DIY: Fáðu lengri augnhár á stuttum tíma

Sumir fæðast með rosalega löng augnhár á meðan aðrir eru ekki jafn heppnir og eru með styttri augnhár. Það eru til allskyns vörur sem eiga að hjálpa til við lengja augnhár og auka vöxt. Þær kosta margar hverjar mjög mikið og ekki allir sem geta leyft sér að kaupa sér svona.

Hér er komin flott blanda sem á að svínvirka. Einu innihaldsefnin eru:

  • Kókosolía
  • E-vítamínolía
  • Laxerolía

Sjá einnig: Undraefnið kókosolía – 12 leiðir til að nota hana

Þið megið endilega láta okkur vita hvort ykkur finnst þetta hafi virkað ef þið prófið þetta.

 

SHARE