Heimilið

Heimilið

Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West hafa loksins fjárfest í húsi saman, en hjónin hafa búið síðustu 2 árin inná heimili móður Kim,...

Litlum skáp breytt í barnaherbergi

Hjónin Jordan og Chris dóu ekki ráðalaus þegar þau áttu von á sínu fyrsta barni búsett í afar lítilli íbúð. Til þess að búa...

Fyrsta húsráð ársins komið í hús

Þetta er eitt af bestu húsráðunum sem ég hef séð. Hver hafði hugmynd um að þetta virkaði? En þetta gerir það, ég er búin...

Með bílskúr á 30. hæð

Þessi lúxusíbúð er í Singapore. Ef þú býrð í lúxusíbúð má gera ráð fyrir að þú eigir lúxusbíl og þá væri synd að leggja...

Íhaldssöm íbúð í London

Það sem gerir þessa íhaldssömu íbúð við Holland park í London er að barnaherbergin færa mikla gleði inn á heimilið og sýnir að þrátt...

Hekluð snjókorn – einföld uppskrift

Hér kemur hekluppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Einföld hekluð snjókorn Gerið töfralykkju eða heklið 8 LL, tengið...

Leigjendur greiða rúmlega 62 milljónir fyrir þessa íbúð á mánuði

Á þrítugustu og níundu hæð Pierre Hotel er leigjandi sem greiðir rúmlega 62 milljónir íslenskra króna í leigu. Íbúðin er tæpir 445 fermetrar en...

23 skemmtilegar skreytingar fyrir jólin

Ef einhver á eftir að skreyta þá koma hérna nokkrar hugmyndir: Tengdar greinar: Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið? Loom jólaföndur – DIY Spurning um að sleppa...

My Comfort Zone: Það er fjársjóði að finna á hverju heimili

„Ég hef alltaf haft áhuga á innanhússhönnun. Alveg frá því ég var lítil stelpa. Ég hef tekið til í klæðaskápum hjá vinkonum síðan ég...

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna...

Pínulítil íbúð í París

  Geturðu ímyndað þér að búa í 8 fm íbúð? Þessi íbúð er í París og er ótrúlega vel skipulögð og einföld. Hún var hönnuð af Kitoko...

Notaður skápur tekinn í gegn

Í byrjun mánaðarins rakst ég á skáp til sölu á Facebook, ég keypti gripinn og ég og mágur minn pússuðum hann, ég bar grunn...

Það styttist í jólin

Fyrsta innleggið fyrir komandi jól. Margir eru byrjaðir að huga að jólunum og hvernig eigi að skreyta heimilið þetta árið. Hérna koma nokkrar flottar...

Skandinavísk áhrif á pólsku heimili

Þessi 130 fermetra íbúð er staðsett nærri Szczęśliwicki almenningsgarðinum í Varsjá í Póllandi. Það eru greinilega Skandinavísk áhrif í hönnuninni á íbúðinni en hún er...

Kremuð þakíbúð í Berlín

Þessi fallega þakíbúð er staðsett í hjarta Berlínar. Íbúðin er á tveimur hæðum með góðum svölum með útsýni yfir borgina og heitum potti. Íbúðin...

Náðu tökum á smáhlutunum í kringum þig

Þessi ráð eru eitthvað til að tileinka sér

Innlit í dýrasta húsið í Bandaríkjunum

Á 10.000 hektara landi, staðsettu í Beverly Hills, hvílir nú eitt dýrasta hús í Bandaríkjunum. Húsið eða glæsihýsið réttara sagt er tæpir 5.000 fermetrar...

12 frábær húsráð sem þú verður að sjá

1. Svona á að sjóða grænmeti 2. Ertu í vandræðum með að opna krukku. Notaðu límband 3. Þegar...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

929 fermetra glæsisetur Lady Gaga

Lady Gaga var að kaupa þetta 929 fm glæsisetur á Malibú á tæpa 3 milljarða íslenskar krónur. Setrið er á gullfallegum stað með útsýni...

Húsráð við lús

Lúsin lætur yfirleitt á sér kræla á haustin með tilheyrandi fjaðrafoki og hún getur verið lævís og lipur og fer ekki í manngreiningarálit þegar...

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum!

Ég segi fyrir mig, að það að skera lauk er eitt það leiðinlegasta eldhúsverk sem ég veit um! Því miður finnst manninum mínum það...

Dásamleg íbúð við Þórsgötuna

Þessi dásamlega íbúð er í virðulegu fjölbýli við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið nýtur verndar 20. Aldar bygginga og hefur verið tekið í gegn á...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...