sem Fögur augnablik á íslensku...

DIY: Hreinsaðu líkamann með rúsínuvatni

Hefurðu einhvern tíma heyrt um rúsínuvatn? Þessi drykkur hefur ótrúlega góð áhrif á líkama þinn og getur hreinsað hann á tveimur dögum. Sjá einnig: DIY:...

Hættu að halda í þér prumpi! – 5 kostir þess að...

Við höfum öll verið í svona aðstæðum. Þú ert í lokuðu rými með öðru fólki, kannski í lyftu, í bíl eða bara...

8 fæðutegundir sem gera þig orkulausa

Hefurðu ekki fundið hvernig sumar fæðutegundir draga úr þér alla orku? Sjá einnig: 8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt https://www.youtube.com/watch?v=zugNJbEJIss&ps=docs

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er  víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Ber eru...

Hvers vegna ættir þú að setja smjör í kaffið þitt?

Skoðaðu þetta myndband til þess að komast að því hvers vegna þú ættir að bæta smjöri við kaffið þitt í framtíðinni. Sjá einnig: Notaðu kaffikorginn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...