Heróín og áfengi drógu Cory Monteith til dauða

Samkvæmt kanadískum yfirvöldum lést Cory Monteith, 31 árs vegna eitrunar af völdum blöndu af heróíni og áfengi, en krufningu er nú lokið.

Cory hafði glímt við eiturlyfjafíkn árum saman og fór í meðferð fyrr á þessu ári.

 

Skyldar greinar:

GLEE STJARNA LÁTIN

FRÆGA FÓLKIÐ Í ÁFALLI YFIR ANDLÁTI GLEE STJÖRNUNNAR CORY MONTEITH

TALSMAÐUR LEA MICHELE BIÐUR FÓLK AÐ VIRÐA EINKALÍF HENNAR Á ÞESSUM ERFIÐA TÍMA

 

SHARE