Einstæð móðir eyðir mörgum milljónum í dýr föt fyrir soninn

 
Fyrirsætan Vicky Antonia, hefur eytt um milljón í tísku strigaskó fyrir 8 ára son sinn, þrátt fyrir að honum sé alveg sama hverju hann klæðist.

Hún hefur eytt um 1.8 milljón krónum í gallabuxur frá þekktum hönnuðum fyrir son sinn og um milljón í aukahluti eins og hálsmen, belti og þessháttar. Peli drengsins var frá Christian Dior og kostaði um  19 þúsund íslenskar krónur.

 

Vicky Antonia

 

Zak shows off a designer suit

Hér er Zac í dýrum jakkafötum.

 

Móðir hans segir: “Ég fer auðveldlega með tæplega 200 þúsund krónur á viku. Ég og faðir hans erum skilin svo ég passa mig aðeins betur núna þar sem þetta eru mínir eigin peningar. Ég vil bara að hann líti sem best út, hvað er að því að vilja láta son sinn líta vel út?”

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here