Húsráð

Húsráð

DIY: Svona getur þú náð blettum úr brókinni þinni

Við vitum allar um hvað er verið að tala, en hér eru ráð sem geta hjálpað þér að eiga við þessa erfiðu bletti. Hverfið...

Húsráð: Hreinsaðu silfrið 5 mínútum – Eiturefnalaust!

Þetta er svo dúndur sniðug lausn til þess að hreinsa silfrið! Það eina sem þú þarft er álpappír, salt, matarsódi, edik og soðið vatn....

Húsráð: Stráðu matarsóda á dýnuna þína

Meðalmanneskja svitnar um 250 ml á hverri nóttu þegar hún sefur en fæstir eru mikið í því að þrífa dýnurnar. Hér er góð leið...

DIY: Svona kemur þú í veg fyrir lykkjufall

Það er varla til kona sem kannast ekki við þá skelfilegu upplifun að vera komin í sparifötin og jafnvel út úr húsi, þegar í...

DIY: Komdu skipulagi á málningardótið með seglum

Við erum alltaf til í að skoða allar hugmyndir sem koma að því að halda skipulagi á málningardótinu. Þessi stórsniðuga lausn er frábær og...

Húsráð: Fara gæludýrin þín úr hárum?

Átt þú gæludýr sem fer úr hárum og eru hárin alls staðar, á gólfinu, sófanum, húsgögnunum og fötunum þínum? Hér eru nokkur frábær ráð...

Stöðvaðu blæðinguna á augabragði með undrakryddi

Ef þú lendir í því óhappi að vera með blæðandi sár, hvort sem það er lítil skráma eða fossblæðandi sár getur þú hægt á...

Húsráð: Svona mýkirðu smjör á nokkrum sekúndum

Þetta hafði mér ekki dottið í hug. Ótrúlega sniðugt og mun nýtast mér þegar ég fer að baka næst. Sjá einnig: Húsráð: Svona áttu að þrífa...

DIY: Gapir skyrtan þín á brjóstunum?

Ert þú brjóstgóð og lendir stundum í vandræðum með að skyrtan þín gapir á brjóstunum eða er maðurinn þinn með breiða bringu eða bumbu?...

10 leiðir til að nota matarsóda

Við elskum svona húsráð! Kíktu á þetta! Sjá einnig: 15 leiðir til að nota vodka https://www.youtube.com/watch?v=uUCqvv_mtHA&ps=docs

ÓTRÚLEGA auðveld leið til þess að skipta um rúmföt

Allt má finna á internetinu þessa dagana, þar á meðal ýmsa hluti sem geta auðveldað manni lífið. Af hverju í ósköpunum var ekki búið...

6 hlutir sem erfitt er að opna

Það er erfitt að opna hluti eins og krukkur. Getur verið gjörsamlega ómögulegt! En hér er komin lausn við því! Sjá einnig: 10 frábær vetrarráð https://www.youtube.com/watch?v=rK6Gw-oVo1g&ps=docs

Frábær leið til að þvo brjóstahaldara

Brjóstahaldarar eru ekki ókeypis. Það er ótrúlega leiðinlegt að kaupa dýran brjóstahaldara sem skemmist svo mjög fljótt. Það er mjög gott, fyrir endinguna á...

10 frábær vetrarráð

Það er vetur! Það hefur ekki farið framhjá neinum væntanlega. Þessi ráð eru svo skemmtileg og flestir ættu að geta nýtt sér eitthvað af...

Húsráð: Minnkaði flíkin í þvottavélinni?

Hver hefur ekki lent í því að fötin minnki í þvottavélinni? Það getur verið svo ótrúlega leiðinlegt og svekkjandi að lenda í því að...

Sítróna í stað svitalyktareyðis

Í þessu myndbandi er Nicole Skyes að prófa hvort það virkar að nota sítrónu í stað svitalyktareyðis. Sjá einnig: Húsráð: Besta leiðin til að flysja kartöflur Virkar...

DIY: Fékkstu blóm en vasinn þinn er of stór?

Við höfum eflaust lenti í því að fá fallegan blómvönd að gjöf, en síðan þegar kemur að því að setja hann í blómavasann, dvínar...

DIY: Bræddu ísinn á stéttinni

Þessa dagana  má víða sjá klakabunkana á göngustígum, stéttum og fyrir framan innganga. Hér er ein leið til þess að komast hjá því að...

8 leiðir til að nota bréfaklemmu

Bréfaklemmur eru greinilega stórlega vanmetnar! Sjá einnig: 3 leiðir til að pússa gler https://www.youtube.com/watch?v=5RywJfakyBs&ps=docs

5 hlutir sem þú þværð ekki nógu oft

Það eru hlutir á heimilinu sem við ættum að þvo miklu oftar. Sjáðu þetta: Sjá einnig: Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Frábærar leiðir til að nota sogrör

Sogrör eru til margra hluta nytsamleg eins og sjá má hér: https://www.youtube.com/watch?v=WiB9kUPRXZ4&ps=docs Sjá einnig: 3 leiðir til að pússa gler

Gakktu svona frá jólaseríunum

Nú fer að koma að því að jólaskrautið fari aftur ofan í kassa og inn í geymslu eða upp á loft og bíði þar...

Ertu með stíflað nef? – Prófaðu þetta!

Það hafa eflaust flestir fundið fyrir kvefi og stífluðu nefi þetta haustið og þessi ráð virka mjög vel til að losa stífluna. Sjá einnig: DIY: Dreptu...

DIY: Losaðu stífluna

Losaðu stífluna sjálf með þessum „trixum“. Sjá einnig: DIY – Heimatilbúinn stíflueyðir – Uppskrift https://www.youtube.com/watch?v=XHb4vXDRMs8&ps=docs

Náðu myglunni í burtu á einni nóttu

Það getur verið erfitt að halda baðherberginu hreinu. Það gefur eiginlega augaleið þar sem klósettskálin er í þessu rými. Það er mjög algengt að mygla...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...