Einföld kaka í örbylgjuofninn

Ef þig langar að gera vel við þig er þetta kjörið til þess. Skelltu í eina svona fyrir þig þegar allt er komið í ró á heimilinu. Ískallt mjólkurglas og uppáhaldssjónvarpsserían þín! Þetta getur ekki klikkað!

Sjá einnig: 5 mínútna Dumle súkklaðikaka í bolla

SHARE