Fullt var útúr dyrum í Hvalasafninu í gær þegar verið var að kynna Taramar til sögunnar í fyrsta sinn. Sigrún Ósk og Ragnhildur Steinunn sáu um dagskrá kvöldsins og bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jóns sungu. DJ Sóley sá svo um að þeyta skífum og Fíharmoníukórinn söng.
Gestir nutu sín vel innan um hvalina og þótti Hvalasafnið tilvalinn staður fyrir svona boð. Allir voru svo leystir út með gjöf sem vakti mikla lukku. 
Hér eru nokkrar myndir af gestum kvöldsins:
SHARE