DIY kertaglös með (fjölskyldu)myndum – Myndir

Glowing-Family-Luminaries-from-Our-Best-Bites

Sá þessi einföldu og fallegu kertaglös á Ourbestbitesupplagt að fönda fyrir matarborðið, í gluggann eða sem tækifærisgjafir.
Myndir eru prentaðar á vellumpappír, glös og krúsir sem til falla notaðar, myndin klippt til að passa á hæðina á glasinu/krúsinni.
Tvöfalt límband sett utan á krúsina og myndin einfaldlega límd á þannig. Ef að glasið/krúsin er mjög stór þarf að nota fleiri en eina mynd og þá er fallegast ef að þær mætast á límbandinu, síðan má setja borða eða annað til að hylja samskeytin.
Sprittkerti eru síðan sett í glasið/krukkuna, fleiri ef að glasið/krukkan er stórt. Það má jafnvel nota batterískertin og þá er komið næturljós fyrir svefnherbergi barnanna eða baðherbergið.

SHARE