Heimilið

Heimilið

Missti manninn sinn og flutti í pínulítið hús

Alysha St. Germain ákvað að flytja í lítið hús eftir að hún missti manninn sinn úr krabbameini. Sjá einnig: Svona innréttarðu lítið baðherbergi  

Húsráð: Þrif á baðkari

Sjáið góð ráð við þrif á baðkarinu. Þetta mun einfalda þrifin til muna. Sjá einnig: Húsráð sem má nýta sér í köldu veðri https://www.youtube.com/watch?v=ZpJ5JkLmgho&ps=docs

Vick´s VapoRub fjarlægir slitin

Hver kannast ekki við Vick´s VapoRub frá því í gamla daga, þar sem þetta smyrsl var borið á háls og bringu í flensu. Myntuuppgufunin...

7 húsráð varðandi þvott á fötum – Fötin endast lengur

Við könnumst öll við að vera búin að kaupa einhverja nýja flík og erum ekkert smá lukkuleg með hana, en eftir einn þvott er...

40 hugmyndir fyrir lítil svefnherbergi – Myndir

Vantar þig hugmyndir fyrir litla svefnherbergið þitt? Þessi nútímalegu sænsku svefnherbergi munu örugglega veita þér innblástur. Taktu þér tíma til að skoða þessar myndir og...

Gjafaleikur – Ryksuga drauma þinna

Það eru ákveðin forréttindi að eiga sjálfvirka ryksugu og það eykur svo sannarlega lífsgæði mín að eiga svona grip. Maðurinn minn skilur...

8 hlutir sem þú ættir aldrei að sturta niður í klósettið

Í raun og veru á ekkert að fara í klósettið nema klósettpappír, kúkur og piss. Sumir eiga það samt til að nota...

Svona fjarlægirðu fitu af flísum

Segðu bless við öll baneitruðu hreinsiefnin og kíktu í eldhússkápana Margir kannast eflaust við að fita og önnur óhreinindi setjist á flísar, bæði inni á...

7 húsráð fyrir öll heimili

Við elskum góð húsráð. Maður man þau ekki alltaf á „ögurstundu“ en þess vegna viljum við að þið kíkið á þau reglulega. Þess vegna...

Hvernig opnar þú rauðvínsflösku án tappatogara – Frábær lausn

Ótrúlega sniðug lausn ef maður á ekki eða finnur ekki tappatogar. Gerist nú varla einfaldara ;) https://www.youtube.com/watch?v=u1wROm-OF9w

Húsráð: Svona áttu að þrífa gluggana þína

Það er einmitt þessi tími árs sem maður fer að taka eftir því að gluggarnir eru áberandi skítugir.  Það jafnast fátt við að hafa...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

5 falin geymslupláss á heimilinu

Hún er með ráð undir rifi hverju þessi kona. Sjá einnig: 14 hlutir sem þurfa EKKI að geymast í ísskáp https://www.youtube.com/watch?v=lyqLsh9DaJo&ps=docs

13 leiðir til að skipuleggja eldhúsið og baðið

Hver elskar ekki skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið sitt. Þessar myndir eru héðan og þaðan af netinu og gefa manni skemmtilegar hugmyndir. 1. Hilla undir hrærivélina...

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

7 leiðir til að hafa hreinna eldhús

Það eru til nokkrar einfaldar leiðir til að halda eldhúsinu hreinu. Ef þú gerir þessa hluti verður eldhúsið hreinna! Sjá einnig: 10 eldhús sem eru ekki...

Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi

Flest okkar vilja hafa heimili okkar ilmandi og algengt er að fólk kveiki á ilmkertum, spreyi ilmi út í loftið eða beiti öðrum aðferðum...

Fjögurra manna fjölskylda sem býr í 25 fermetra húsnæði – Ótrúlegar...

Þetta krúttlega hús er staðsett í Shakopee í Minnesota. Í húsinu býr Kasl-fjölskyldan, sem telur tvo fullorðna og tvö börn.   Myndirnar eru eiginlega alveg ótrúlegar. Meira...

Húsráð: Sykur er til ýmissa hluta nytsamlegur

Já, hvern hefði grunað? Sykur má meðal annars nota til þess að þrífa grasgrænu og koma í veg fyrir myglu í matvælum. Eins er...

10 alveg ómissandi eldhúsráð

Við fáum aldrei nóg af góðum húsráðum, er það nokkuð? Þrífðu heimilistæki úr burstuðu stáli með spritti - helltu dálitlu spritti í bómullarhnoðra og strjúktu...

18 hlutir sem þú hefur EKKI verið að gera rétt

Ja hérna hér. Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt! Sjá einnig: 5 leiðir til að minnka óreiðuna   https://www.youtube.com/watch?v=OTN9mCsrRR8

Leyndardómar varðandi þrif á baðherbergi

Það er mjög gott að kunna öll „trixin í bókinni“. Hér eru nokkrir leyndardómar varðandi þrif á baðherberginu. Sjá einnig: Alltaf...

Þessir staðir eru skítugri en klósettsetan þín

Það eru nokkrir staðir á heimilinu þínu skítugri en klósettsetan þín, hvort sem þú trúir því eða ekki. Hér fáum við að...

Hjálpartæki ástarlífsins – Til margra hluta nytsamleg

Ert þú ekki lengur að nota hjálpartækið þitt eða bráðvantar einhverja sniðuga lausn fyrir heimilið? Skoðaðu þessar myndir og þær gætu gefið þér innblástur...

14 hlutir sem þurfa EKKI að geymast í ísskáp

Við höfum sjálfsagt öll/allar geymt eitthvað af þessum tegundum í ísskápnum,  Ég sjálf hef nú sett flest af þessu beint í ísskápinn...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...