Heimilið

Heimilið

27 leiðir til að nota matarsóda

1. Andlitsskrúbbur:  Hægt er að gera mildan andlitsskrúbb með þremur hlutum af matarsóda á móti einum hluta af vatni. Blandan verður alveg lyktarlaus og hefur...

6 hlutir sem mega aldrei fara í þurrkara

Það er gott að eiga þurrkara og ákveðinn lúxus ef svo má að orði komast. Það eru þó nokkrir hlutir...

10 frábær húsráð við hinum ýmsu kvillum

Við hjá Hún.is höfum sérstaklega gaman að því að finna gömul og góð húsráð. Hér koma 10 ráð við hinum og þessum...

Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?

Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því...

14 ráð sem er allir ættu að kynna sér

Það er alltaf gaman að sjá ný og skemmtileg húsráð sem geta auðveldað manni alla hluti, stytt manni leið jafnvel. Það er...

Er IKEA að koma með sniðugustu lausnina fyrir lítil rými?

Mörg okkar hafa séð myndir og myndbönd af litlum rýmum sem hafa verið útbúin til að nýta pláss á snilldarlegan máta. Ikea hefur nú...

DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar

Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir,...

7 algeng mistök þegar á að skipuleggja heimilið

Hún Kata vinkona heldur áfram að láta ljós sitt skína og sendi mér þessa vangaveltur. 7 Algeng mistök... þegar á að einfalda heimilið! #1  Byrja að einfalda...

Bættu þessu í uppþvottavélina

Uppþvottavél er mikið þarfaþing á mörgum heimilum. Sér í lagi ef margir eru á heimilinu eða veisluhöld reglulega. Það er því mjög leiðinlegt þegar...

8 leiðir til að endurnýta kaffikorg

Kaffikorgur er alltaf að fara í ruslið hjá mörgum. Ef ekki á heimilinu, þá örugglega á vinnustaðnum. Sjá einnig: 5 frábærar leiðir til að nota edik Hér...

Húsráð: Þrifið með stálull

Stálull er það eina sem dugar á suma bletti! Sjá einnig: Hversu oft þarftu að þrífa? https://www.youtube.com/watch?v=eo52LeRf6A8

Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Það er hægt að nota salt á ýmsa vegu - ekki bara til matargerðar. Salt virkar til dæmis vel til þess að hreinsa fitu...

Hvernig á að þrífa Airfryer?

Það er nauðsynlegt að kunna að þrífa Airfryer-inn reglulega svo hann fari nú ekki að lykt og vera ógeðslegur. Hér eru þjóðráð...

Breyttu flutningabíl í heimili

Þetta par eyddi ári í að gera flutningabíl að stúdíóíbúð. Þau ætla sér að ferðast um Evrópu, fá sér vinnu og búa í bílnum....

Húsráð: Fjarlægðu gyllinæðina með eplaediki

Eplaedik ætti í raun að flokkast undir eitt af undrameðulum verald. Það hefur verið notað svo áratugum skiptir við allskyns meinum og til þess...

23 leynileg ráð sérstaklega fyrir konur

Þetta líta nú út fyrir að vera þjóðráð og virðast töfrum líkust. Verð að viðurkenna að fæst af þessu hef ég prófað en mun...

Af hverju verða hvít rúmföt gul? Hvað er til ráða?

Með tímanum geta rúmföt (sérstaklega hvít) farið að verða gulleit - og það er eðlilegt! Rúmföt geta orðið gul af ýmsum ástæðum,...

7 stórsniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn

Það má baka ýmislegt annað en vöfflur í vöfflujárni - líkt og við sýndum ykkur hérna. Ásamt því að baka eggjakökur má einnig henda browniedeigi í...

15 ávanar sem þú ættir að venja þig af

Hefurðu staðið þig að því að vera alltaf að bíða eftir að aðrir geri eitthvað? Eða að fresta því sem þarf að...

7 skítugustu staðirnir á heimilinu

Hvaða hluti heimilis þíns er skítugastur? Hvað myndir þú giska á? Þetta gæti alveg komið þér á óvart! Sjá einnig: 33 stórkostleg ráð fyrir foreldra

5 brjóstahaldara mistök og hvað er til ráða?

Talið er að um 80% kvenna velji sér ranga brjóstahaldara, hvort sem á við stærð eða lögun. Það virðist oft vera vandamál fyrir konur...

Svona þrífurðu parketið

Nauðsynlegt er að vita hvernig parket er á gólfunum áður en hafist er handa við þrif. Það er mikilvægt að þrífa parketið rétt, bæði til...

DIY: Gerðu grillið þitt eins og nýtt – Fyrir og eftir...

Ég grilla mikið - ég grilla allt árið, í snjóbyl, í sól, um sumar og um jól. Alltaf hefur Weber grillið mitt staðið með...

Húsráð: Edik í klósettið

Sjáið hvað gerist þegar þú setur edik í klósettið hjá þér! Þetta er töfrum líkast! https://www.youtube.com/watch?v=cLswhpfSu0I&ps=docs

Á að þrífa í dag? – Hér eru nokkur einföld ráð...

Djúphreinsaður örbylgjuofn Notaðu eina teskeið af matarsóda og glerskál, hálffulla af vatni. Hrærðu matarsódanum út í vatnið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...