DIY
Snilldar húsráð
Ég elska þegar ég er að þvælast um netið og finn svona skemmtileg húsráð sem ég get í alvörunni nýtt mér.
Þetta fann ég á...
Klárlega kryddar ástarlífið að nýta sér þessar hugmyndir
Ó mæ hvað mér finnst þetta rómó!
Hversu fallegt að leggja hjarta sitt í að gera gjöf fyrir kæró.
https://www.youtube.com/watch?v=DP3qRuyb8bE
Það geta allir á sig blómum bætt
Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...
Konudagurinn!
Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...
10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!
Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!
Dreymdu, láttu svo draumana rætast
Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...
Ekki gefa hvað sem er
Ég er rosalega heppin. Ég á mjög stóra og yndislega fjölskyldu sem er samheldin, og ég á mikið af frábærum vinum. Núna ert þú...
Þetta varð hér um bil til þess að ég yrði of sein í vinnuna
Ég tek strætó á hverjum morgni í vinnuna (já, ég veit, ekki föndurtengt en bíddu bara) og ég elska að mæta kannski 10 mín...
Kósýteppi prjónað án prjóna
Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt. Síðasta ár var frábært, uppfyllt af skemmtilegum ævintýrum og ég veit að næsta ár verður...