Dúndrandi stemning á Spot með Páli Óskari

Páll Óskar kann svo sannarlega að skemmta fólki og hann gerði það á sinn einstaka mát á Spot, á laugardaginn 9. maí.

Rúmlega 1000 manns mættu á svæðið og fólkið var á öllum aldri og dansgólfið var fullt af fólki frá byrjun til enda. Bacardi stúlkur afgreiddu dásemdar drykki ofan í þyrsta fólkið og það má sjá það á þessum myndum að þetta kvöld var vel heppnað í alla staði.

Ljósmyndari: Ómar Vilhelmsson

Hér er svo bráðskemmtilegt myndband af þessu svakalega fjöruga balli

 

SHARE