Brjóstahaldarar eru ekki ókeypis. Það er ótrúlega leiðinlegt að kaupa dýran brjóstahaldara sem skemmist svo mjög fljótt. Það er mjög gott, fyrir endinguna á haldaranum, að þvo hann á réttan hátt. Hér er ein góð aðferð við að þvo brjóstahaldarana sem slítur þeim ekki út.

Sjá einnig: Svona áttu að þvo þér um hárið! – Myndband

SHARE