Næring

Næring

6 fæðutegundir til að forðast ef þú ert með liðverki

Ef þú finnur fyrir verkjum í liðum er margt sem hægt er að gera til að fyrirbyggja og jafnvel koma í veg...

Lykillinn að langlífi og góðri heilsu

Uppskriftin að þvílíkum gæðum er að finna á svonefndum Bláu svæðum en þau eru fimm í heiminum og dreifast nokkuð jafnt kringum...

Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?

Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn...

Fer jafnmikil orka í að hlaupa á hlaupabretti og utan dyra?

Það fer aðeins minni orka í að hlaupa á sama hraða á láréttu hlaupabretti heldur en utan dyra. Ástæðan fyrir því er fyrst og...

30 kíló farin frá áramótum á hreinu matarræði

Inga Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið á whole30 matarræði í 120 daga og finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu. Hún er með insúlínháða...

Efnaskipti fitu

Fituefnaskipti mannslíkamans eru afar skilvirk. Jafnvel þótt einhver sé 10-20 kg of þungur er umframþunginn í raun aðeins örlítið brot af þeim sex tonnum...

Hvað orsakar uppblásinn eða útþaninn maga?

Hvað er magaþemba? Magaþemba er ásigkomulag þar sem að maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið...

Járnskortur? Hvað er til ráða?

Hvernig á að meðhöndla járnskort  Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþróttamenn getur skortur á þessu næringarefni leitt til minnkunar á frammistöðu. Góðu fréttirnar eru þær að venjulega er hægt að koma í veg fyrir eða meðhöndla járnskort með réttu mataræði. Hvað er járn? hvernig þróast þessi skortur og hvaða matvæli gefa mest af járni?  Við ætlum að svara eftirfarandi spurningum:  Hvað er járn og hvað gerir það í líkama þínum?  Hversu mikið járn þarf ég?  Hver eru merki um járnskort? 

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

Hvað virkar gegn kvefi?

Hvað virkar gegn kvefi? C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef...

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum...

Bjórvömbin er banvæn

Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkvæmt nýrri rannsókn er alls...

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

Sykur, sykur, sykur

Sykur er sætuefni sem inniheldur hitaeiningar og er bætt út í matvæli í þeim tilgangi að gefa sætt bragð, fallegri áferð og fyllingu. Sykur er...

„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún...

Hversu mikill sykur er í hrekkjavökunamminu?

Það var gaman að keyra um götur borgarinnar í gærkvöld og sjá krakka út um allt, undir berum himni. Það er orðið...

Hver er algengasta áráttuhegðunin?

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Það þurfa allir að hreyfa sig daglega

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga...

Áfengi og vímuefni

Lög gera ráð fyrir að áfengisneysla hefjist ekki fyrr en um tvítugsaldurinn. Margir unglingar eru þó farnir að drekka mjög ungir. Vegna þess hve...

Beinvernd – líkamshreyfing og beinþynning

Beinin eru lifandi vefur í stöðugri endurnýjun, jafnvel þótt líkamsvexti sé lokið. Beinin þarfnast bæði næringar og áreynslu til að haldast sterk og heilbrigð. Tog...

10 ástæður þess að gott er að neyta myntu á hverjum...

Þegar maður hugsar um myntu, kemur grænt, vellyktandi og hressandi fyrst upp í hugann. Þessi orð lýsa dásamlegu myntunni þó ekki nægilega vel. Mynta...

Afleiðingar offitu

Sálrænar afleiðingar offitu Offita getur haft í för með sér margs konar óþægindi og vandamál sem eru af líkamlegum, sálrænum, félagslegum og kynferðislegum toga og...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Sannleikurinn á bakvið andfýlu

Við höfum öll verið andfúl, verum alveg hreinskilin með það. Við þekkjum líka fullt af fólki sem hefur verið andfúlt og sumir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...