Heimilið

Heimilið

5 hlutir sem þú ættir að þrífa en gerir örugglega sjaldan

Já það eru svo sannarlega hlutir á hverju heimili sem eru aftast í forgangsröðinni þegar kemur að þrifum. Allavega er það þannig á mínu...

Húsráð: Hárlakk er til margra hluta nytsamlegt

Hárlakk er ein af þeim vörum sem flestir eiga til á heimili sínu, en það eru ekki allir sem vita að þetta undraefni er...

Þetta hús lítur voða venjulega út en…

...bíddu þangað til þú sérð það í heild sinni. Sé horft framan á þetta hús lítur það út fyrir að vera nokkuð hefðbundið einbýli á...

6 leiðir til að nota uppþvottavélatöflur

Það er ægilega þægilegt að nota sápu í töfluformi í uppþvottavélina. Það er algengast...

Svona þrífurðu sjálfhreinsandi ofn

Þið haldið kannski að þar sem þið eigið svokallaðan sjálfhreinsandi ofn að þið þurfið aldrei að gera neitt til að þrífa hann. Mikilvægt er...

DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt

Matarsódi er svo sannarlega til margra hluta nytsamlegur. Hann er náttúrulegur og inniheldur ekki mikið magn aukaefna eins og svo margar vörur, en það...

10 hlutir sem þú ættir ekki að hafa inni á baði

Það eru sumir hlutir sem eru notaðir aðallega inni á baði en það þýðir ekki að þú eigir endilega að geyma þá...

Baðkarið verður skínandi hreint

Það er fátt betra en skínandi hreint baðkar! Að sjálfsögðu er það þannig á flestum heimilum að fólk skolar eftir sig baðkarið...

15 hlutir sem þú vissir ekki að mættu fara í uppþvottavél

Við höfum áður sagt ykkur frá hlutum sem mega fara í uppþvottavél, aðrir en leirtau. Hér eru samt enn fleiri hlutir sem mega fara...

Notaðu eggjaskera til að skera annað en egg

Vissuð þið að það væri hægt að nota eggjaskera í nokkuð annað en að skera egg? Þú getur sparað þér mikinn tíma og fyrirhöfn...

Þrífðu salernisskál á 3 mínútum – Myndband

Bjakk bjakk. Ég held það sé enginn sem ELSKAR að þrífa klósettskálina heima hjá sér, en ég get sagt ykkur að fyrir...

Hvers vegna ættirðu að þvo þvottinn með ediki?

Venjulegt þvotta- og mýkingarefni getur valdið ertingu og ofnæmisviðbrögðum á húð þinni og hafa rannsóknir leitt í ljós að slík efni innihalda mörg hver...

Vá hvað þetta kemur á óvart!

Þetta lítur út fyrir að vera bara pínulítið hjólhýsi en bíddu bara! Sjá einnig: Rúmlega 40 fermetra ævintýrahús https://www.youtube.com/watch?v=kh92OBdIrOM

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Minnkaðu óreiðuna í eldhúsinu með 3 skrefum

Það er eðlilegt að það sé óreiða í eldhúsinu á heimilinu því það er áreiðanleg það rými sem er einna mest notað...

Ráð við heimilisþrif sem munu breyta lífi þínu

Það er stundum mjög gott að læra nýjar leiðir til að þrífa allskonar hluti inni á heimilinu. Stundum er lausnin miklu einfaldari...

Eldhúsið hefur ekki verið snert í 60 ár

Húsgagnahönnuðurinn Nathan Chandler fann og keypti heimili, í Bandaríkjunum, sem hafði verið innsiglað síðan 1962 og það sést varla að það hafi verið snert....

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

14 snilldarhugmyndir þegar kemur að eggjum

Þegar ég bara var eitthvað að kíkja á eitt og annað á netinu rakst ég á þessa snilld. Sjá einnig: Frábær ráð til að skipuleggja heimilið! https://www.youtube.com/watch?v=skuBbmjyp0c

Þetta er ótrúlegt en satt!

Christian Schallert er ungur maður sem býr í Barcelona í þessari litlu 24 fm íbúð. Þegar þú kemur inn í hana lítur...

Húsráð: Fáðu mjúkt avocado á 10 mín

Við vitum öll hvað avocado getur verið hart og það getur verið erfitt að bíða eftir því að það verði nógu þroskað til að...

Ungt par byggði sér pínulítið hús

Nicolette og Michael byggðu sitt eigið hús á einungis 7 mánuðum árið 2018. Húsið er mjög lítið eða um 29 fermetrar en...

Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!

Bættu ónæmiskerfi þitt án þess að taka nokkurns konar töflur. Þar sem veturinn er í garð genginn, ættum við að gera okkar besta í...

10 algeng mistök við þrif

Spörum tímann með því að gera ekki þessu algengu mistök. Þetta þarf ekki að vera flókið. Sjá einnig: 7 leiðir til að þrífa með ediki https://www.youtube.com/watch?v=d3BZT4X9Qk8&ps=docs

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...