DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

Ef þú hefur einhvern tímann keypt þér ilmkerti í Ikea leynast kannski glös undan slíkum kertum inni í skáp hjá þér. Eða kannski áttu bara gamla kertastjaka sem þarfnast smá upplyftingar.

Sjá einnig: DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar

Það eina sem þú þarft er einnota hanski, glimmer og lím:

 

SHARE