Lík Cory Monteith var brennt í gær, þriðjudag í Vancouver eftir að fjölskylda hans og kærastan hans, Lea Michele, fengu að kveðja hann en faðir hans var ekki boðinn í kveðjustundina og er hann skiljanlega alveg í molum.

Faðir Cory, Joe Monteith, sem skildi við móður Cory, fékk ekki að vita af líkbrennslunni fyrr en hún var yfirstaðin.

„Ég elska báða syni jafn mikið og mun sakna Cory mjög mikið. Mér finnst það hræðilega sorglegt að ég skuli ekki hafa fengið að sjá hann áður en hann var brenndur,“ segir Joe

 

Skyldar greinar: 

GLEE STJARNA LÁTIN

FRÆGA FÓLKIÐ Í ÁFALLI YFIR ANDLÁTI GLEE STJÖRNUNNAR CORY MONTEITH

TALSMAÐUR LEA MICHELE BIÐUR FÓLK AÐ VIRÐA EINKALÍF HENNAR Á ÞESSUM ERFIÐA TÍMA

HERÓÍN OG ÁFENGI DRÓGU CORY MONTEITH TIL DAUÐA

SHARE